Síða 1 af 1

Verðmat á tölvu

Sent: Þri 09. Des 2025 22:29
af davidsb
Er með þennan gamla turn sem ég var að spá í að losa mig við en veit ekki hvað væri sett á svona vél.
Hef aðalega verið að fikta með Linux á henni og prófa mig áfram þar en ekkert annað.

Er svo með Energon EPS-750W powersupply.

Screenshot 2025-12-09 221629.png
Screenshot 2025-12-09 221629.png (53.43 KiB) Skoðað 783 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222427.png
Screenshot 2025-12-09 222427.png (17.63 KiB) Skoðað 783 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222439.png
Screenshot 2025-12-09 222439.png (10.17 KiB) Skoðað 783 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222451.png
Screenshot 2025-12-09 222451.png (37.24 KiB) Skoðað 783 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222513.png
Screenshot 2025-12-09 222513.png (24.38 KiB) Skoðað 783 sinnum

Re: Verðmat á tölvu

Sent: Mið 10. Des 2025 03:30
af b3nni
þú færð það sem hæðsti bjóðandi er tilbúinn að borga, kannski að einhver geti fundið líf fyrir þetta sem plex server eða slíkt. myndi ekki borga meira en 5-10þús sjálfur ef mig vantaði þetta.

Re: Verðmat á tölvu

Sent: Mið 10. Des 2025 17:21
af worghal
mundi skjóta á nær 15-20þ þar sem þessi cpu er enn eftirsóttur og þetta er heill turn.
en sammála að þetta er frekar slátur í plex heldur en eitthvað annað.

Re: Verðmat á tölvu

Sent: Mið 10. Des 2025 22:55
af b3nni
worghal skrifaði:mundi skjóta á nær 15-20þ þar sem þessi cpu er enn eftirsóttur og þetta er heill turn.
en sammála að þetta er frekar slátur í plex heldur en eitthvað annað.


mér sýnist þú vera kominn með tilboð upp á 15þ ! :D