Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Asus Mars II (x2 580 GTX steypt í eitt kort)

Pósturaf Kristján » Fös 30. Sep 2011 10:29

FreyrGauti skrifaði:Hvað er málið, er 90% þeirra sem eru að tjá sig hérna í þræðinum ólæsir eða nenntu bara ekki að lesa um kortið og létu sér nægja að skoða myndirnar?
Eins og virðist loksins vera komið til skila þá er eitt svona kort = 2way SLI, eins og GTX 590. Og eins og GTX 590 er bara hægt að tengja tvö svona kort saman.
Og jafnvel þó þið hafið bara skoðað myndirnar ættuð þið að sjá að það er ekki hægt að tengja fjögur svona kort saman þar sem að það er bara einn SLI connector á kortinu.


rólegur félagi eg sagði bara svona eins og að segja mig langar í 4 veyron vélar í avensisinn minn.....

alveg óþarfi að koma með einhver svona leidindi...