Góðan daginn
Er að spá í að kaupa mér/ setja saman vél
Varðandi CPU hvort á ég að horfa á ?
Ultra 7 265K eða i9-14900K
Þeir koma nánast eins út í CPU Benchmarks, en i9 er dýrari..
er eitthvað sem mælir gegn þessum Ultra 7 ?
Eða á að kasta 20þ og taka Ultra 9 ?
hvaða móðurborð mælið þið með fyrir þessa CPU ?
Vélin verður notuð aðalaga í myndvinnslu og þesshátar ( Adobe svítuna ) og einstaka leiki
með fyrirfram þökk
Ultra 7 265K eða i9-14900K
Ultra 7 265K eða i9-14900K
Síðast breytt af selur2 á Þri 30. Sep 2025 12:47, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ultra 7 265K eða i9-14900K
gnarr skrifaði:Hvað verður tölvan notuð í?
Vélin verður notuð aðalaga í myndvinnslu og þesshátar ( Adobe svítuna ) og einstaka leiki
-
- Kóngur
- Póstar: 6589
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ultra 7 265K eða i9-14900K
Ultra 9 285K er stekasti örgjörvi sem þú getur fengið fyrir Lightroom og Photoshop.
Hann er ekki hraðasti örgjörvinn fyrir tölvuleiki, en hann er engu að síður mjög góður.
Ef tölvuleikir skipta þig ekki miklu máli, þá er no-brainer að taka Ultra 9 285K.
Hann er ekki hraðasti örgjörvinn fyrir tölvuleiki, en hann er engu að síður mjög góður.
Ef tölvuleikir skipta þig ekki miklu máli, þá er no-brainer að taka Ultra 9 285K.
"Give what you can, take what you need."
Re: Ultra 7 265K eða i9-14900K
selur2 skrifaði:gnarr skrifaði:Hvað verður tölvan notuð í?
Vélin verður notuð aðalaga í myndvinnslu og þesshátar ( Adobe svítuna ) og einstaka leiki
Taktu i9 -14900K Ultra er gjörsamlega geggjaður í myndvinnslu og ekkert síðri í leikjum eg myndi segja besti örgjörvi sem þú getur fengið í dag.
Re: Ultra 7 265K eða i9-14900K
Þú ert væntanlega búinn að skoða hvað er til hjá AMD.
Annars alltaf gott að leita á netinu eftir benchmarks.
https://www.pcguide.com/cpu/guide/best-for-photoshop/
Annars alltaf gott að leita á netinu eftir benchmarks.
https://www.pcguide.com/cpu/guide/best-for-photoshop/