Síða 2 af 2

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 12:17
af Vaktari
TheAdder skrifaði:
Vaktari skrifaði:
TheAdder skrifaði:Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT.
Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér.
4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 3080 í dag, en hafa vinninginn með DLSS 3. (Nema minnið sé að bregðast mér)



Já sýnist 4070 vera á um 180 k eins og RX 7900 XT.
Þekki reyndar engan sem er akkúrat þar sem þetta væri ódýrara en hérna heima.
Er líka bara að pæla hvort það væri ekki vitleysa að fara að kaupa 3080 kort á 150 þúsund frekar en að eyða bara örlítið meira og fara þá upp í 180k fyrir þá nýrra kort.
Er ennþá að bíða og sjá hvað 7800X3D mun kosta hérna heima. Virðist enginn allavega vera kominn með það á verslun hjá sér.
Væri þá samt svona á milli steins og sleggju hvort maður ætti þá að taka 4070 eða frekar 7900 XT

4070 er á 150 þúsund, samanber:
https://kisildalur.is/category/12/products/3024

4070 Ti er svo á sama verði og 7900 XT. Af þessum þremur hefur mér sýnst 7900 XT bera almennt af, en dala í RT.


Já afsakið ég er alltaf búinn að fara eftir 4070 TI en ekki bara 4070. En segjum að ég myndi ekki tíma að fara ofar en 150 k að þá væri 4070 bara góður kostur miðað við annað semsagt?
Eða þá punga út 30k meira og taka þá https://kisildalur.is/category/12/products/2873 og eiga þá meiri möguleika að það endist þá lengur til framtíðar en 4070 sem er á 150k?

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 12:54
af KristinnK
Vaktari skrifaði:Já afsakið ég er alltaf búinn að fara eftir 4070 TI en ekki bara 4070. En segjum að ég myndi ekki tíma að fara ofar en 150 k að þá væri 4070 bara góður kostur miðað við annað semsagt?
Eða þá punga út 30k meira og taka þá https://kisildalur.is/category/12/products/2873 og eiga þá meiri möguleika að það endist þá lengur til framtíðar en 4070 sem er á 150k?


Ódýrasta 4070 hjá Kísildal kostar ,,ekki nema" 128 þúsund.

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 13:04
af TheAdder
Vaktari skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Vaktari skrifaði:
TheAdder skrifaði:Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT.
Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér.
4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 3080 í dag, en hafa vinninginn með DLSS 3. (Nema minnið sé að bregðast mér)



Já sýnist 4070 vera á um 180 k eins og RX 7900 XT.
Þekki reyndar engan sem er akkúrat þar sem þetta væri ódýrara en hérna heima.
Er líka bara að pæla hvort það væri ekki vitleysa að fara að kaupa 3080 kort á 150 þúsund frekar en að eyða bara örlítið meira og fara þá upp í 180k fyrir þá nýrra kort.
Er ennþá að bíða og sjá hvað 7800X3D mun kosta hérna heima. Virðist enginn allavega vera kominn með það á verslun hjá sér.
Væri þá samt svona á milli steins og sleggju hvort maður ætti þá að taka 4070 eða frekar 7900 XT

4070 er á 150 þúsund, samanber:
https://kisildalur.is/category/12/products/3024

4070 Ti er svo á sama verði og 7900 XT. Af þessum þremur hefur mér sýnst 7900 XT bera almennt af, en dala í RT.


Já afsakið ég er alltaf búinn að fara eftir 4070 TI en ekki bara 4070. En segjum að ég myndi ekki tíma að fara ofar en 150 k að þá væri 4070 bara góður kostur miðað við annað semsagt?
Eða þá punga út 30k meira og taka þá https://kisildalur.is/category/12/products/2873 og eiga þá meiri möguleika að það endist þá lengur til framtíðar en 4070 sem er á 150k?


Mín meðmæli hallast frekar að 7900 XT en 4070 Ti í dag. Að hluta til kemur það af þvi að treysta þessu nýja tengi ekkert sérstaklega ennþá. Þess fyrir utan eru jafn góð eða jafnvel betri kaup í 4070 Ti.

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 14:15
af Vaktari
TheAdder skrifaði:
Vaktari skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Vaktari skrifaði:
TheAdder skrifaði:Með fjárhagsáætlun upp á 150 þúsund, þá myndi ég mæla með RTX 4070. 180 þúsund, myndi ég mæla með RX 7900 XT.
Ég efast um að það borgi sig að versla erlendis frá í dag, ekki nema þú eða einhver sem þú þekkir sé á ferðinni og geti gripið með sér.
4070 hefur mér sýnst vera að standa sig svipað og 3080 í dag, en hafa vinninginn með DLSS 3. (Nema minnið sé að bregðast mér)



Já sýnist 4070 vera á um 180 k eins og RX 7900 XT.
Þekki reyndar engan sem er akkúrat þar sem þetta væri ódýrara en hérna heima.
Er líka bara að pæla hvort það væri ekki vitleysa að fara að kaupa 3080 kort á 150 þúsund frekar en að eyða bara örlítið meira og fara þá upp í 180k fyrir þá nýrra kort.
Er ennþá að bíða og sjá hvað 7800X3D mun kosta hérna heima. Virðist enginn allavega vera kominn með það á verslun hjá sér.
Væri þá samt svona á milli steins og sleggju hvort maður ætti þá að taka 4070 eða frekar 7900 XT

4070 er á 150 þúsund, samanber:
https://kisildalur.is/category/12/products/3024

4070 Ti er svo á sama verði og 7900 XT. Af þessum þremur hefur mér sýnst 7900 XT bera almennt af, en dala í RT.


Já afsakið ég er alltaf búinn að fara eftir 4070 TI en ekki bara 4070. En segjum að ég myndi ekki tíma að fara ofar en 150 k að þá væri 4070 bara góður kostur miðað við annað semsagt?
Eða þá punga út 30k meira og taka þá https://kisildalur.is/category/12/products/2873 og eiga þá meiri möguleika að það endist þá lengur til framtíðar en 4070 sem er á 150k?


Mín meðmæli hallast frekar að 7900 XT en 4070 Ti í dag. Að hluta til kemur það af þvi að treysta þessu nýja tengi ekkert sérstaklega ennþá. Þess fyrir utan eru jafn góð eða jafnvel betri kaup í 4070 Ti.



Takk fyrir svarið.
Þetta er í raun bara hvað ég er tilbúinn að eyða eflaust eins og flest annað.
4070 ættu að vera bara góð kaup, en tengi? Ertu þá að tala um rafmagnstengið á kortinu?

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 15:00
af TheAdder
Já, nVidia eru búnir að taka upp nýtt 12VHPWR tengi á sínum kortum, að ég held öllum 4000 kortunum, sem er partur af nýrri kynslóð af aflgjöfum, það hefur ekki alveg gengið hikstalaust. AMD á móti, halda gömlu tengjunum áfram á sínum kortum enn sem komið er.
Við nánari skoðun, þá virðast 4070 kortin sem Kísildalur er með ekki vera með 12VHPWR tengi, en 4070 Ti eru hins vegar með það.

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 17:00
af Vaktari
Held að þetta verði líkleg lending

Aflgjafi - https://kisildalur.is/category/15/products/2995 - 19.500 kr

Vinnsluminni
https://kisildalur.is/category/10/products/2874 - 31.500 kr

Móðurborð - https://kisildalur.is/category/8/products/2786 - 38.500 kr

Örgjörvi - Ryzen 7 7700X https://kisildalur.is/category/9/products/2762 - 62.500 kr

Örgjörvakæling - https://kisildalur.is/category/13/products/2826 - 16.500 kr

Skjákort - https://kisildalur.is/category/12/products/3024 4070 kort á 147.500 kr

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 17:30
af TheAdder
Farðu frekar í þetta minni: https://kisildalur.is/category/10/products/2791
AMD 7000 serían er að keyra best á 6000 MTU minni.
https://www.tomshardware.com/news/amd-c ... -7000-cpus

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 17:35
af Vaktari
TheAdder skrifaði:Farðu frekar í þetta minni: https://kisildalur.is/category/10/products/2791
AMD 7000 serían er að keyra best á 6000 MTU minni.
https://www.tomshardware.com/news/amd-c ... -7000-cpus


Ok frábært. Takk kærlega fyrir svarið.

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 18:53
af KristinnK
Vaktari skrifaði:Skjákort - https://kisildalur.is/category/12/products/3024 4070 kort á 147.500 kr


Af hverju tekur þú þetta frekar en þetta hérna líka hjá Kísildal með jafn stórri kælingu og 15 þúsund krónum ódýrari?

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 18:59
af Vaktari
KristinnK skrifaði:
Vaktari skrifaði:Skjákort - https://kisildalur.is/category/12/products/3024 4070 kort á 147.500 kr


Af hverju tekur þú þetta frekar en þetta hérna líka hjá Kísildal með jafn stórri kælingu og 15 þúsund krónum ódýrari?



Sæll takk fyrir svarið

Sýnist dýrara kortið vera með meiri klukku hraða en ódýrara kortið
Hafði svosem ekkert skoðað þetta ódýrara
En ætla má að meiri hraði sé betra? En ég hef eins og èg segi ekki kynnt mér þetta hvort það sé í raun rosa munur

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 19:20
af KristinnK
Það munar 5% á max boost klukkuhraða. Þannig í spilun er munurinn innan við það, kannski 3-4%. En verðmunurinn er yfir 10%. Mér finnst allaveganna sjálfur ekkert vit í því að kaupa dýrara kortið.

Til samanburðar þá er þessi verðmunur ca. 1/3 af verðmuninum á ódýrara 4070 kortinu og 4070 Ti. En munurinn á 4070 Ti og 4070 er yfir 20%. Meikar ekki sens að borga 1/3 af þessum mismun og fá bara 3-4% meir afköst. Almennt er alltaf betri díll að kaupa ódýra útgáfu af skjákorti, dýrari útgáfurnar eru ekki þess virði.

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 14. Apr 2023 19:37
af Vaktari
KristinnK skrifaði:Það munar 5% á max boost klukkuhraða. Þannig í spilun er munurinn innan við það, kannski 3-4%. En verðmunurinn er yfir 10%. Mér finnst allaveganna sjálfur ekkert vit í því að kaupa dýrara kortið.

Til samanburðar þá er þessi verðmunur ca. 1/3 af verðmuninum á ódýrara 4070 kortinu og 4070 Ti. En munurinn á 4070 Ti og 4070 er yfir 20%. Meikar ekki sens að borga 1/3 af þessum mismun og fá bara 3-4% meir afköst. Almennt er alltaf betri díll að kaupa ódýra útgáfu af skjákorti, dýrari útgáfurnar eru ekki þess virði.


Já skil þig meikar sense.Hægt að nota muninn í annað

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 07. Júl 2023 13:00
af Vaktari
Endaði á að versla mér eftirfarandi hjá kísildal

Tölvukassi: Gamemax Brufen C1 ATX

Móðurborð: ASRock A620M PRO RS WiFi μATX AM5 móðurborð

Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5

Skjákort: Palit GeForce RTX 4070Ti GameRock Premium 12GB

Örgjörvi: Ryzen7 7700X AM5 áttkjarna örgjörvi með SMT

Örgjörvakæling: Deepcool AS500 Plus örgjörvakæling

Aflgjafi: Be quiet! System Power 10 850W

SSD: 1TB Samsung 980 M.2 NVM Express SSD


Takk fyrir aðstoðina

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 07. Júl 2023 22:24
af Fautinn
Hvað endaði prísinn í ?

Re: Möguleg ný leikjatölva

Sent: Fös 07. Júl 2023 23:07
af Vaktari
Fautinn skrifaði:Hvað endaði prísinn í ?


Já afsakið, þetta endaði í 373,500 kr