Komið hérna með óskalista yfir hluti sem þið mynduð vilja sjá í íslenskum tölvubúðum. Svo skulum við bara vona að það séu einhverjar búðir vakandi og rekist á listann
----
Ég ætla að byrja með smá lista yfir minnisframleiðendur sem að mér fynnst virkilega vanta hérna á ísland:
Mushkin, Geil, Patriot, PQI, PNY, Buffalo og Crusial
Geil og Patriot hafa verið að koma mjög sterkir inná amríska markaðinn með mjög góðu, hröðu og ódýru minni. Þetta eru að verða með vinsælustu minnisframleiðendum í heimi ásamt G.Skill. Eitthvað sem að væri virkilega gaman að sjá á íslenskum markaði.
Myndi koma með einhverjar hugm. kollurinn virðist bara vera soldið tómur atm. GJ Gnarr.