[AMD] 7000 línan


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 12:53

daanielin skrifaði:Oh common! Þið hljótið að geta viðurkennt að HD7000 línan er pretty god damn impressive so far, annars gæti Kepler komið í Janúar, Feb, Mars eða Apríl, helst sem fyrst þó þar sem skv. rumor á GTX680 að vera tvöfalt öflugra en GTX580, þótt ég efist það all rosalega.. :snobbylaugh

Einnig er það rétt að það verður engin 600-lína heldur beint í 700-línuna?


Þetta eru helvíti vígaleg kort og fínt að það sé smá samkeppni fyrir nVidia :)

Þú spurðir hins vegar hvað við héldum að nVidia myndi gera, og þetta er mín ágiskun, price drop á dýrari kortunum og svo hrifsa þeir titilinn í febrúar/mars :popp


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf chaplin » Lau 07. Jan 2012 13:24

Klemmi skrifaði:Þetta eru helvíti vígaleg kort og fínt að það sé smá samkeppni fyrir nVidia :)

Þú spurðir hins vegar hvað við héldum að nVidia myndi gera, og þetta er mín ágiskun, price drop á dýrari kortunum og svo hrifsa þeir titilinn í febrúar/mars :popp

Vonum allaveg að það verði ekki Q2 eða etv. Q3, því ef svo er gæti AMD verið komnir með allt of mikið forskot og styttist þá í 8000-línuna. Annars eru AMD búnir að vera í mikilli samkeppni við nVidia, munurinn er að nVidia hafa átt besta single core kortið en AMD besta dual core. ;)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 13:38

daanielin skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þetta eru helvíti vígaleg kort og fínt að það sé smá samkeppni fyrir nVidia :)

Þú spurðir hins vegar hvað við héldum að nVidia myndi gera, og þetta er mín ágiskun, price drop á dýrari kortunum og svo hrifsa þeir titilinn í febrúar/mars :popp

Vonum allaveg að það verði ekki Q2 eða etv. Q3, því ef svo er gæti AMD verið komnir með allt of mikið forskot og styttist þá í 8000-línuna. Annars eru AMD búnir að vera í mikilli samkeppni við nVidia, munurinn er að nVidia hafa átt besta single core kortið en AMD besta dual core. ;)


Öll dual-GPU kort hafa verið ógeð. Ekki flóknara en það :nono

En við vonum bara það bezta, framfarir hjá hvort heldur sem er nVidia eða AMD eru auðvitað alltaf bara æðislegur hlutur fyrir neytandann :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf chaplin » Lau 07. Jan 2012 14:39

Klemmi skrifaði:Öll dual-GPU kort hafa verið ógeð. Ekki flóknara en það :nono

Mynd

Afhverju? Afþví AMD voru með þann titil? :lol:



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf mercury » Lau 07. Jan 2012 14:43

Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þetta eru helvíti vígaleg kort og fínt að það sé smá samkeppni fyrir nVidia :)

Þú spurðir hins vegar hvað við héldum að nVidia myndi gera, og þetta er mín ágiskun, price drop á dýrari kortunum og svo hrifsa þeir titilinn í febrúar/mars :popp

Vonum allaveg að það verði ekki Q2 eða etv. Q3, því ef svo er gæti AMD verið komnir með allt of mikið forskot og styttist þá í 8000-línuna. Annars eru AMD búnir að vera í mikilli samkeppni við nVidia, munurinn er að nVidia hafa átt besta single core kortið en AMD besta dual core. ;)


Öll dual-GPU kort hafa verið ógeð. Ekki flóknara en það :nono

En við vonum bara það bezta, framfarir hjá hvort heldur sem er nVidia eða AMD eru auðvitað alltaf bara æðislegur hlutur fyrir neytandann :)

klemmi nei þú sagðir þetta ekki!
http://www.maximumpc.com/article/hardwa ... _ii_review mars 2
http://www.theinquirer.net/inquirer/rev ... phics-card ares




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Ulli » Lau 07. Jan 2012 14:46

Dual Core hjá AMD er draumur ef þú ert að custom Vatnskæla! :harta


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 14:51

Dual-GPU = Tvöfalt af öllu. Tvöfalt meiri líkur á að eitthvað bili

Tvöföld hitamyndun á sama svæði með jafn miklum möguleikum á kælingu = Meiri hiti, meiri líkur á bilunum, lélegri ending.

Í gamla daga, þegar 7950x2 og önnur kort voru, þá var ekkert nema drivera vesen.

Í dag er ALLTAF hagstæðara að kaupa 2x ódýr kort og setja þau í Crossfire/SLI heldur en að kaupa Dual-GPU kort, og þau keyra kaldar heldur en Dual-GPU kortið.
Ef annað kortið bilar, þá er það ekki end of the world, þú getur, ef það er í ábyrgð, farið með það í viðgerð og notað stakt kort á meðan, ef það var utan ábyrgðar, þá er bara helmingurinn af peningnum farinn út um gluggann, ekki allur.

Ef þið gætuð séð bilanatíðnina á Dual-GPU kortum, þá væri þetta ekki einu sinni til umræðu :)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf chaplin » Lau 07. Jan 2012 15:04

Þetta er samt pínu afstætt Klemmi, sérstaklega þar sem kortin eru mörg búin að þróast og orðin betri, ef þú vilt bera saman gamalt 9800GTX2 eða hvað það nú heitir sem bilaði hvert á eftir öðru þá, jú dual core kort bila mikið eða réttara sagt þá bila öll dual-core kort á fyrsta ári.

Ég hef samt ekki verið var við neina umræðu að þessi kort séu að bila nema fyrst þegar GTX590 kom á markaðinn og þéttar á kortunum voru að springa, ég held þó að nVidia hafi lagað það vandamál.

Varðandi hitann að þá er líka oftast vígalegri kæling á dual-core kortum og vifturnar keyra hraðar, annars GTX570 kort sem keyrir á 90°c er jafn líklegt að bila og GTX590 sem keyrir á 90°c með þessari hugsun.

Persónulega myndi ég alltaf sjálfur fá mér tvö kort frekar en eitt dual-core kort, þó eingöngu útaf hitanum og hávaðanum, að segja að maður sé öruggari með 2 kort er ekki beint bestu rökin þar sem 99% af leikjatölvum eru bara með 1 kort, eru þá 99% af tölvum ekki líka fucked ef þeirra kort bila? :roll:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 15:14

daanielin skrifaði:Þetta er samt pínu afstætt Klemmi, sérstaklega þar sem kortin eru mörg búin að þróast og orðin betri, ef þú vilt bera saman gamalt 9800GTX2 eða hvað það nú heitir sem bilaði hvert á eftir öðru þá, jú dual core kort bila mikið eða réttara sagt þá bila öll dual-core kort á fyrsta ári.

Að öll kort af einhverri tegund bili er ekki cool.

daanielin skrifaði:Ég hef samt ekki verið var við neina umræðu að þessi kort séu að bila nema fyrst þegar GTX590 kom á markaðinn og þéttar á kortunum voru að springa, ég held þó að nVidia hafi lagað það vandamál.

Nefndu mér eitt single GPU kort sem hefur lent í þessu.

daanielin skrifaði:Varðandi hitann að þá er líka oftast vígalegri kæling á dual-core kortum og vifturnar keyra hraðar, annars GTX570 kort sem keyrir á 90°c er jafn líklegt að bila og GTX590 sem keyrir á 90°c með þessari hugsun.

Rangt, GTX590 kort sem keyrir á 90°C er tvöfalt líklegra til að bila heldur en GTX570 kort sem keyrir á sama hita. Það eru tvö sett af kjörnum, tvöfalt fleiri spennustýringar og minniseiningar o.s.frv.
Ef eitthvað af þessum einingum bilar, þá er kortið yfirleitt ónothæft, hence, tvöfalt líklegra til að bila.

daanielin skrifaði:Persónulega myndi ég alltaf sjálfur fá mér tvö kort frekar en eitt dual-core kort, þó eingöngu útaf hitanum og hávaðanum, að segja að maður sé öruggari með 2 kort er ekki beint bestu rökin þar sem 99% af leikjatölvum eru bara með 1 kort, eru þá 99% af tölvum ekki líka fucked ef þeirra kort bila? :roll:

Þessi kort eru markaðssett til þeirra sem vilja mestu afköstin, því er alveg eðlilegt að bera saman tilfelli þar sem þú þarft að fá þessi afköst og ert í öðru tilfellinu með dual-GPU kort og hinu með 2x slappari kort sem skila sömu (eða meiri) afköstum.
Þá þykir mér fullkomnlega eðlilegt að bera saman afleiðingarnar ef eitthvað bilar í hvoru tilviki fyrir sig :catgotmyballs

2x kort eru að mínu mati alltaf betri kostur en dual-GPU, ég mun ekkert fara af þessari skoðun nema þú komir með einhver alvöru rök :popp


Starfsmaður Tölvutækni.is


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf dandri » Lau 07. Jan 2012 15:25

Það verður ótrúlega spennandi að fylgjast með þróun skjákorta á næstu árum.

7970 er algjört skrímsli

http://kingpincooling.com/forum/showpost.php?p=19111&postcount=35


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf g0tlife » Lau 07. Jan 2012 15:29

Ulli skrifaði:8000 línan fra AMD svo á næsta ári?

Er enþá hæst ánægður með 5870 kortið mitt.
Ekkert must á því að uppfæra þá gersemi. :harta


fór akkurat úr því korti fyrir 2 mánuðum síðan í 6950, finnst svo gaman þegar menn eru bara að spila leiki og ráða við þá alla í bestu mögulegu gæðum en verða samt að kaupa það nýjasta..


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Ulli » Lau 07. Jan 2012 15:38

5870 er enþá að höndla allt sem ég spila í max quality 40+fps
Annars eingir rosa gpu leikir svosem.
WOT,Dead Space 2 og Starcraft 2 er mest spilað.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf chaplin » Lau 07. Jan 2012 15:52

Klemmi skrifaði:Að öll kort af einhverri tegund bili er ekki cool.

Your point? Að single-GPU bila ekki? :?

Klemmi skrifaði:Nefndu mér eitt single GPU kort sem hefur lent í þessu.

Fair enough, GTX570..
http://www.overclock.net/t/929152/have- ... -some-570s

Klemmi skrifaði:Rangt, GTX590 kort sem keyrir á 90°C er tvöfalt líklegra til að bila heldur en GTX570 kort sem keyrir á sama hita. Það eru tvö sett af kjörnum, tvöfalt fleiri spennustýringar og minniseiningar o.s.frv.
Ef eitthvað af þessum einingum bilar, þá er kortið yfirleitt ónothæft, hence, tvöfalt líklegra til að bila.

Ég skal brjóta þetta niður fyrir þig, gerum nýtt dæmi.. 2 X GTX570 @ 90°c vs. 1 X GTX590 @ 90°c - hvort bilar á undan? Hvort er líklegra til að bila (ekk stakt kort heldur annað GTX570 vs. staka GTX590).

Klemmi skrifaði:Þessi kort eru markaðssett til þeirra sem vilja mestu afköstin, því er alveg eðlilegt að bera saman tilfelli þar sem þú þarft að fá þessi afköst og ert í öðru tilfellinu með dual-GPU kort og hinu með 2x slappari kort sem skila sömu (eða meiri) afköstum.
Þá þykir mér fullkomnlega eðlilegt að bera saman afleiðingarnar ef eitthvað bilar í hvoru tilviki fyrir sig :catgotmyballs

2x kort eru að mínu mati alltaf betri kostur en dual-GPU, ég mun ekkert fara af þessari skoðun nema þú komir með einhver alvöru rök :popp

Alvöru rök fyrir hverju? Fyrir að velja dual-GPU yfir single? Ég get það ekki, ég myndi alltaf taka 2 x single-GPU mig grunar þó að þitt hatur á dual-GPU byggist eingöngu á bilunartíðni á 5 ára gömlu kortum.. :roll:

Einu rökin sem ég gæti fundið sem styðja það að taka eitt dual kort í stað tvö single er plássið þar sem dual þarf eingöngu eina PCI-Express rauf (eða tvö slot) vs. 2 raufar (4 slot) eða fleiri ef Express raufarnar eru staðsettar illa. Þú verður þó að viðurkenna það að tvö GTX580 klesst saman er ekkert hljóðlátar en GTX590.. :-k

* Ef þú vilt ræða þetta frekar sendu mér þá PM eða stofnaðu post sem heitir "Single GPU vs. Dual GPU, FIGHT!" - höldum þessum þræði on topic. ;)



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf bAZik » Lau 07. Jan 2012 18:14

Snuddi skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég bíð bara spenntur eftir því að sjá hvað nVidia ætlar að gera í þessu!


GTX 680 hrifsar til sín titilinn í mars :)

http://news.softpedia.com/news/Nvidia-G ... 4837.shtml

Vonandi fyrr!



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf dragonis » Lau 07. Jan 2012 21:50

steinthor95 skrifaði:Hvað haldiði að þetta muni kosta ?


Komin prís á þetta,to high imo.

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -3gb-gddr5



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf steinthor95 » Lau 07. Jan 2012 22:22

dragonis skrifaði:
steinthor95 skrifaði:Hvað haldiði að þetta muni kosta ?


Komin prís á þetta,to high imo.

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -3gb-gddr5


hehh, aðeins of dýrt fyrir mig :sleezyjoe
En hvernig er þetta, ég býst við að öll nýju kortin verða með PCI-E 3.0, þarf maður þá að hafa móðurborð sem styður 3.0 eða get ég sett 3.0 í 2.0 ?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf mercury » Lau 07. Jan 2012 23:00

ætti að passa í 2.0 borð en þetta verður varla svona svakalega dýrt. eins og ég trúi ekki að þetta sé endalegt verð á 2630k.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7681
miðað við 600 dollarana úti.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116492




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 23:04

mercury skrifaði:ætti að passa í 2.0 borð en þetta verður varla svona svakalega dýrt. eins og ég trúi ekki að þetta sé endalegt verð á 2630k.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7681
miðað við 600 dollarana úti.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116492


M.v. dollara dagsins að þá eru 600$ + vask = 93800kr.-, sem gerir þá 25þús kr.- álagningu á dýran hlut sem kemur yfirleitt í árs ábyrgð að utan til verzlana en þarf að selja í 2 ára ábyrgð :(
En á móti kemur að Intel örgjörvar bila lítið sem ekkert ;)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf steinthor95 » Lau 07. Jan 2012 23:06

svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Varasalvi » Lau 07. Jan 2012 23:18

steinthor95 skrifaði:svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Komstu kannski líka af því hvort maður sé að tapa einhverju ef maður er með 2.0? By logic þá ætti maður að nýta krafts kortsins betur með 3.0.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf steinthor95 » Lau 07. Jan 2012 23:22

Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Komstu kannski líka af því hvort maður sé að tapa einhverju ef maður er með 2.0? By logic þá ætti maður að nýta krafts kortsins betur með 3.0.


Ég las ekki allt, en ég býst við því að það lækki hraðan (eða hvernig sem maður orðar það) og verði þá eins og PCI-E 2.0, hef annars ekki hugmynd um það
ætla að tékka :happy

*Edit* búinn að skoða eitthvað og fann ekkert, en þar sem ég er ekki sá sleipasti í ensku þá er ekki mikið að marka það.. =)


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Varasalvi » Lau 07. Jan 2012 23:47

steinthor95 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Komstu kannski líka af því hvort maður sé að tapa einhverju ef maður er með 2.0? By logic þá ætti maður að nýta krafts kortsins betur með 3.0.


Ég las ekki allt, en ég býst við því að það lækki hraðan (eða hvernig sem maður orðar það) og verði þá eins og PCI-E 2.0, hef annars ekki hugmynd um það
ætla að tékka :happy

*Edit* búinn að skoða eitthvað og fann ekkert, en þar sem ég er ekki sá sleipasti í ensku þá er ekki mikið að marka það.. =)

hehe, takk fyrir það samt sem áður, ég kannski kem mínum lata rassi til að gá að þessu sjálfur :)



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf steinthor95 » Lau 07. Jan 2012 23:50

Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Komstu kannski líka af því hvort maður sé að tapa einhverju ef maður er með 2.0? By logic þá ætti maður að nýta krafts kortsins betur með 3.0.


Ég las ekki allt, en ég býst við því að það lækki hraðan (eða hvernig sem maður orðar það) og verði þá eins og PCI-E 2.0, hef annars ekki hugmynd um það
ætla að tékka :happy

*Edit* búinn að skoða eitthvað og fann ekkert, en þar sem ég er ekki sá sleipasti í ensku þá er ekki mikið að marka það.. =)

hehe, takk fyrir það samt sem áður, ég kannski kem mínum lata rassi til að gá að þessu sjálfur :)


Fann þetta held ég

"PCIe preserves backward compatibility with PCI; legacy PCI system software can detect and configure newer PCIe devices without explicit support for the PCIe standard, though PCIe's new features are inaccessible. "


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf Varasalvi » Sun 08. Jan 2012 00:08

steinthor95 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
steinthor95 skrifaði:svo ég svari minni eigin spurningu þá passar 3.0 í 2.0 :D

" In August 2007, PCI-SIG announced that PCI Express 3.0 would carry a bit rate of 8 gigatransfers per second, and that it would be backwards compatible with existing PCIe implementations."

tekið af: http://en.wikipedia.org/wiki/PCI_Expres ... tandard.29


Komstu kannski líka af því hvort maður sé að tapa einhverju ef maður er með 2.0? By logic þá ætti maður að nýta krafts kortsins betur með 3.0.


Ég las ekki allt, en ég býst við því að það lækki hraðan (eða hvernig sem maður orðar það) og verði þá eins og PCI-E 2.0, hef annars ekki hugmynd um það
ætla að tékka :happy

*Edit* búinn að skoða eitthvað og fann ekkert, en þar sem ég er ekki sá sleipasti í ensku þá er ekki mikið að marka það.. =)

hehe, takk fyrir það samt sem áður, ég kannski kem mínum lata rassi til að gá að þessu sjálfur :)


Fann þetta held ég

"PCIe preserves backward compatibility with PCI; legacy PCI system software can detect and configure newer PCIe devices without explicit support for the PCIe standard, though PCIe's new features are inaccessible. "


Ég er ekki svo vitur í tölvu rugli heldur, en ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki það. Þarna er verið að tala um PCI og PCI-Express, en það sem við erum að tala um er PCI-Express 2.0 og PCI-Express 3.0.
Þó þetta sé ekki það sama þá grunar mig að sömu reglur gildi, ef maður tapar ekki á að vera með 3.0 kort í 2.0 rauf, hver er þá tilgangur þess að fá sér móðurborð með 3.0 rauf... Annars eru þetta bara giskanir hjá mér.



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [AMD] 7000 línan

Pósturaf steinthor95 » Sun 08. Jan 2012 00:20

Varasalvi skrifaði:
Ég er ekki svo vitur í tölvu rugli heldur, en ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki það. Þarna er verið að tala um PCI og PCI-Express, en það sem við erum að tala um er PCI-Express 2.0 og PCI-Express 3.0.
Þó þetta sé ekki það sama þá grunar mig að sömu reglur gildi, ef maður tapar ekki á að vera með 3.0 kort í 2.0 rauf, hver er þá tilgangur þess að fá sér móðurborð með 3.0 rauf... Annars eru þetta bara giskanir hjá mér.


jáá ég las þetta ekki nógu vel ](*,)
en það er trúlegt að þetta sé eins, eins og með SATA 2 og SATA 3


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602