Rykhreinsun.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 20:14

Var að klára þetta. Lítið sem ekkert ryk í henni. Vá hvað loftið klárast samt fljótt :shock:



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf Nördaklessa » Mið 26. Maí 2010 20:17

ég tek mína ca. mánaðarlega með loftpressu.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf vesi » Mið 26. Maí 2010 20:31

Pallz skrifaði:Þarf að fara láta gera þetta, treysti mér ekki í þetta. :roll:


Why
Hvað getur gerst. ????


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 21:04

Ef maður hristir þetta eða snýr ekki beint þá kemur ekki bara loft úr heldur líka eitthver vökvi í gas formi eða álíka :?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf chaplin » Mið 26. Maí 2010 21:12

Tiesto skrifaði:Ef maður hristir þetta eða snýr ekki beint þá kemur ekki bara loft úr heldur líka eitthver vökvi í gas formi eða álíka :?

First thing first, hvernig fórstu af því að klára heilan brúsa? :lol: Minn dugar fyrir svona 10 skipti. Hélstu takkanum inni eða burst? 1 sek á per item er oftast nóg.. :wink:

Svo "vökvinn", ískaldur og þurkast upp á sekúndubroti. Snúðu bara brúsanum rétt og þá þarftu ekkert að spá í þessu.. :)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 21:15

Kannski þá var ég að gá hvort vökvin myndi hverfa og tæmdi hálfann brúsan :oops: aðeins að læra á þetta fyrst :lol:




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 21:28

Jæja, ég fékk mig í að prufa rykhreinsun. Enn ég notaði enginn tools nema flísataung og eyrnapinna haha! :roll:

Er það ekki ok ?



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 21:31

Allveg allílagi. Gæti verið svoooooldið tímafrekt :lol:
Síðast breytt af BjarkiB á Mið 26. Maí 2010 21:33, breytt samtals 1 sinni.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 21:32

Tiesto skrifaði:Allveg allílagi. Gætiv erið svoooooldið tímafrekt :lol:



Hahaha, satt!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Maí 2010 21:44

vesi skrifaði:hvað er að gömlu ryksugunni ???
var að enda við að gera þetta og virkar flott. ....
silent as a dead man


Flott, vertu bara rookie og farðu illa með búnaðinn þinn í friði, en ekki vera að mæla með því fyrir aðra.

Í fyrsta lagi þá er MINNSTA mál að stúta viftuspöðum svo ekki sé talað um legurnar með því að nota ryksuguna. Hef líka oftar en einu sinni séð fólk reka stútinn í þétta og annað og stúta móðurborðum, etc.

Kaldi vökvinn (gasið) kemur yfirleitt ekki úr brúsanum nema honum sé haldið nálægt því á hvolfi, og það gildir líklega það sama um þennan vökva sem flesta aðra, því minna af vökva á vélbúnaðinum, því betra. Annars er ótrúlega lítið hægt að gera með svona brúsum.

Þegar ég rykhreinsa kassana hjá mér geri ég þetta svona :

1. Tek ryksíurnar úr og blæs úr þeim með loftpressu.
2. Tek öll stýrisspjöld úr kössunum, RAID kort, skjákort etc og rykhreinsa með pressu sér.
3. Tek alla harða diska úr, rykhreinsa á bakvið þá, diskana sjálfa (safnast furðumikið ryk oft á stýrisplöturnar) og vifturnar fyrir framan diskana.
4. Tek af og til kælieiningarnar af örgjörvunum, blæs úr heatsinkunum og viftunum á þeim, stundum blæs ég á þetta með þetta fast. Skipti að sjálfsögðu um kælikrem í hvert skipti sem ég tek kælingarnar af.

Nota alltaf loftpressu við rykhreinsun. Athugið samt að því meiri PSI á loftinu er ekkert endilega betra, ekkert rosalega erfitt að skemma sumar vifturnar með yfirsnúning.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 21:51

Og hvað tekuru þetta ferli oft á ári?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf AntiTrust » Mið 26. Maí 2010 22:40

Tiesto skrifaði:Og hvað tekuru þetta ferli oft á ári?


1x í mánuði, lágmark.

Tek fartölvurnar í sundur á 4-6 mánaðarfresti, blæs varlega úr þeim 1x í mán.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf Páll » Mið 26. Maí 2010 22:44

Ég var að hreinsa mína eitthvað áðan, ekki búin að koma við hana í c.a 5 mánuði :roll: :oops:




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf vesley » Mið 26. Maí 2010 23:34

Ástæðan fyrir því að það á ekki að ryksuga tölvur er helst vegna þess að þegar rykið er sogað upp þá getur myndast stöðurafmagn, og stöðurafmagn getur eyðilagt tölvubúnað án þess að tekur eftir neinu. Maður hefur líka heyrt slæmar sögur þar sem fólk er klunnalegt og slær ryksugunni utan í íhluti og juðast á þessu þar sem það einfaldlega skilur ekki hversu viðkvæmur tölvubúnaður er.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf JohnnyX » Mið 26. Maí 2010 23:40

getur verið raki í kútnum á loftpressunni. Stundum gott að blása í bréf og sjá hvort það sé smá raki.




spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf spankmaster » Fim 27. Maí 2010 08:39

Langaði bara svona rétt aðeins að bæta í þessa umræðu að það er ekki gott að láta tölvuna standa á gólfinu, því þá vikar hún eins og ryksuga á allt ryk sem er á gólfinu, sérstaklega þegar loft inntakið er neðst að framan á kassanum.

Munar heilan helling að láta kassan í grind undir borðið eða bara hafa kassan upp á borðinu, 20 cm hækkun frá gólfinu munar slatta hvað varðar ryk myndun inn í tölvunni.

Var einu sinni með tölvuna mína á gólfinu í smá tíma og mér fannst ég ekki gera annað en að hreinsa hana (endalaus viftu hávaði) svo keypti ég mér grind í Ikea fyrir slikk og festi undir borðið hjá mér og ég hreinsa hana einu sinni í mánuði, just for the fun of it.

P.s. Ég vill samt taka það fram að gólfin hjá mér eru ekki ógeðsleg, ryksuga mjög reglulega og skúra :) :)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mán 27. Des 2010 16:18

Jæja er að spá í að taka tölvuna mína í smá jólhreinsun. Keypti mér þrýstiloft í tölvutek og er að fara byrja. Er að spá í að taka allt fyrir sig bara, á ég að taka harðadiskana í sundur og hreinsa stýriplöturnar? á ég að taka skjákortið í sundur? eru bara skrúfur til að taka í sundur? Ætla líka að skipta um kælikrem, þríf ég bara gamla af með bréfi? og á ég ekki að láta svona sirka eina nögl á og breiða út?

Fyrir fram þakkir, Tiesto.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf beggi90 » Mán 27. Des 2010 16:57

Tiesto skrifaði:Jæja er að spá í að taka tölvuna mína í smá jólhreinsun. Keypti mér þrýstiloft í tölvutek og er að fara byrja. Er að spá í að taka allt fyrir sig bara, á ég að taka harðadiskana í sundur og hreinsa stýriplöturnar? á ég að taka skjákortið í sundur? eru bara skrúfur til að taka í sundur? Ætla líka að skipta um kælikrem, þríf ég bara gamla af með bréfi? og á ég ekki að láta svona sirka eina nögl á og breiða út?

Fyrir fram þakkir, Tiesto.


Ekki taka harðdiskana í sundur, óþarfi og getur bara skemmt.

Annars þá er ég ekkert mikið fyrir það að taka skjákortin mín í sundur hef ekki gert það nema þau séu að ofhitna gífurlega eða viftan ónýt og ég þurfti að skipta hvorteðer.
Í sambandi við að taka kælikrem af þá finnst mér best að nota hreinsað bensín (fæst í næsta apóteki) og eyrnapinna. Þegar þú blæst ryk úr viftum þá getur verið ágætt að stoppa þær með litlu skrúfjárni eða eitthverju svo þær snúist ekki of hratt.
Þó það sé ólíklegt að þær muni snúast of hratt og fara á legum ef þú ert bara með brúsa, þá er alltaf best að vera safe :)
Þú munt einnig taka eftir því að bleyta mun koma úr brúsanum ef hann snýr á hvolfi þannig að það er best að reyna að snúa honum uppréttum. (edit: eins og hefur reyndar komið fram í þræðinum)

Einbeita sér bara að viftum og stöðum með miklu ryki. Óþarfi að skrúfa allt í öreyndir.

Gangi þér vel.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf BjarkiB » Mán 27. Des 2010 16:59

beggi90 skrifaði:
Tiesto skrifaði:Jæja er að spá í að taka tölvuna mína í smá jólhreinsun. Keypti mér þrýstiloft í tölvutek og er að fara byrja. Er að spá í að taka allt fyrir sig bara, á ég að taka harðadiskana í sundur og hreinsa stýriplöturnar? á ég að taka skjákortið í sundur? eru bara skrúfur til að taka í sundur? Ætla líka að skipta um kælikrem, þríf ég bara gamla af með bréfi? og á ég ekki að láta svona sirka eina nögl á og breiða út?

Fyrir fram þakkir, Tiesto.


Ekki taka harðdiskana í sundur, óþarfi og getur bara skemmt.

Annars þá er ég ekkert mikið fyrir það að taka skjákortin mín í sundur hef ekki gert það nema þau séu að ofhitna gífurlega eða viftan ónýt og ég þurfti að skipta hvorteðer.
Í sambandi við að taka kælikrem af þá finnst mér best að nota hreinsað bensín (fæst í næsta apóteki) og eyrnapinna. Þegar þú blæst ryk úr viftum þá getur verið ágætt að stoppa þær með litlu skrúfjárni eða eitthverju svo þær snúist ekki of hratt.
Þó það sé ólíklegt að þær muni snúast of hratt og fara á legum ef þú ert bara með brúsa, þá er alltaf best að vera safe :)
Þú munt einnig taka eftir því að bleyta mun koma úr brúsanum ef hann snýr á hvolfi þannig að það er best að reyna að snúa honum uppréttum.

Einbeita sér bara að viftum og stöðum með miklu ryki. Óþarfi að skrúfa allt í öreyndir.

Gangi þér vel.



Heyrðu takk fyrir þetta, er ekki hægt að nota mjúkan klút bara (eins og til að þrífa gleuraugu með) til að taka af örgjörvanum?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf beggi90 » Mán 27. Des 2010 17:45

Ætli það ekki ég hef stundun notað mjúka gítarnögl til að kroppa lauslega af ef kælikremið er hálfstorknað á.
Annars hef ég nú alltaf rennt yfir flötinn bæði á örranum og kælingunni með hreinsuðu bensíni, skilst að það sé líka hægt að nota spritt en ég hef ekki reynslu af því að nota það.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf einarhr » Mán 27. Des 2010 18:11

Þetta er oft própan eða bútangas


Mér finnst það afar ólíklegtað Própan eða Bútangas sé selt sem þrýstiloft á brúsum því það er eldfimt.

Ástæðan fyrir þvi að það kemur stundum smá raki með er að loftið sem er í brúsanum er undir miklum þrýstingi og kemst því í vökvaform. Passaðu bara uppá að snúa brúsanum rétt þegar þú notar hann þá ætti ekki að koma raki með.

Hreinsað bensín og eldhúspappír eða eyrnapinni er málið. Það er áríðandi að flöturinn á örgjörvanum og kælingunni sé hreinn áður en að nýtt kælikrem sé sett á. Það að skrapa það af með gítarnögl er ekki málið.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf beggi90 » Mán 27. Des 2010 18:18

einarhr skrifaði:
Þetta er oft própan eða bútangas


Mér finnst það afar ólíklegtað Própan eða Bútangas sé selt sem þrýstiloft á brúsum því það er eldfimt.

Ástæðan fyrir þvi að það kemur stundum smá raki með er að loftið sem er í brúsanum er undir miklum þrýstingi og kemst því í vökvaform. Passaðu bara uppá að snúa brúsanum rétt þegar þú notar hann þá ætti ekki að koma raki með.

Hreinsað bensín og eldhúspappír eða eyrnapinni er málið. Það er áríðandi að flöturinn á örgjörvanum og kælingunni sé hreinn áður en að nýtt kælikrem sé sett á. Það að skrapa það af með gítarnögl er ekki málið.


Tók nú fram að nota eyrnapinna frekar og ég hef aðeins notað mjúka nögl varlega þegar kælikremið er orðið virkilega hart og erfitt að ná með bensíni og eyrnapinna.
Getur samt vel verið að það sé ekki besta hugmyndin í bókinni í þeirri aðstöðu.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf einarhr » Mán 27. Des 2010 18:23

beggi90 skrifaði:
einarhr skrifaði:
Þetta er oft própan eða bútangas


Mér finnst það afar ólíklegtað Própan eða Bútangas sé selt sem þrýstiloft á brúsum því það er eldfimt.

Ástæðan fyrir þvi að það kemur stundum smá raki með er að loftið sem er í brúsanum er undir miklum þrýstingi og kemst því í vökvaform. Passaðu bara uppá að snúa brúsanum rétt þegar þú notar hann þá ætti ekki að koma raki með.

Hreinsað bensín og eldhúspappír eða eyrnapinni er málið. Það er áríðandi að flöturinn á örgjörvanum og kælingunni sé hreinn áður en að nýtt kælikrem sé sett á. Það að skrapa það af með gítarnögl er ekki málið.


Tók nú fram að nota eyrnapinna frekar og ég hef aðeins notað mjúka nögl varlega þegar kælikremið er orðið virkilega hart og erfitt að ná með bensíni og eyrnapinna.
Getur samt vel verið að það sé ekki besta hugmyndin í bókinni í þeirri aðstöðu.


Var svo sem ekkert sérstaklega að setja út á þig :shooting en auðvita verður maður stundum að redda sér með ýmsum ráðum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf beggi90 » Mán 27. Des 2010 18:35

einarhr skrifaði:
Var svo sem ekkert sérstaklega að setja út á þig :shooting en auðvita verður maður stundum að redda sér með ýmsum ráðum.


Um að gera að leiðrétta mann ef þú heldur að eitthver sé að gera eitthverja bölvaða vitleysu. Sérstaklega ef sá hinn sami er að reyna að leiðbeina öðrum :)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Rykhreinsun.

Pósturaf GullMoli » Mán 27. Des 2010 19:05

einarhr skrifaði:
Þetta er oft própan eða bútangas


Mér finnst það afar ólíklegtað Própan eða Bútangas sé selt sem þrýstiloft á brúsum því það er eldfimt.

Ástæðan fyrir þvi að það kemur stundum smá raki með er að loftið sem er í brúsanum er undir miklum þrýstingi og kemst því í vökvaform. Passaðu bara uppá að snúa brúsanum rétt þegar þú notar hann þá ætti ekki að koma raki með.

Hreinsað bensín og eldhúspappír eða eyrnapinni er málið. Það er áríðandi að flöturinn á örgjörvanum og kælingunni sé hreinn áður en að nýtt kælikrem sé sett á. Það að skrapa það af með gítarnögl er ekki málið.


Ef þú snýrð svona brúsa á hvolf og sprautar á kveikjara þá breytist þetta í eldvörpu. Þetta er pottþétt bútangas, lyktar amk þannig.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"