Arnarmar96 skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:Hei,
ekki eyða tíma í a svara þessum durti sem gefur sirkabát engar upplýsingar. Ekki elta hundaflautuna hans.
Ef menn vilja upgrade er lágmark að segja hvað er í hendi og hvað ekki. Tölva "frá 2013/2014 og skjákort eitthvað nýrra" er fáránlega ósvífin upplýsingaþurð fyrir ráðleggingarnar sem óskað er eftir.
Hei,
Ég er að aðstoða annan að finna sér uppfærslu.. skjákort kemur þessu ekkert við, Er að leitast eftir örgjörva + Móðurborði + vinnsluminnis uppfærslu. Hitt kemur seinna.
´
Hæ! Er með tvö setups hérna
NR.1
https://kd.is/category/8/products/2255 AM4 Móðurborð sem er all round mjög fínt. 4x ram slots og nóg pcie tengi. 17.500kr.
https://kd.is/category/9/products/1890 R5 5600x, mjög fínn örgjörvi, sérstaklega fyrir verðið. 6 kjarnar og 12 þræðir, mjög reliable og ekkert vesen. 17.500kr
https://kd.is/category/10/products/529 32 gigabytes af ram. Ég persónulega finnst ekki 16 gb vera nóg en það annars ætti að sleppa, en samt á þessu budgeti áttu efni á stærra. 16.500kr
Svo eftir að hafa kaupa þessa hluti ertu búinn að eyða 51.500 krónum, þá hefuru pening eftir til vara ef það er eitthvað sem þið gleymduð að kaupa, eins og ef þú gleymdir aflgjafa eða skjákortið allt í einu virkar ekki.
NR.2
https://kd.is/category/8/products/3011 AM5 Móðurborð, sem er nýrra og mun hafa lengri stuðning og meiri völ fyrir uppfærslur. 24.500kr.
https://kd.is/category/9/products/3723 Ryzen 7 8700F, 8 kjarnar og 16 þræðir, sterkari en líka dýrari en hinir Ryzen 5 örgjörvarnir sem eru í boði. Hef enga reynslu með áttkjörnum en þeir ættu að vera mjög fínir. 29.500kr.
https://kd.is/category/10/products/3808 Aftur 32gb af ram, núna DDR5. Gott að vita samt að það eru bara 2x ram slots á þessu móðurborði, svo þú verður að skipta um ram til að uppfæra. 18.000kr.
Og þá erum við komin upp í 72000 krónur. Þá er ennþá smá pláss eftir ef eitthvað gleymist, en alls ekki jafn mikið.
Líka vá eruð þið restinn búnir að vera nothæfir. "Ueeh, Intel er betra, amd er poopy." "Nei, Intel er bara fake kjarnar og bullshit, þú ert lúði."
Þið voruð að þessu í þrjá daga, og ekki einu sinni fékk ArnarMar96 nothæfar upplýsingar. Þið eruð búnir að vera á þessari síðu lengur en ég hef verið að tala, og samt er það eina sem þið kunnið að gera að rífast í stað þess að hjálpa við það sem var beðið um. Rosalega flott hegðun drengir
