Ég sé marga hérna vera að leita að turnum sem rúma marga diska. Hvar fær maður ódýra diska fyrir svona setup.
Einnig general nasbox hugbúnaðar hugleiðingar ef einhver er með. Unraid eða truenas eða bara eitthvað allt annað.
Re: Ódýrir diskar
Sent: Lau 18. Okt 2025 12:17
af oliuntitled
Það er fátt sem heitir ódýrir diskar í þetta, það er hægt að spara smá pening með því að kaupa factory refurbished diska og einhverjir eru að kaupa "lítið notaða" diska í svona.