Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf tveirmetrar » Fim 30. Ágú 2012 01:59

playman skrifaði:Sælir vaktarar, Nú þegar að maður er orðin 30 og farin að nálgast elli ár :dontpressthatbutton
Þá hef ég áhveðið að fara og fá mér alvöru vél aftur, síðasta vélin var búin að duga í um 10ár með smá uppfærslum, en sama móðurborð og örri allan tíman.
nú langar mér í aðra vél sem á ekki að vera síðri :sleezyjoe
Var auðvitað búin að fjárfesta í annari vél í millitíðinni :D en ekkert eins og núna.

Nú langar mér að vita hvað ykkur fynst um hana, það er margt búið að breytast þessi ár og maður hefur eiginlega ekkert geta fylgst með þessu
að neinu ráði.
Ég versla aðeins við eina búð, og er soldið harður AMD maður, búin að vera það síðan að ég byrjaði að fikta í tölvum af einhverju ráði.

En þetta er settupið sem stendur.

Thermaltake Frio Overclocking CLP0575 örgjörvakæking AMD / Intel 16.900,-
Gigabyte AM3 GA-990FXA-UD7 móðurborð49.900,-
AM3+ Bulldozer X8 FX-8150 örgjörvi, Retail37.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (4x4GB) RL. Frostbyte vinnsluminni CL727.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive349.900,-
Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR546.900,-
Thermaltake Level 10 GT EATX turnkassi, svartur59.900,-
Thermaltake Toughpower Grand 1200W aflgjafi, 140mm vifta49.900,-
Samtals 339.200,-


Þetta er vél með öllu, það eina sem ég tek úr gömlu vélini verður nýa SATA DVD drifið.

Endilega seygið mér ykkar skoðun á henni. Hvað er overkill/bottleneck/óþarfi os.f. hún er í alveg hæsta verðinu, hefði viljað vera undir 300k.
En þessi vél verður notuð aðalega í leiki, ég er big fan of multytasking þannig að það verða lágmark 2 skjáir tengdir við hana, langar að hafa 4.
Svo á maður það til að leika sér eithvað aðeins í server setupi os.f. og nota mest þá oracle virtualbox.
_______________________________________________________________________________________________________________________
EDIT:

Eftir að hafa hlustað á Vaktara hef ég áhveðið að fara í Intel :roll: og eftir miklar umræður þá er þetta niðurstaðan
Flestir seygja mér að taka bara 8gb minni en ég hef áhveðið að halda mig við 16gb það munar 10k.

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 59.900,-
Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
120GB OCZ PCI-Ex4 SSD RevoDrive3 49.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Antec P280 XL-ATX turnkassi, hljóðeinangraður, svartur 34.900,-
Gigabyte S1155 Z77X-D3H móðurborð 29.900,-
Samtals 224.400,-

Er þetta ekki fín vifta?
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr

Þá mun ég nota Tagan BZ500 úr gömlu vélinni
og Sata DVD drifið líka
Er þetta farið að verða solid eða?
hvað er flöskuhálsin í þessu settuppi?
Eithvað sem má bæta eða?


Flöskuhálsinn hjá þér verður skjákortið. Miðað við að þú sért að fara í leikjaspilun. :crazy

playman skrifaði:...
Nánast það eina sem ég geri er að spila leiki, vélin sem ég er að færa mig úr núna er AMD dualcore 4200+ 8gb ram 80gb SSD og 260GTX skjákorti
núna vil ég getað spilað nýustu leikina í bestu gæðum og lagg free.
...


Myndi skoða þetta: Single vs Sli

FreyrGauti skrifaði:Persónulega tæki ég frekar 240GB Mushkin en Revodrive, bara upp á meira gagnapláss á ssd'inum.
Síðan tæki ég 3570k örran til að eiga möguleika á að yfirklukka seinna meir og þannig ná mögulega lengri nýtingu á vélinni performance séð.


Þegar það kemur að leikjum og þörf á örgjörva power myndi ég skoða þetta Dæmi

Miðað við það sem þú segist vera að fara nota þetta í þá er ssd frábær upp á load hraða í leikjum en hefur nánast engin áhrif í spilun. Örrinn er að fara gera lítið fyrir þig og sama með móðurborðið fyrir utan að koma fyrir öðru skjákorti. En þetta er bara útfrá pjúra leikjaspilun. :D


Hardware perri

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Fim 30. Ágú 2012 09:34

Flöskuhálsinn hjá þér verður skjákortið. Miðað við að þú sért að fara í leikjaspilun.


Single 660ti flöskuháls í leikjaspilun ?? Farðu úr bænum, þetta er svona öflugra kort en í það minnsta 75% spilara sem spila BF3 nota. Auðvitað er ég sammála að SLI með 2 kortum svipuðum eða stærri er ekki verra en flöskuháls aldrei !


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 09:42

Alfa skrifaði:
Flöskuhálsinn hjá þér verður skjákortið. Miðað við að þú sért að fara í leikjaspilun.


Single 660ti flöskuháls í leikjaspilun ?? Farðu úr bænum, þetta er svona öflugra kort en í það minnsta 75% spilara sem spila BF3 nota. Auðvitað er ég sammála að SLI með 2 kortum svipuðum eða stærri er ekki verra en flöskuháls aldrei !


Flöskuháls getur verið mjög víður. Það er ólíklegt að allir hlutir í vélinni séu svo vel valdir saman að einn þeirra sé sé ekki flöskuháls. Það þarf ekki að þýða að það valdi notanda neinum vandræðum, en það er samt sá partur sem er að keyra í 100% meðan aðrir eru ekki að gera það.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Fim 30. Ágú 2012 09:49

Ég er orðlaus yfir þessu rugli í ykkur, það er ekki eins og hann sé að setja 660ti í amd 250 x2 vél (sem væri flöskuháls), þetta er medium-highend cpu sem nær öllu úr þessu skjákorti. Væri 670, 680, 7950, 7970 öflugra ... auðvitað eða einhver blanda af highend SLI eða Crossfire, en þessi vél tekur alla leiki í dag nokkuð auðveldlega. Það sagt þá tæki ég frekar í það minnsta 670 kort.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 10:06

Alfa skrifaði:Ég er orðlaus yfir þessu rugli í ykkur, það er ekki eins og hann sé að setja 660ti í amd 250 x2 vél (sem væri flöskuháls), þetta er medium-highend cpu sem nær öllu úr þessu skjákorti. Væri 670, 680, 7950, 7970 öflugra ... auðvitað eða einhver blanda af highend SLI eða Crossfire, en þessi vél tekur alla leiki í dag nokkuð auðveldlega. Það sagt þá tæki ég frekar í það minnsta 670 kort.


Flöskuháls=Það sem takmarkar.

Ef þessi tölva væri tekin og þú mættir velja að uppfæra, minnið, skjákortið, diskinn eða örgjörvan, hvað myndi hjálpa mest í leikjum, gefa mestu FPS aukninguna? Það sem þú velur af þessum lista, það er flöskuhálsinn. Flöskuháls þýðir ekki að notandinn lendi í neinum vandræðum sem hann tekur eftir, en flöskuhálsinn er samt til staðar.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Fim 30. Ágú 2012 10:21

Daz skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég er orðlaus yfir þessu rugli í ykkur, það er ekki eins og hann sé að setja 660ti í amd 250 x2 vél (sem væri flöskuháls), þetta er medium-highend cpu sem nær öllu úr þessu skjákorti. Væri 670, 680, 7950, 7970 öflugra ... auðvitað eða einhver blanda af highend SLI eða Crossfire, en þessi vél tekur alla leiki í dag nokkuð auðveldlega. Það sagt þá tæki ég frekar í það minnsta 670 kort.


Flöskuháls=Það sem takmarkar.

Ef þessi tölva væri tekin og þú mættir velja að uppfæra, minnið, skjákortið, diskinn eða örgjörvan, hvað myndi hjálpa mest í leikjum, gefa mestu FPS aukninguna? Það sem þú velur af þessum lista, það er flöskuhálsinn. Flöskuháls þýðir ekki að notandinn lendi í neinum vandræðum sem hann tekur eftir, en flöskuhálsinn er samt til staðar.


Nei, flöskuháls verður til ef eitthvað af búnaðinum sem hann tiltekur nær ekki að performa af fullri getu, t.d. ef það væri það lítið minni að vélin þyfti að swappa með tilheyrandi laggi og ef öflugrt skjákort er parað við veikann örgjörva, það myndi flokkast sem að cpu væri að flöskuhálsa skjákortið.

Annarrs ætla ég ekki að stela þræðinum með svona rausi, en kaupandinn er greinilega telur ekki þörf á öflugra korti en 660ti og ég er sanmála honum, að halda því fram að hann þurfi sli setup til að geta spilað leiki almennilega er bara ekki rétt.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf tveirmetrar » Fim 30. Ágú 2012 10:39

Daz skrifaði:
Alfa skrifaði:Ég er orðlaus yfir þessu rugli í ykkur, það er ekki eins og hann sé að setja 660ti í amd 250 x2 vél (sem væri flöskuháls), þetta er medium-highend cpu sem nær öllu úr þessu skjákorti. Væri 670, 680, 7950, 7970 öflugra ... auðvitað eða einhver blanda af highend SLI eða Crossfire, en þessi vél tekur alla leiki í dag nokkuð auðveldlega. Það sagt þá tæki ég frekar í það minnsta 670 kort.


Flöskuháls=Það sem takmarkar.

Ef þessi tölva væri tekin og þú mættir velja að uppfæra, minnið, skjákortið, diskinn eða örgjörvan, hvað myndi hjálpa mest í leikjum, gefa mestu FPS aukninguna? Það sem þú velur af þessum lista, það er flöskuhálsinn. Flöskuháls þýðir ekki að notandinn lendi í neinum vandræðum sem hann tekur eftir, en flöskuhálsinn er samt til staðar.


Menn eru svo misjafnir hvað þeim finnst í lagi. Sumir geta spilað þó að leikir droppi reglulega niður í 40 fps, sem Bf3 mun gera með 1x 660ti, sjá: 1, 2
Ég er gamall cs spilari og fps undir 60 er bara bannað í mínum augum, verra en 3d bíó og þá er mikið sagt! :face
Að sjálfsögðu er skjákortið flöskuhálsinn í svona setupi þegar kemur að flestum leikjum, það fer bara eftir því hvað þú ert að fara nota tölvuna í hvar "flöskuhálsinn" liggur. Eða þannig skil ég orðið "flöskuháls" í öllu falli. :-k
Miðað við að maðurinn sé að fara gera lítið annað en að spila leiki, þá finndist mér sniðugt ef hann skoðaði í það minnsta öflugra skjákort, en það er bara ég :guy


Hardware perri


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Fim 30. Ágú 2012 10:43

Alfa skrifaði:Annarrs ætla ég ekki að stela þræðinum með svona rausi, en kaupandinn er greinilega telur ekki þörf á öflugra korti en 660ti og ég er sanmála honum, að halda því fram að hann þurfi sli setup til að geta spilað leiki almennilega er bara ekki rétt.

Nei nei þú ert ekkert að stela þræðinum, öll umræða er af hinu góða, snúi hún að umræðuefninu.
En eins og ég spurði, hvort að einhver flöskuháls væri.
660ti var valið miðað við verð, og ef 670 er betra vs. verð, þá myndi maður kanski uppfæra, ef að GPU væri flöskuhálsin.
Annars er alltaf hægt seinna að kaupa annað 660ti eða betra seinna meir og henda því SLI, sem er
mun auðveldara en að skipta um örgjörva t.d.

Annars ef einginn mótmæli eða aðrar hugmyndir varðandi vélbúnaðin, þá mun ég fara á mánudaginn með listann og spjalla við þá hjá tölvutek um verð os.f.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 10:51

Alfa skrifaði:Nei, flöskuháls verður til ef eitthvað af búnaðinum sem hann tiltekur nær ekki að performa af fullri getu, t.d. ef það væri það lítið minni að vélin þyfti að swappa með tilheyrandi laggi og ef öflugrt skjákort er parað við veikann örgjörva, það myndi flokkast sem að cpu væri að flöskuhálsa skjákortið.

Annarrs ætla ég ekki að stela þræðinum með svona rausi, en kaupandinn er greinilega telur ekki þörf á öflugra korti en 660ti og ég er sanmála honum, að halda því fram að hann þurfi sli setup til að geta spilað leiki almennilega er bara ekki rétt.

Flöskuháls er alltaf til. Það er ekki neitt sem segir að þú þurfir að lenda í performance vandræðum ef til staðar er flöskuháls, þó orðið sé oft notað á þann hátt. Mér fannst þetta voðalega augljóst miðað við spurninguna og svarið:
hvað er flöskuhálsin í þessu settuppi?
Flöskuhálsinn hjá þér verður skjákortið. Miðað við að þú sért að fara í leikjaspilun.

Skjákortið mun takmarka performance í leikjum, ekki diskurinn, minnið eða örgjörvinn. Kannski verður þessi takmörkun í 100fps með allt í high og HD upplausn, en það er samt takmörkunin. S.s. flöskuhálsinn. Ef hann væri að keyra Triple-SLI GTX 690 , þá væri örgjörvinn líklega flöskuhálsinn.
Spurt var um flöskuháls og svarið kom, síðan þarf að spyrja hversu mikil flöskuhálsinn er og það er annað mál.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Fim 30. Ágú 2012 10:52

tveirmetrar skrifaði:Miðað við að maðurinn sé að fara gera lítið annað en að spila leiki, þá finndist mér sniðugt ef hann skoðaði í það minnsta öflugra skjákort, en það er bara ég :guy


Gerir margt meyra en að spila leiki í vélini, en þó er það uppistaðan.
Á það til að taka photoshop flipp, VM flipp og margt annað, og ég er alltaf að nota 2x skjái, langar að fara í 3-4 skjái, en þá myndi ég henda upp
220 korti sem ég á einhversstaðar heima, og yrðu þeir bara notaðir til þess að horfa á myndir og svona smástuff, t.d. torrent, irc, putty os.f.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Fim 30. Ágú 2012 10:53

playman skrifaði:Annars er alltaf hægt seinna að kaupa annað 660ti eða betra seinna meir og henda því SLI, sem er
mun auðveldara en að skipta um örgjörva t.d.


Þetta sag'ði ég reyndar líka þegar ég keypti mér ati 6950 :) svo kom 7000 series fljótlega og engin 6950 kort að finna.

nb varðandi flöskuháls, þá er þetta orðin huglægur flöskuháls hjá þeim, ekki vélbúnaðarlegur. Ég skil alveg hvert þeir eru að fara samt bara tel ekki þörf á SLI/Crossifre setupi með tilheyrandi hita og orkuþörf.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf tveirmetrar » Fim 30. Ágú 2012 10:59

playman skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Miðað við að maðurinn sé að fara gera lítið annað en að spila leiki, þá finndist mér sniðugt ef hann skoðaði í það minnsta öflugra skjákort, en það er bara ég :guy


Gerir margt meyra en að spila leiki í vélini, en þó er það uppistaðan.
Á það til að taka photoshop flipp, VM flipp og margt annað, og ég er alltaf að nota 2x skjái, langar að fara í 3-4 skjái, en þá myndi ég henda upp
220 korti sem ég á einhversstaðar heima, og yrðu þeir bara notaðir til þess að horfa á myndir og svona smástuff, t.d. torrent, irc, putty os.f.


Já ég geri sömuleiðis helling annað en það sem skiptir mig máli performance vice eru leikirnir, ég gæti alveg beðið aðeins lengur eftir að opna leikinn eða þolað slakara response time í vélinni (ssd) eða eftir AI útreikningum á milli "turn" í Civ 5 (örri) en fps drop þoli ég ekki (skjákort). :happy

Input: En þetta var nú svar við pælingunum hjá þér þar sem þú hugleiddir að eyða extra 70k í mobo og örgjörva, mér finnst þú fá miklu meira út úr seinna skjákortinu heldur en því. 1155 á slatta líf eftir og þarft því ekki að hafa áhyggjur af því að geta ekki uppfært down the road.


Hardware perri

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Daz » Fim 30. Ágú 2012 11:08

Alfa skrifaði:
playman skrifaði:Annars er alltaf hægt seinna að kaupa annað 660ti eða betra seinna meir og henda því SLI, sem er
mun auðveldara en að skipta um örgjörva t.d.


Þetta sag'ði ég reyndar líka þegar ég keypti mér ati 6950 :) svo kom 7000 series fljótlega og engin 6950 kort að finna.

nb varðandi flöskuháls, þá er þetta orðin huglægur flöskuháls hjá þeim, ekki vélbúnaðarlegur. Ég skil alveg hvert þeir eru að fara samt bara tel ekki þörf á SLI/Crossifre setupi með tilheyrandi hita og orkuþörf.

Þetta er vélbúnaðarlegur flöskuháls, þú ert aftur á móti svolítið fastur í þeirri hugsun að flöskuháls sé það sama og vandamál. Það var aftur á móti enginn búinn að segja að þetta væri vandmála eða það þyrfti að fara í SLI. Tekur líklega ekki eftir flöskuhálsinum í leikjum fyrr en þú ferð að reyna að keyra í hærri upplausn, t.d.4K , eða hvað sem næsta big thing verður í þeim efnum.
Flöskuháls er sá þáttur í kerfinu sem takmarkar það mest í þeirri vinnslu sem verið er að ræða um. Flöskuhálsin í þessari tölvu fyrir tölvuleiki er skjákortið.

Auðvitað má segja að þetta sé orðaleikur, en eins og ég setti inn í síðasta innleggi, spurt var um flöskuháls og því var svarað. Enginn sagði að SLI væri málið fyrir þetta setup.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf tveirmetrar » Fim 30. Ágú 2012 11:15

Daz skrifaði:
Alfa skrifaði:
playman skrifaði:Annars er alltaf hægt seinna að kaupa annað 660ti eða betra seinna meir og henda því SLI, sem er
mun auðveldara en að skipta um örgjörva t.d.


Þetta sag'ði ég reyndar líka þegar ég keypti mér ati 6950 :) svo kom 7000 series fljótlega og engin 6950 kort að finna.

nb varðandi flöskuháls, þá er þetta orðin huglægur flöskuháls hjá þeim, ekki vélbúnaðarlegur. Ég skil alveg hvert þeir eru að fara samt bara tel ekki þörf á SLI/Crossifre setupi með tilheyrandi hita og orkuþörf.

Þetta er vélbúnaðarlegur flöskuháls, þú ert aftur á móti svolítið fastur í þeirri hugsun að flöskuháls sé það sama og vandamál. Það var aftur á móti enginn búinn að segja að þetta væri vandmála eða það þyrfti að fara í SLI. Tekur líklega ekki eftir flöskuhálsinum í leikjum fyrr en þú ferð að reyna að keyra í hærri upplausn, t.d.4K , eða hvað sem næsta big thing verður í þeim efnum.
Flöskuháls er sá þáttur í kerfinu sem takmarkar það mest í þeirri vinnslu sem verið er að ræða um. Flöskuhálsin í þessari tölvu fyrir tölvuleiki er skjákortið.

Auðvitað má segja að þetta sé orðaleikur, en eins og ég setti inn í síðasta innleggi, spurt var um flöskuháls og því var svarað. Enginn sagði að SLI væri málið fyrir þetta setup.


Ég vitna í fyrri póst hjá mér. sjá: 1, 2
Ef þér finnst í lagi að droppa í 40-50 fps, og það var í single player bf3, ekki 64 manna online server í full action, þá er þetta ekki vandamál.
En ég er sammála þér með þetta flöskuháls hugtak, það er alltaf flöskuháls í vélinni hjá þér hvað sem þú ert að gera, fer einmitt bara eftir því hvað þú ert að gera á hverri stundu hvað það er sem er að stoppa vélina þína í að vinna hraðar. Þarf ekki að vera "vandamál" beint en samt að hægja á vélinni þinni af því að það er ekki öflugra. Aftur, þannig skil ég orðið allavega :-k

input: útfrá því að hann sé aðallega í leikjum þá hika ég ekki við að ráðleggja honum að fara í SLI, þannig jú ég er að segja að SLI sé málið fyrir þetta setup :troll


Hardware perri


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Fim 30. Ágú 2012 14:20

Eftir að hafa verið að skoða settuppið aðeins, þá rakst ég á þennan
Intel Core i7-3770K Quad Core örgjörvi, Retail59.900 kr
Núna er ég bara að forvitnast, ég veit að ég ætti frekar að kaupa betra skjákort heldur en örgjörva.
Er ógáfulegt að fara í þennan örgjörva?

Á eftir að fara og hitta félagana í Tölvutek og sjá hvað settuppið mun kosta mig,
eftir það mun ég svo áhveða hvort að ég stækki skjákortið og kanski örran líka.

Er eitthvað vit í þessu eða á ég bara að halda mig við current setup?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Fim 30. Ágú 2012 14:22

Mynd


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf hjalti8 » Fim 30. Ágú 2012 14:24

Alfa skrifaði:nb varðandi flöskuháls, þá er þetta orðin huglægur flöskuháls hjá þeim, ekki vélbúnaðarlegur. Ég skil alveg hvert þeir eru að fara samt bara tel ekki þörf á SLI/Crossifre setupi með tilheyrandi hita og orkuþörf.


ef kortið dropar vel niður fyrir 30fps í 5 ára gömlum leik @1200p og er ekki nálægt avarage 60fps þá er þetta enginn huglægur flöskuháls

Mynd

@playman: hættu svo að pæla í rándýrum örgjörvum sem gera lítið sem ekkert gagn og fáðu þér betra skjákort




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Fös 07. Sep 2012 21:15

Fór og hitti á þá í Tölvutek í dag.
Eins og alltaf þá breytist listin manns eithvað þegar að maður er kominn í búðina.
Hverninn fynst ykkur þetta?
Ég breytti kassa,SSD,Móðurborði og skjákorti.

Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 G1.Sniper M3 móðurborð 36.900,- (ástæðan fyrir þessu er að það eru betri íhlutir notaðir, og betri ending)
Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 64.900,-
Samtals 240.380,-

Hvað mynduð þið giska á að afsláttur yrði á þessu?
Skoðaði aðeins aðrar verslanir á netinu, og sá ekkert stórkostlegan verð mun, mesti munurin var 3k á vinnsluminnunum.
Sá einga verslun með eins móðurborð, skjákort eða turn.
Mun leggja in pöntun þann 18-19 nk.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Klemmi » Fös 07. Sep 2012 21:34

playman skrifaði:Fór og hitti á þá í Tölvutek í dag.
Eins og alltaf þá breytist listin manns eithvað þegar að maður er kominn í búðina.
Hverninn fynst ykkur þetta?
Ég breytti kassa,SSD,Móðurborði og skjákorti.

Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 G1.Sniper M3 móðurborð 36.900,- (ástæðan fyrir þessu er að það eru betri íhlutir notaðir, og betri ending)
Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 64.900,-
Samtals 240.380,-

Hvað mynduð þið giska á að afsláttur yrði á þessu?
Skoðaði aðeins aðrar verslanir á netinu, og sá ekkert stórkostlegan verð mun, mesti munurin var 3k á vinnsluminnunum.
Sá einga verslun með eins móðurborð, skjákort eða turn.
Mun leggja in pöntun þann 18-19 nk.


Rosalega finnst mér lélegt þessi bait-and-switch taktík hjá þeim. Þeir bættu Point of View GTX660Ti kortinu inn á síðuna hjá sér um leið og það kom út á flottum prís, hafa svo alltaf lækkað verðið niður í sama og ódýrustu, en kortið hefur frá upphafi bara verið merkt "væntanlegt", aldrei til á lager. Svo eru þeir með Gigabyte útgáfu af kortinu, 15þús krónum dýrari!
Varðandi það að þú segist ekki sjá neinn mun á verðinu, að þó svo að enginn annar sé (er ekki búinn að athuga sjálfur,sé bara að þú nefnir það) að selja Gigabyte GTX660Ti OC kortið, þá er ekki hægt að réttlæta þennan 15þús króna verðmun, þar sem þau kosta alveg það sama og önnur kort úti, sbr 299.99$ á NewEgg. Tölvutek eru einfaldlega að okra á þessu korti.
Ég er ekki að reyna að láta þig skipta um búð eða reyna að hrauna ósanngjarnt yfir Tölvutek, ég veit að þú ætlar að verzla tölvuna hjá þeim og er ekki að reyna að breyta því, nefndi sjálfur í fyrri pósti að ég mælti með því þar sem það munar um að hafa ábyrgðarþjónustu í heimabæ, einfaldlega að benda þér á að það eru ekki góð kaup í þessu korti og láta pirring minn á ljótum viðskiptaháttum í ljós.

Ég veit að það eru búnar að koma miklar umræður um þetta, en fyrir mitt leyti, ef þú vilt halda þig við sama budget, þá myndi ég gera aðra hvora af eftirfarandi breytingum:
A) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð og vinnsluminninu í 1333MHz, nota misuninn í i7-3770
B) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð, nota mismuninn í GTX670

Af hverju? Því líkt og chaplin nefndi hér áður, þá sérðu engan mun í performance á móðurborðunum, en sérð mikinn mun með öflugra skjákorti og/eða örgjörva.

Reynslan sýnir einfaldlega að fæstir eru að uppfæra örgjörva í móðurborðum, flestir skipta öllu út þegar þeir vilja meira performance.
Að vera að eltast við dýrara borð því að þú telur að endingin verði betri, þá tel ég það vera frekar ólíklegt, af minni reynslu koma ekkert frekar ódýrari borðin frá Gigabyte inn biluð heldur en þau dýrari. Ef eitthvað er, þá koma þau dýrari til baka þar sem þau eru með fleiri og flóknari íhlutum og stigmagnast því það sem getur klikkað í þeim.
Svo má horfa til þess að EF ódýrara borðið myndi bila utan ábyrgðartíma, þá geturðu keypt annað slíkt fyrir mismuninn...


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf playman » Fös 07. Sep 2012 23:59

Klemmi skrifaði:
playman skrifaði:Fór og hitti á þá í Tölvutek í dag.
Eins og alltaf þá breytist listin manns eithvað þegar að maður er kominn í búðina.
Hverninn fynst ykkur þetta?
Ég breytti kassa,SSD,Móðurborði og skjákorti.

Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 G1.Sniper M3 móðurborð 36.900,- (ástæðan fyrir þessu er að það eru betri íhlutir notaðir, og betri ending)
Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 64.900,-
Samtals 240.380,-

Hvað mynduð þið giska á að afsláttur yrði á þessu?
Skoðaði aðeins aðrar verslanir á netinu, og sá ekkert stórkostlegan verð mun, mesti munurin var 3k á vinnsluminnunum.
Sá einga verslun með eins móðurborð, skjákort eða turn.
Mun leggja in pöntun þann 18-19 nk.


Rosalega finnst mér lélegt þessi bait-and-switch taktík hjá þeim. Þeir bættu Point of View GTX660Ti kortinu inn á síðuna hjá sér um leið og það kom út á flottum prís, hafa svo alltaf lækkað verðið niður í sama og ódýrustu, en kortið hefur frá upphafi bara verið merkt "væntanlegt", aldrei til á lager. Svo eru þeir með Gigabyte útgáfu af kortinu, 15þús krónum dýrari!
Varðandi það að þú segist ekki sjá neinn mun á verðinu, að þó svo að enginn annar sé (er ekki búinn að athuga sjálfur,sé bara að þú nefnir það) að selja Gigabyte GTX660Ti OC kortið, þá er ekki hægt að réttlæta þennan 15þús króna verðmun, þar sem þau kosta alveg það sama og önnur kort úti, sbr 299.99$ á NewEgg. Tölvutek eru einfaldlega að okra á þessu korti.
Ég er ekki að reyna að láta þig skipta um búð eða reyna að hrauna ósanngjarnt yfir Tölvutek, ég veit að þú ætlar að verzla tölvuna hjá þeim og er ekki að reyna að breyta því, nefndi sjálfur í fyrri pósti að ég mælti með því þar sem það munar um að hafa ábyrgðarþjónustu í heimabæ, einfaldlega að benda þér á að það eru ekki góð kaup í þessu korti og láta pirring minn á ljótum viðskiptaháttum í ljós.

Ég veit að það eru búnar að koma miklar umræður um þetta, en fyrir mitt leyti, ef þú vilt halda þig við sama budget, þá myndi ég gera aðra hvora af eftirfarandi breytingum:
A) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð og vinnsluminninu í 1333MHz, nota misuninn í i7-3770
B) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð, nota mismuninn í GTX670

Af hverju? Því líkt og chaplin nefndi hér áður, þá sérðu engan mun í performance á móðurborðunum, en sérð mikinn mun með öflugra skjákorti og/eða örgjörva.

Reynslan sýnir einfaldlega að fæstir eru að uppfæra örgjörva í móðurborðum, flestir skipta öllu út þegar þeir vilja meira performance.
Að vera að eltast við dýrara borð því að þú telur að endingin verði betri, þá tel ég það vera frekar ólíklegt, af minni reynslu koma ekkert frekar ódýrari borðin frá Gigabyte inn biluð heldur en þau dýrari. Ef eitthvað er, þá koma þau dýrari til baka þar sem þau eru með fleiri og flóknari íhlutum og stigmagnast því það sem getur klikkað í þeim.
Svo má horfa til þess að EF ódýrara borðið myndi bila utan ábyrgðartíma, þá geturðu keypt annað slíkt fyrir mismuninn...


Þakka þér fyrir þetta greynagóða svar. :happy

Fór og bar borðin samann hérna
http://uk.gigabyte.com/products/compari ... ,4168,4315
Einginn gríðarlegur munur á þeim, þannig séð, myndi þá frekar fá mér H77 frekar enn B75. Vildi óska þess að það væri hægt að fá H77 í svörtu hehe

Er ekkert að finna benchmark á 660oc og 670oc.
Sá að 660oc þarf 450w og 670oc þarf 550w, er ég þá ekki kominn í smá vandræði þar sem að ég er bara með 500w aflgjafa?
http://www.gigabyte.eu/products/compari ... ,4319,4102

Ef ég færi í 670oc kortið, væri ekki betra að fara þá í HD7970oc?
HD7970oc er 5k ódýrara en 670oc


Og þá liti þetta svona út.
Mushkin 16GB DDR3 1333MHz (2x8GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 14.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 H77-DS3H móðurborð 19.900 kr
Gigabyte HD7970OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5 74.900,-
Samtals 228.300,- (búin að spara mér 12.080kr )

Er þetta þá farið að líta þokkalega út?
Síðast breytt af playman á Lau 08. Sep 2012 16:12, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Magneto » Lau 08. Sep 2012 00:57

playman skrifaði:
Klemmi skrifaði:
playman skrifaði:Fór og hitti á þá í Tölvutek í dag.
Eins og alltaf þá breytist listin manns eithvað þegar að maður er kominn í búðina.
Hverninn fynst ykkur þetta?
Ég breytti kassa,SSD,Móðurborði og skjákorti.

Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9 19.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte S1155 G1.Sniper M3 móðurborð 36.900,- (ástæðan fyrir þessu er að það eru betri íhlutir notaðir, og betri ending)
Gigabyte GTX 660OC Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5 64.900,-
Samtals 240.380,-

Hvað mynduð þið giska á að afsláttur yrði á þessu?
Skoðaði aðeins aðrar verslanir á netinu, og sá ekkert stórkostlegan verð mun, mesti munurin var 3k á vinnsluminnunum.
Sá einga verslun með eins móðurborð, skjákort eða turn.
Mun leggja in pöntun þann 18-19 nk.


Rosalega finnst mér lélegt þessi bait-and-switch taktík hjá þeim. Þeir bættu Point of View GTX660Ti kortinu inn á síðuna hjá sér um leið og það kom út á flottum prís, hafa svo alltaf lækkað verðið niður í sama og ódýrustu, en kortið hefur frá upphafi bara verið merkt "væntanlegt", aldrei til á lager. Svo eru þeir með Gigabyte útgáfu af kortinu, 15þús krónum dýrari!
Varðandi það að þú segist ekki sjá neinn mun á verðinu, að þó svo að enginn annar sé (er ekki búinn að athuga sjálfur,sé bara að þú nefnir það) að selja Gigabyte GTX660Ti OC kortið, þá er ekki hægt að réttlæta þennan 15þús króna verðmun, þar sem þau kosta alveg það sama og önnur kort úti, sbr 299.99$ á NewEgg. Tölvutek eru einfaldlega að okra á þessu korti.
Ég er ekki að reyna að láta þig skipta um búð eða reyna að hrauna ósanngjarnt yfir Tölvutek, ég veit að þú ætlar að verzla tölvuna hjá þeim og er ekki að reyna að breyta því, nefndi sjálfur í fyrri pósti að ég mælti með því þar sem það munar um að hafa ábyrgðarþjónustu í heimabæ, einfaldlega að benda þér á að það eru ekki góð kaup í þessu korti og láta pirring minn á ljótum viðskiptaháttum í ljós.

Ég veit að það eru búnar að koma miklar umræður um þetta, en fyrir mitt leyti, ef þú vilt halda þig við sama budget, þá myndi ég gera aðra hvora af eftirfarandi breytingum:
A) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð og vinnsluminninu í 1333MHz, nota misuninn í i7-3770
B) Skipta út móðurborðinu fyrir B75/H77 móðurborð, nota mismuninn í GTX670

Af hverju? Því líkt og chaplin nefndi hér áður, þá sérðu engan mun í performance á móðurborðunum, en sérð mikinn mun með öflugra skjákorti og/eða örgjörva.

Reynslan sýnir einfaldlega að fæstir eru að uppfæra örgjörva í móðurborðum, flestir skipta öllu út þegar þeir vilja meira performance.
Að vera að eltast við dýrara borð því að þú telur að endingin verði betri, þá tel ég það vera frekar ólíklegt, af minni reynslu koma ekkert frekar ódýrari borðin frá Gigabyte inn biluð heldur en þau dýrari. Ef eitthvað er, þá koma þau dýrari til baka þar sem þau eru með fleiri og flóknari íhlutum og stigmagnast því það sem getur klikkað í þeim.
Svo má horfa til þess að EF ódýrara borðið myndi bila utan ábyrgðartíma, þá geturðu keypt annað slíkt fyrir mismuninn...


Þakka þér fyrir þetta greynagóða svar. :happy

Fór og bar borðin samann hérna
http://uk.gigabyte.com/products/compari ... ,4168,4315
Einginn gríðarlegur munur á þeim, þannig séð, myndi þá frekar fá mér H77 frekar enn B75. Vildi óska þess að það væri hægt að fá H77 í svörtu hehe

Er ekkert að finna benchmark á 660oc og 670oc.
Sá að 660oc þarf 450w og 670oc þarf 550w, er ég þá ekki kominn í smá vandræði þar sem að ég er bara með 500w aflgjafa?
http://www.gigabyte.eu/products/compari ... ,4319,4102

Ef ég færi í 670oc kortið, væri ekki betra að fara þá í HD7970oc?
HD7970oc er 5k ódýrara en 670oc


Og þá liti þetta svona út.
Mushkin 16GB DDR3 1333MHz (2x8GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 14.900,-
Intel Core i5-3450 Quad Core örgjörvi, Retail með Gigabyte móðurborði 29.900,-
Thermaltake SpinQ VT örgjörvakæling AMD / Intel 11.900 kr
Thermaltake Chaser MK-I ATX turnkassi, svartur 39.900,-
240GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos 36.900,-
Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 móðurborð 21.900,-
Gigabyte HD7970OC PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5 74.900,-
Samtals 230.300,- (búin að spara mér 10.080kr )

Er þetta þá farið að líta þokkalega út?

jú ég mundi fara í 7970 frekar :happy en bara að benda þér á að þetta móðurborð er fyrir AMD örgjörva..




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf braudrist » Lau 08. Sep 2012 01:00

mundi taka 680 GTX í staðin fyrir 7970


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Magneto » Lau 08. Sep 2012 01:15

braudrist skrifaði:mundi taka 680 GTX í staðin fyrir 7970

það er 15k dýrara...



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf Alfa » Lau 08. Sep 2012 07:12

Ef þú vilt halda þig við 660ti þá er það 52.990 hjá att er sjálfur með svona. Þetta er overclocked líka þó aðeins lærra en samt svo engin mundur myndi sjást. Annars er ég sammála með að upgrade í 670 kort.

Varðandi CPU þá myndi ég kynna mér benefits á K örgjörvum með unlocked multiplier. Það er þess vegna sem menn hafa verið að benda á ódýrasta K örgjörvann http://tolvutek.is/vara/intel-core-i5-3 ... rvi-retail

Að kaupa CPU á 40 þús og klukka hann í 4.2Ghz+ án þess að kunna neitt er snilld.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta alvöru uppfærslan í 10 ár :P

Pósturaf hjalti8 » Lau 08. Sep 2012 10:01

Magneto skrifaði:
braudrist skrifaði:mundi taka 680 GTX í staðin fyrir 7970

það er 15k dýrara...

og lélegra...