Vandamál: Næ ekki að boota?


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?

Pósturaf Klemmi » Fim 06. Des 2012 00:12

chaplin skrifaði:Þetta er líka að gerast með diskinn hjá mér. Eftir að ég uppfærði firmwareið gerist þetta sjaldnar en gerist samt, búinn að prufa að formata.


Tengdur við Corsair aflgjafa? ;)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4354
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Er SSD diskurinn minn að klikka?

Pósturaf chaplin » Fim 06. Des 2012 00:29

Klemmi skrifaði:Tengdur við Corsair aflgjafa? ;)

Haha funny guy, nei OCZ 500W. ;)



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Benzmann » Fim 06. Des 2012 02:02

hjlómar nkv. eins og ég lenti í með Intel SSD diskana mína.

myndi gera mjög ítarlegt test á disknum hjá þér ef mögulegt


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Kristján » Fim 06. Des 2012 07:13

fyrst þú getur séð "starting windows"
þá ættiru áætlanir geta farið í bios og stilla þannig að
hún restartar ekki strax eftir bsod og þannig séð kóðanum

mundi stilla þannig að hún restarti sig ekki efri bsod til að sjá kóðanum í framtíðinni

vona að hun komist í lag hjá þér



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf gRIMwORLD » Fim 06. Des 2012 09:33

Kristján skrifaði:fyrst þú getur séð "starting windows"
þá ættiru áætlanir geta farið í bios og stilla þannig að
hún restartar ekki strax eftir bsod og þannig séð kóðanum

mundi stilla þannig að hún restarti sig ekki efri bsod til að sjá kóðanum í framtíðinni

vona að hun komist í lag hjá þér


Það er windows stilling, ekki bios stilling. Þú ert væntanlega að rugla þessu við "restart on power failure"


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3326
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 616
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Des 2012 10:38

Mér hefur mér alltaf líkað við að boota af ubuntu live Cd og ýta á "arrow key" til að sjá hvaða processar eru í gangi þegar það er verið að boota af live Cd , hefur bjargað mér þegar ég hef ekki verið viss hvort vandamál hefur verið hardware issue eða OS með leiðindi.


Just do IT
  √


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf hkr » Fim 06. Des 2012 13:22

Benzmann skrifaði:hjlómar nkv. eins og ég lenti í með Intel SSD diskana mína.

myndi gera mjög ítarlegt test á disknum hjá þér ef mögulegt


smá offtopic, en ekki gætir þú eða einhver annar aðeins útskýrt betur hvernig og hvaða tól séu best til þess að framkvæma "ítarlegt test" á SSD?

Er að lenda í veseni með einn diskinn hjá mér og vill helst ekki henda honum inn á verkstæðið nema að vera 100% viss.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Benzmann » Fim 06. Des 2012 13:45

hkr skrifaði:
Benzmann skrifaði:hjlómar nkv. eins og ég lenti í með Intel SSD diskana mína.

myndi gera mjög ítarlegt test á disknum hjá þér ef mögulegt


smá offtopic, en ekki gætir þú eða einhver annar aðeins útskýrt betur hvernig og hvaða tól séu best til þess að framkvæma "ítarlegt test" á SSD?

Er að lenda í veseni með einn diskinn hjá mér og vill helst ekki henda honum inn á verkstæðið nema að vera 100% viss.



ég notaði forritið Hdat2 v.4.53


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Klaufi » Fim 06. Des 2012 18:59

Jæja, Windows diskur gerir ekkert fyrir mig.

Repair býður ekki upp á neitt nýtt, bara memcheck og restore point og það.

Eina sem windows disk hjálpar til með er format, sem ég er tilbúinn að gera helling til að sleppa við.


Mynd


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf playman » Fim 06. Des 2012 20:17

Klaufi skrifaði:Eina sem windows disk hjálpar til með er format, sem ég er tilbúinn að gera helling til að sleppa við.

Prufa að gera image af disknum og svo formatta?
Ef format bjargar þér ekki þá áttu allaveganna til image af disknum.
Bara hugmynd.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf Klaufi » Fim 06. Des 2012 21:57

Rétt eftir síðasta inlegg gafst ég upp, live cd og færði mikilvægt dót yfir á hinn diskinn.

Formattaði og hún er komin í gang.

Takk kærlega fyrir hjálpina allir saman!


Mynd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál: Næ ekki að boota?

Pósturaf coldcut » Fös 07. Des 2012 04:30

Linux reddar málunum, enn og aftur!

Þegar* ég var "kallaður út" til að hjálpa vinum og ættingjum með tölvur þá var þetta það sem ég gerði nánast alltaf! Tók mig minni tíma en að reyna að finna út hvað var að.

*Er hættur þessu. "Ég kann bara ekkert á Windows" er mjög solid afsökun.