AntiTrust skrifaði:keyra VM's á local storage á host vélinni
Já planið var alltaf að keyra VM á local storage, en það sem ég var að velta fyrir mér er þegar allt efnið sem VM/plex er að keyra er á NAS ætti maður að reyna að beintengja þær saman og setja upp iSCSI
Hafa t.d. 1gbit link beint á milli vm/nas og svo eru þær báðar tengdar með 1gbit inn á Lan, kannski bara óþarfa vitleysa.
bigggan skrifaði:goðir NAS i dag eru td frá Synology
Synology eru mjög flottir en það er einmitt hardwareið sem ég er ekki að fíla.