Síða 1 af 1

Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mán 20. Okt 2025 12:09
af Fennimar002
Sá Asus Strix R7 370 skjákorta auglýsingu á annari síðu. Uppgefið verð er 25.000kr. Ákvað að spyrja hvað lægsta verðið væri, 22.000kr. Fyrir 10 ára gamalt kort sem nær varla að spila GTA 5 (örugglega). GTX 1070 er einu sinni ekki að seljast á þessu verði #-o
R7 370.png
R7 370.png (66.1 KiB) Skoðað 854 sinnum


Vildi bara deila :-"

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mán 20. Okt 2025 13:04
af rostungurinn77
Svindl á bland, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað.

Djók. :fly

Bætt við: skoðaðu bara restina af því sem viðkomandi er að selja og verðin á því.

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mán 20. Okt 2025 13:48
af Fennimar002
rostungurinn77 skrifaði:Svindl á bland, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað.

Djók. :fly

Bætt við: skoðaðu bara restina af því sem viðkomandi er að selja og verðin á því.


Jebb,
allt vel over-priced. Man eftir fleiri auglýsingum fyrr á árinu frá þessum notanda í þessum dúr.

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mán 20. Okt 2025 14:18
af olihar
Er þetta ekki scam account?

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mán 20. Okt 2025 16:00
af worghal
hið al-íslenska "ég veit hvað ég hef" strikes again!

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Þri 21. Okt 2025 14:00
af Dropi
Skjámynd 2025-10-21 135741.png
Skjámynd 2025-10-21 135741.png (250.78 KiB) Skoðað 291 sinnum


You snooze you lose nú hækkaði verðið. Þarna misstir þú af!

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mið 22. Okt 2025 08:54
af Jón Ragnar
Verið bara duglegir að kommenta á svona þræði á facebook og bland (man ekki hvort það sé hægt þar samt)


Oft er verið að selja eð algjört skran á okurverði.
Við höfum þekkingu til að sjá það og hjálpa öðrum að kaupa ekki köttinn í sekknum

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Sent: Mið 22. Okt 2025 09:00
af Dr3dinn
Þetta rugl er að ná á vaktina, 6000-8000 series intel (8 ára plús gamalt dót) sem menn eru að reyna fá 50+ fyrir

Svo eru ferskir nýliða accountar sem staðfesta að þetta eru góð verð....