Verðmat á tölvu


Höfundur
davidsb
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Verðmat á tölvu

Pósturaf davidsb » Þri 09. Des 2025 22:29

Er með þennan gamla turn sem ég var að spá í að losa mig við en veit ekki hvað væri sett á svona vél.
Hef aðalega verið að fikta með Linux á henni og prófa mig áfram þar en ekkert annað.

Er svo með Energon EPS-750W powersupply.

Screenshot 2025-12-09 221629.png
Screenshot 2025-12-09 221629.png (53.43 KiB) Skoðað 780 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222427.png
Screenshot 2025-12-09 222427.png (17.63 KiB) Skoðað 780 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222439.png
Screenshot 2025-12-09 222439.png (10.17 KiB) Skoðað 780 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222451.png
Screenshot 2025-12-09 222451.png (37.24 KiB) Skoðað 780 sinnum

Screenshot 2025-12-09 222513.png
Screenshot 2025-12-09 222513.png (24.38 KiB) Skoðað 780 sinnum




b3nni
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á tölvu

Pósturaf b3nni » Mið 10. Des 2025 03:30

þú færð það sem hæðsti bjóðandi er tilbúinn að borga, kannski að einhver geti fundið líf fyrir þetta sem plex server eða slíkt. myndi ekki borga meira en 5-10þús sjálfur ef mig vantaði þetta.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6600
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á tölvu

Pósturaf worghal » Mið 10. Des 2025 17:21

mundi skjóta á nær 15-20þ þar sem þessi cpu er enn eftirsóttur og þetta er heill turn.
en sammála að þetta er frekar slátur í plex heldur en eitthvað annað.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


b3nni
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á tölvu

Pósturaf b3nni » Mið 10. Des 2025 22:55

worghal skrifaði:mundi skjóta á nær 15-20þ þar sem þessi cpu er enn eftirsóttur og þetta er heill turn.
en sammála að þetta er frekar slátur í plex heldur en eitthvað annað.


mér sýnist þú vera kominn með tilboð upp á 15þ ! :D