Síða 2 af 2

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Lau 23. Okt 2021 22:20
af DJOli
Eins spurning samt, veit að þetta er pínu anal pæling, en skjákort með 3x DP, væri það ekki frekar betra future-proofing, heldur en að taka skjákort sem styður við eldri Hdmi staðalinn, þegar þú getur allt eins keypt DP í DVI bara fyrir þennan skjá sem um ræðir?
Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Lau 23. Okt 2021 22:35
af appel
DJOli skrifaði:Eins spurning samt, veit að þetta er pínu anal pæling, en skjákort með 3x DP, væri það ekki frekar betra future-proofing, heldur en að taka skjákort sem styður við eldri Hdmi staðalinn, þegar þú getur allt eins keypt DP í DVI bara fyrir þennan skjá sem um ræðir?
Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?


Skil ekki þetta DP fetish. HDMI 2.1 er framtíðin :)

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Lau 23. Okt 2021 22:53
af TheAdder
appel skrifaði:
DJOli skrifaði:Eins spurning samt, veit að þetta er pínu anal pæling, en skjákort með 3x DP, væri það ekki frekar betra future-proofing, heldur en að taka skjákort sem styður við eldri Hdmi staðalinn, þegar þú getur allt eins keypt DP í DVI bara fyrir þennan skjá sem um ræðir?
Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?


Skil ekki þetta DP fetish. HDMI 2.1 er framtíðin :)

DisplayPort 2.0 slær HDMI 2.1 við í upplausn og VRR stuðningi, HDMI er með fídusa fyrir samtengingar á sjónvarpi og tækjum og annað sem hentar í stofunni. Ég held að hvorugur staðall nái að þurrka hinn út á næstunni.

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Lau 23. Okt 2021 22:59
af appel
TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
DJOli skrifaði:Eins spurning samt, veit að þetta er pínu anal pæling, en skjákort með 3x DP, væri það ekki frekar betra future-proofing, heldur en að taka skjákort sem styður við eldri Hdmi staðalinn, þegar þú getur allt eins keypt DP í DVI bara fyrir þennan skjá sem um ræðir?
Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?


Skil ekki þetta DP fetish. HDMI 2.1 er framtíðin :)

DisplayPort 2.0 slær HDMI 2.1 við í upplausn og VRR stuðningi, HDMI er með fídusa fyrir samtengingar á sjónvarpi og tækjum og annað sem hentar í stofunni. Ég held að hvorugur staðall nái að þurrka hinn út á næstunni.


HDMI er miklu miklu miklu meira meinstream heldur en DP sem á eingöngu við einstaka tölvuskjái við PC tölvur sem eru á hverfanda braut á heimilum fólks.

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Lau 23. Okt 2021 23:04
af Hausinn
DJOli skrifaði:Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?

Finnst það mjög ólíklegt. DisplayPort er búinn að vera algengur staðall í nokkurn tíma núna en er samt mjög óalgengur á sjónvörpum þ.s. langflestir nota búnað með HDMI undir slíkum kingumstæðum. Ofan á það eru nánast allar tölvur/skjákort með alla vega eitt HDMI tengi sem fólk getur notað ef það þarf að tengja tölvu við sjónvarp. Svo er HDMI staðallinn er ekki bara hentugur fyrir mynd heldur einnig fyrir multi-channel hljóð með ARC/eARC. Allt þetta ýtir undir að framleiðendur vilja ekki eyða pening í að setja DisplayPort á sjónvörp; nánast engin myndi nota það.

Það er ekki að segja að það að hafa DisplayPort á sjónvörpum yrði ekki frábært. Við hefðum sennilegast fengið +120hz sjónvörp mun fyrr ef svo hefði verið.

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Sun 24. Okt 2021 13:33
af Klemmi
rapport skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/AFDEE

Færðu ekki allt sem þú þarft í Kísildal? Skil ekki af hverju það vantar inn SSD frá þeim í builderinn.


Komið, það var eins og mig grunaði, þeir voru að breyta og fjölga síunum á hörðum diskum, m.a. bæta við síun eftir NVMe diskum og breyta öðrum :)

Re: Request for álit á vinnuvél

Sent: Sun 24. Okt 2021 15:19
af rapport
Hausinn skrifaði:
DJOli skrifaði:Verður ekki komið DP á öll sjónvörp eftir bara...2-3 ár?

Finnst það mjög ólíklegt. DisplayPort er búinn að vera algengur staðall í nokkurn tíma núna en er samt mjög óalgengur á sjónvörpum þ.s. langflestir nota búnað með HDMI undir slíkum kingumstæðum. Ofan á það eru nánast allar tölvur/skjákort með alla vega eitt HDMI tengi sem fólk getur notað ef það þarf að tengja tölvu við sjónvarp. Svo er HDMI staðallinn er ekki bara hentugur fyrir mynd heldur einnig fyrir multi-channel hljóð með ARC/eARC. Allt þetta ýtir undir að framleiðendur vilja ekki eyða pening í að setja DisplayPort á sjónvörp; nánast engin myndi nota það.

Það er ekki að segja að það að hafa DisplayPort á sjónvörpum yrði ekki frábært. Við hefðum sennilegast fengið +120hz sjónvörp mun fyrr ef svo hefði verið.



Það er hægt að fá snúrur sem eru DP á einum endanum og HDMI á hinum... svínvirkar, keypt þetta í computer.is í gegnum tíðina fyrir allskonar stöðuskjái.