uppfærsla á skjákorti.
Re: uppfærsla á skjákorti.
Þetta er dýrara skjákort en allt setupið mitt 
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Setup-ið mitt áður en ég seldi gtx 580 kortið var c.a. 600 þús nýtt þetta mun stækka þá tölu aðeins .... 

Re: uppfærsla á skjákorti.
Vel gert!!!
Það er nú reyndar komið á markað fyrir einhverju síðan, selst bara upp allstaðar um leið. Hvar pantaðiru það?
Það er nú reyndar komið á markað fyrir einhverju síðan, selst bara upp allstaðar um leið. Hvar pantaðiru það?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
bulldog skrifaði:Setup-ið mitt áður en ég seldi gtx 580 kortið var c.a. 600 þús nýtt þetta mun stækka þá tölu aðeins ....
hvenær á svo að vatnskæla?
þýðir ekkert að eiða hundruðum þúsunda í svona dót ef þetta á allt að hanga á lofti

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: uppfærsla á skjákorti.
bulldog skrifaði:Setup-ið mitt áður en ég seldi gtx 580 kortið var c.a. 600 þús nýtt þetta mun stækka þá tölu aðeins ....
Það er ekki neitt, rétt slefar í skjáinn minn
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Tiger skrifaði:bulldog skrifaði:Setup-ið mitt áður en ég seldi gtx 580 kortið var c.a. 600 þús nýtt þetta mun stækka þá tölu aðeins ....
Það er ekki neitt, rétt slefar í skjáinn minn
Hverskonar skjár er það ?
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
worghal skrifaði:bulldog skrifaði:Setup-ið mitt áður en ég seldi gtx 580 kortið var c.a. 600 þús nýtt þetta mun stækka þá tölu aðeins ....
hvenær á svo að vatnskæla?
þýðir ekkert að eiða hundruðum þúsunda í svona dót ef þetta á allt að hanga á lofti
Ég pantaði kortið í gegnum buy.is hvaða vatnskælingu mælirðu með fyrir svona

http://www.frozencpu.com/products/16083/ex-blc-1115/Koolance_VID-NX690_GeForce_VGA_Liquid_Cooling_Block_No_Fittings.html?tl=g30c311s1687

Re: uppfærsla á skjákorti.
EVGA kynnti GTX 680 FTW 4GB kortið áðan...... ætla að taka það frekar en 690 kortið, og svo bæti ég öðru við í haust vonandi.

En þetta er hrikalega sweet waterblock á 690 kortið sem þú ert með þarna....... mega sexy.

En þetta er hrikalega sweet waterblock á 690 kortið sem þú ert með þarna....... mega sexy.
-
tveirmetrar
- Tölvutryllir
- Póstar: 653
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Er að keyra 2x SLI Gigabyte GTX 680 OC og er að elska það!
Bölvað vesen samt að hafa tekið þessa útgáfu, finn ekki kæliblokkir sem passa...
Kortin eru samt ekki að fara uppfyrir 75° í battlefield í 5760*1080 upplausn þannig ég hef litlar áhyggjur..
Rólegur samt á þessum skjá maður!!!
Ekki keyptiru þetta í Ok á 500+?
Btw vitiði hver verðmunurinn verður á þessum 4gb kortum? Var að skoða eh benchmarks um daginn og þeir voru að fá lítið sem ekkert út úr þessum auka 2gb... Meira að segja í multi monitor setupi...
Bölvað vesen samt að hafa tekið þessa útgáfu, finn ekki kæliblokkir sem passa...
Kortin eru samt ekki að fara uppfyrir 75° í battlefield í 5760*1080 upplausn þannig ég hef litlar áhyggjur..
Rólegur samt á þessum skjá maður!!!
Ekki keyptiru þetta í Ok á 500+?Btw vitiði hver verðmunurinn verður á þessum 4gb kortum? Var að skoða eh benchmarks um daginn og þeir voru að fá lítið sem ekkert út úr þessum auka 2gb... Meira að segja í multi monitor setupi...
Hardware perri
Re: uppfærsla á skjákorti.
He he nei ég keypti hann ekki hjá OK, engin heilvita maður myndi gera það. En hann kostaði samt sitt, enda einn sá besti í ljósmynda og videovinnslu sem finnst í dag.
Nei það er ekki mikill munur á 2GB og 4GB...í dag. En leikir sem fara að detta inn munu þurfa meira og meira minni þannig að 4GB er meira future prove (skil ekki afhverju ég pæli í því samt, alltaf búinn að skipta öllu út löngu áður en eitthvað gengur úr sér). Maður heyrir samt misjafnt með það hvort maður græði á þessu eða ekki þegar maður er kominn í 2560x1600 og uppúr.... aldrei of mikið minni sagði einhver.
Verðmunurin á þessu og stock 680 er 130$ þannig að hérna heima væri það 30.000kr munur c.a.
Nei það er ekki mikill munur á 2GB og 4GB...í dag. En leikir sem fara að detta inn munu þurfa meira og meira minni þannig að 4GB er meira future prove (skil ekki afhverju ég pæli í því samt, alltaf búinn að skipta öllu út löngu áður en eitthvað gengur úr sér). Maður heyrir samt misjafnt með það hvort maður græði á þessu eða ekki þegar maður er kominn í 2560x1600 og uppúr.... aldrei of mikið minni sagði einhver.
Verðmunurin á þessu og stock 680 er 130$ þannig að hérna heima væri það 30.000kr munur c.a.
-
tveirmetrar
- Tölvutryllir
- Póstar: 653
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
"Future proof" með 4gb gtx 690 er ágætis understatement
http://www.guru3d.com/article/palit-gef ... -review/21
Std 4gb að fá svipað og minna stundum í 2560*1600 heldur en 2gb OC útgáfa... Overkill if u ask me...
En næsta kynslóð af leikjum... Sennilega eins og þú segir, meiri minnisnotkun...
http://www.guru3d.com/article/palit-gef ... -review/21
Std 4gb að fá svipað og minna stundum í 2560*1600 heldur en 2gb OC útgáfa... Overkill if u ask me...
En næsta kynslóð af leikjum... Sennilega eins og þú segir, meiri minnisnotkun...
Hardware perri
Re: uppfærsla á skjákorti.
GTX 690 er samt í raun bara 2GB, þar sem leikir nýta bara hámark það minni sem tilheyrir hvrju GPU.
Eins og með 2 x GTX 680 2GB í SLI, þá nýtir leikurinn bara 2GB. Sama með GTX 690 sem er í raun bara 2x 680 á einu korti.
Eins og með 2 x GTX 680 2GB í SLI, þá nýtir leikurinn bara 2GB. Sama með GTX 690 sem er í raun bara 2x 680 á einu korti.
-
tveirmetrar
- Tölvutryllir
- Póstar: 653
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Já auðvitað...
Hugsaði ekki útí það
Kemur þá ekki 690 8gb eins og 680 4gb?
As in http://www.brightsideofnews.com/news/20 ... -rate.aspx
Hugsaði ekki útí það
Kemur þá ekki 690 8gb eins og 680 4gb?

As in http://www.brightsideofnews.com/news/20 ... -rate.aspx
Hardware perri
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Tiger skrifaði:EVGA kynnti GTX 680 FTW 4GB kortið áðan...... ætla að taka það frekar en 690 kortið, og svo bæti ég öðru við í haust vonandi.
En þetta er hrikalega sweet waterblock á 690 kortið sem þú ert með þarna....... mega sexy.
þá er 690 kortið væntanlega ekki komið fyrst að 680 kortið er nýkomið
Re: uppfærsla á skjákorti.
tveirmetrar skrifaði:Já auðvitað...
Hugsaði ekki útí það![]()
Kemur þá ekki 690 8gb eins og 680 4gb?
As in http://www.brightsideofnews.com/news/20 ... -rate.aspx
Nei það er ekki á döfunni hjá þeim. Tesla kort er allt annað dæmi.
bulldog skrifaði:þá er 690 kortið væntanlega ekki komið fyrst að 680 kortið er nýkomið
He he he 680 kortið er löngu komið í 2GB útgáfu eins og 690kortið er, en kom fyrst í gær í 4GB útgáfu. GTX 690 var kynnt 29. apríl og í sölu sömu viku.
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Tiger skrifaði:Vel gert!!!
Það er nú reyndar komið á markað fyrir einhverju síðan, selst bara upp allstaðar um leið. Hvar pantaðiru það?
2 gb kortið er löngu komið já en ekki 4 gb kortið.
-
Gilmore
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: uppfærsla á skjákorti.
Ekkert vit í öðru en að kaupa 4GB frekar en 2GB ef maður er með 2560x1600. 2GB er alveg á mörkunum, en kannski rétt sleppur í dag. En um leið og kortið rennur út á minni þá fer FPS alveg í lægstu lægðir.
Ég átti GTX 580 1.5 GB og það gekk ekki við minn skjá þannig að ég er með HD7950 3GB í vélinni í dag, það dugar ágætlega en þarf sennilega að bæta við öðru til að spila t.d. Battlefield 3 í full glory.
Ég átti GTX 580 1.5 GB og það gekk ekki við minn skjá þannig að ég er með HD7950 3GB í vélinni í dag, það dugar ágætlega en þarf sennilega að bæta við öðru til að spila t.d. Battlefield 3 í full glory.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.