Ef þú ert að sækjast eftir því að tölvan sé ekki að blása frá sér heitu lofti þá þarftu að hafa góða kælingu á íhlutunum þannig að þeir séu ekki að hitna mikið.
Ég persónulega tæki i5 setup, 2500K og
GTX 560Ti. Fengi mér svo
Prolimatech Megahalens. Ég er sjálfur með þessa kælingu ásamt Tacens Aura viftu frá kísildal sem heyrist ekki múkk í og örgjörvinn hitnar ekki mikið meira en 40°C á full load, helst yfirleitt í kringum 20-25°C idle. Síðan er bara að finna kassa við hæfi.
Jafnvel spurning að henda viðnámi á skjákortsvifturnar til að lækka hávaða í kortinu, en það ætti ekki að þurfa þess þar sem þetta kort er ekki hávært.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846