Búinn að klúðra SSD disknum ?

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Benzmann » Lau 05. Jan 2013 00:33

jonsig skrifaði:Brotna plöggið var fixað með að kíkja í kísildal og kaupa 2.5"=>3.5" hýsingu . En já var að pæla í stability kannski ekki hvað hann er að bencha


mjög erfitt að prófa SSD diska eh að viti, án þess að fara illa með þá, besta forritið til að nota á SSD sem ég veit um er "HD Tune"


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Lau 05. Jan 2013 10:38

Held að þetta lýti ágætlega út fyrir utan hvað write hraðinn er lélegur Minnir að hann hafi verið gefinn upp 500-550mb á sek . Í fyrra benchmarki notaði ég crap kabal og fékk ca.helmingi lægra score . Samt sama process, restartaði tölvunni og leyfði henni að malla í 1 mínútu áður en ég benchaði .

Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Lau 05. Jan 2013 11:58

Með því að disable c3/c6 möguleika í bios ,þá virðist write hraðinn hafa aukist til muna . Auðvitað sama aðferð notuð við benchmark , restart og bið í 1 mínutu ca.

Mynd