Lenovo P16 Gen3 vs HP Zbook Fury 16 G1i
Sent: Mán 20. Okt 2025 20:56
Er að fara uppfæra vinnutölvuna mína og ég get ekki ákveðið mig.
Búinn að finna módel af báðum þessu vélum með vélbúnað sem tickar í boxin sem ég vill og innan budget.
HP Zbook Fury 16 G1i: 98L65ET#UUW
Lenovo P16 Gen3: 21RQ0005MX
Báðar vélarnar eru:
- Intel Core Ultra 7 255HX
- 32 GB DDR5
- 1 TB SSD
- RTX PRO 2000 8 GB
- 16" 1920x1200, 60Hz
Allt annar er mér eiginlega nokk sama um þar sem ég verð með vélina í dokku 95% af tímanum fyrir utan að ég nenni ekki einhverjum þotuhreyfli hliðiná mér allan daginn. Er að vinna með CAD forrit sem er meira með stuttum álagstoppum frekar en stöðugu álagi svo kæligetan er mikilvæg.
Við höfum haldið okkur við Lenovo í langan tíma en það hefur verið svolitið hit 'n miss. En ég er bara ekkert viss um hvort grasið sé grænna hinummegin, höfum t.d slæma reynslu af Dell. Ástæðan fyrir ég skoða HP núna er að kínverskar (Lenovo) vélar eru á bannlista innanhús sumstaðar fyrir samstarfsfélaga mína og myndi ég vera tilraunadýr ef ég tæki HP vélina.
Einhver sem hefur skoðun á þessu? báðar vélarnar eru frekar nýjar og mér finnst review sem ég finn ekkert sérstaklega hjálpleg.
Búinn að finna módel af báðum þessu vélum með vélbúnað sem tickar í boxin sem ég vill og innan budget.
HP Zbook Fury 16 G1i: 98L65ET#UUW
Lenovo P16 Gen3: 21RQ0005MX
Báðar vélarnar eru:
- Intel Core Ultra 7 255HX
- 32 GB DDR5
- 1 TB SSD
- RTX PRO 2000 8 GB
- 16" 1920x1200, 60Hz
Allt annar er mér eiginlega nokk sama um þar sem ég verð með vélina í dokku 95% af tímanum fyrir utan að ég nenni ekki einhverjum þotuhreyfli hliðiná mér allan daginn. Er að vinna með CAD forrit sem er meira með stuttum álagstoppum frekar en stöðugu álagi svo kæligetan er mikilvæg.
Við höfum haldið okkur við Lenovo í langan tíma en það hefur verið svolitið hit 'n miss. En ég er bara ekkert viss um hvort grasið sé grænna hinummegin, höfum t.d slæma reynslu af Dell. Ástæðan fyrir ég skoða HP núna er að kínverskar (Lenovo) vélar eru á bannlista innanhús sumstaðar fyrir samstarfsfélaga mína og myndi ég vera tilraunadýr ef ég tæki HP vélina.
Einhver sem hefur skoðun á þessu? báðar vélarnar eru frekar nýjar og mér finnst review sem ég finn ekkert sérstaklega hjálpleg.