Síða 1 af 1

AOC viðgerðaraðilar

Sent: Þri 12. Ágú 2025 18:28
af raggipecs
Hæhæ, ég er með AOC skjá sem sýnir bara alveg hvíta mynd og virkar ekki sem skyldi. Vitiði eitthvað hver gerir við svona AOC græjur á Íslandi? Söluaðilar AOC virðast ekki vita það sjálfir. Synd að henda þessu í ruslið þegar mögulega er hægt að laga hann.

Re: AOC viðgerðaraðilar

Sent: Þri 12. Ágú 2025 20:42
af Squinchy
Er hann fallinn úr ábyrgð?

Re: AOC viðgerðaraðilar

Sent: Mið 13. Ágú 2025 01:07
af raggipecs
Nei en hann er keyptur erlendis.