Minimal footprint tölva?


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Minimal footprint tölva?

Pósturaf Klemmi » Þri 13. Mar 2012 19:57

Frost skrifaði:Er vel sammála þessu. Fartölvan mín er einmitt með Intel Atom N330 og hann keyrir ótrúlega heitt, ekkert svakalegt performance. Mæli frekar með að fá þér eitthvað stærra og öflugra :)


Ég myndi frekar skjóta á að það væri ION skjástýringin sem væri að hita vélina þína :) Atom N330 örgjörvarnir taka mest 8W og geta því varla talist hita mikið, IONinn getur þó farið upp í allt að 30W :P


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Minimal footprint tölva?

Pósturaf Eiiki » Þri 13. Mar 2012 20:03

Ef þú ert að sækjast eftir því að tölvan sé ekki að blása frá sér heitu lofti þá þarftu að hafa góða kælingu á íhlutunum þannig að þeir séu ekki að hitna mikið.
Ég persónulega tæki i5 setup, 2500K og GTX 560Ti. Fengi mér svo Prolimatech Megahalens. Ég er sjálfur með þessa kælingu ásamt Tacens Aura viftu frá kísildal sem heyrist ekki múkk í og örgjörvinn hitnar ekki mikið meira en 40°C á full load, helst yfirleitt í kringum 20-25°C idle. Síðan er bara að finna kassa við hæfi.
Jafnvel spurning að henda viðnámi á skjákortsvifturnar til að lækka hávaða í kortinu, en það ætti ekki að þurfa þess þar sem þetta kort er ekki hávært.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Minimal footprint tölva?

Pósturaf kubbur » Þri 13. Mar 2012 20:16

hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann!
Mynd


Kubbur.Digital

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Minimal footprint tölva?

Pósturaf chaplin » Þri 13. Mar 2012 22:24

@kubbur: Er það ekki bara tómt vesen að vera með olíu?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Minimal footprint tölva?

Pósturaf kubbur » Mið 14. Mar 2012 08:14

nei, bara vera með ssd + þráðlaust i/o, láta servera sjá um gagnageymslu, það má fela þá hvar sem er


Kubbur.Digital