Vantar fartölvu


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar fartölvu

Pósturaf Palm » Lau 15. Nóv 2025 14:42

Mig vantar að kaupa fína fartölvu fyrir pabba - ekki of þunga, þarf að ráða vel við lightroom.
Í hvaða tölvum eru bestu kaupin?
Ætla að vera með sér skjá með henni.




kristjanorrihugason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf kristjanorrihugason » Lau 15. Nóv 2025 15:18

Palm skrifaði:Mig vantar að kaupa fína fartölvu fyrir pabba - ekki of þunga, þarf að ráða vel við lightroom.
Í hvaða tölvum eru bestu kaupin?
Ætla að vera með sér skjá með henni.


Held að MacBook Air væri græjan í þetta, nema að það þurfi mikið pláss í vélina sjálfa. Skilst að þær séu ívið sneggri í Lightroom nema fyrir AI denoise sem er hannað fyrir Nvidia skjákort.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf Palm » Lau 15. Nóv 2025 15:20

Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann.
Takk fyrir svarið samt.



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf russi » Lau 15. Nóv 2025 19:44

Palm skrifaði:Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann.
Takk fyrir svarið samt.

Þetta er mjög fljót að koma, Lightroom er svona 98% eins á milli stýrikerfa.
En fyrir svona vinnslu þá er Mac einfaldlega mun betri.

Ég er með M1 base-model makka heima og svo frekar öflugan windows laptop(2024 model) í vinnunni og þarf stundum að gera smá Lightroom vinnslu.
Þetta er einfaldlega hræðilegt að gera þessa vinnslu á intel örranum, á ekki séns í elsta Apple Silicon. Fæ frekar að vinna þetta heima þegar ég þarf að fara í gegnum einhvern slatta af myndum




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf Trihard » Lau 15. Nóv 2025 22:04

Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll
https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdx ... 14HE0831NO



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf russi » Sun 16. Nóv 2025 11:11

Trihard skrifaði:Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll
https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdx ... 14HE0831NO


Alls ekki fyrir vinnslu í Adobe forritum, sjá Adobe does not fully support ARM on Windows.
Þetta er samt mögulegt með emulation en er þá væntanlega frekar klunnalegt í vinnslu



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1439
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 324
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf olihar » Sun 16. Nóv 2025 14:24

Ég hata Adobe hugbúnað á Windows, ég nota mest Windows. En þegar ég hoppa yfir á M3 MacBook þá er þetta night and day Rosa render windows tölvur ar eiga ekki séns i lappan.

Pabbi er líka svona þrjóskur og ég endaði að kaupa Asus S16 Zenbook, þær eru mjög fínar.
Síðast breytt af olihar á Sun 16. Nóv 2025 14:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf Palm » Sun 16. Nóv 2025 15:42

olihar skrifaði:Ég hata Adobe hugbúnað á Windows, ég nota mest Windows. En þegar ég hoppa yfir á M3 MacBook þá er þetta night and day Rosa render windows tölvur ar eiga ekki séns i lappan.

Pabbi er líka svona þrjóskur og ég endaði að kaupa Asus S16 Zenbook, þær eru mjög fínar.


Hver selur það á Íslandi?




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar fartölvu

Pósturaf frr » Þri 18. Nóv 2025 13:13

Fartölva með HX 370 ætti virka vel.