Pósturaf ZoRzEr » Fös 31. Des 2010 07:41
Velkominn í hópinn.
Hef verið að lenda í þessu allt síðan ég fékk mér fyrsta HD5870 kortið mitt. Þetta gerðist nokkrum sinnum í mánuði þegar ég var að spila tölvuleik eða horfa á VLC / youtube, gerðist oftar eftir að ég fékk mér Crossfire og enn oftasr þegar ég var að keyra 3 skjái í Eyefinity. Skjárinn datt út í 3 sek og poppar aftur inn, myndir sem var að spilast verður græn í VLC og youtube og leikurinn crashar og þetta skemmtilega error balloon poppar upp í horninu.
Hef prófað allt sem þú nefndir. Keyrði meirað segja Windows 2000 á tímabili. Það crashaði bara í staðinn fyrir að recovera driverinn.
Það sem ég kemst næst er þetta hardware vandamál. Einhverstaðar las ég að það væri eitthvað Timing vandamál milli móðurborðsins og kortanna, hvað svo sem það gæti þýtt. Ég notaði GTX460 kort í 12 daga til að athuga hvort að mér tækist að fá upp sama vanda en það gekk ekki. Virkaði eins og smjör. Á endanum gafst ég upp og þurfti gamla kraftinn aftur.
Þetta vandamál er alltaf þarna og dettur inn annað slagið. Ekkert sem hrjáir mig hryllilega en svakalega pirrandi. Sumir öskra að þetta sé AMD vandamál aðrir ekki. Ég get ekki betur séð, eftir mínar eigin prófanir, að þetta tengist AMD kortunum á einhvern fáránlegan hátt.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini