Mig vantar að kaupa fína fartölvu fyrir pabba - ekki of þunga, þarf að ráða vel við lightroom.
Í hvaða tölvum eru bestu kaupin?
Ætla að vera með sér skjá með henni.
Vantar fartölvu
-
kristjanorrihugason
- Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
Palm skrifaði:Mig vantar að kaupa fína fartölvu fyrir pabba - ekki of þunga, þarf að ráða vel við lightroom.
Í hvaða tölvum eru bestu kaupin?
Ætla að vera með sér skjá með henni.
Held að MacBook Air væri græjan í þetta, nema að það þurfi mikið pláss í vélina sjálfa. Skilst að þær séu ívið sneggri í Lightroom nema fyrir AI denoise sem er hannað fyrir Nvidia skjákort.
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann.
Takk fyrir svarið samt.
Takk fyrir svarið samt.
-
russi
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 203
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
Palm skrifaði:Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann.
Takk fyrir svarið samt.
Þetta er mjög fljót að koma, Lightroom er svona 98% eins á milli stýrikerfa.
En fyrir svona vinnslu þá er Mac einfaldlega mun betri.
Ég er með M1 base-model makka heima og svo frekar öflugan windows laptop(2024 model) í vinnunni og þarf stundum að gera smá Lightroom vinnslu.
Þetta er einfaldlega hræðilegt að gera þessa vinnslu á intel örranum, á ekki séns í elsta Apple Silicon. Fæ frekar að vinna þetta heima þegar ég þarf að fara í gegnum einhvern slatta af myndum
-
Trihard
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 60
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll
https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdx ... 14HE0831NO
https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdx ... 14HE0831NO
-
russi
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 203
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
Trihard skrifaði:Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll
https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdx ... 14HE0831NO
Alls ekki fyrir vinnslu í Adobe forritum, sjá Adobe does not fully support ARM on Windows.
Þetta er samt mögulegt með emulation en er þá væntanlega frekar klunnalegt í vinnslu
Re: Vantar fartölvu
Ég hata Adobe hugbúnað á Windows, ég nota mest Windows. En þegar ég hoppa yfir á M3 MacBook þá er þetta night and day Rosa render windows tölvur ar eiga ekki séns i lappan.
Pabbi er líka svona þrjóskur og ég endaði að kaupa Asus S16 Zenbook, þær eru mjög fínar.
Pabbi er líka svona þrjóskur og ég endaði að kaupa Asus S16 Zenbook, þær eru mjög fínar.
Síðast breytt af olihar á Sun 16. Nóv 2025 14:25, breytt samtals 1 sinni.
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fartölvu
olihar skrifaði:Ég hata Adobe hugbúnað á Windows, ég nota mest Windows. En þegar ég hoppa yfir á M3 MacBook þá er þetta night and day Rosa render windows tölvur ar eiga ekki séns i lappan.
Pabbi er líka svona þrjóskur og ég endaði að kaupa Asus S16 Zenbook, þær eru mjög fínar.
Hver selur það á Íslandi?