methylman skrifaði:Ég verð að játa það að það er mikið um það að ég lendi á Dell tölvum sem ekki opnar CD drif nylon tannhjólin í drifum í vélum frá Dell virðast slitna mjög mikið, en ég ætla ekki að dæma um hvort það er vegna mikillar notkunar eða lélegs efnis í tannhjólum í drifunum.
ætli það sé það sem er að? kanski að maður opni eitt og skoði það.
lukkuláki skrifaði:Jahérna eftir að hafa unnið á verkstæði EJS í 4 ár þá varð ég furðulítið var við þetta vandamál.
hefuru ekkert heyrt um að dell geti blokkað drifin eða eithvað álíka?

