Furðulegt tölvuvandamál

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fim 17. Jan 2008 20:57

TechHead skrifaði:
elv skrifaði:
Windowsman skrifaði:Afhverju bað hann ekki um að fá viðgerðarmann heim með sér og sýna honum að þetta virkaði ekki?



Myndi hann vilja borga það :roll: Efa það stórlega
Voða erfit fyrir verslunina þegar allt virkar hjá þeim , en ekki heima hjá honum.


Naglinn sleginn á höfuðið

Þetta virkaði hjá þeim, en ekki öðrum húsum.

Get því miður ekki mælt með Tölvuvirkni eftir þetta.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 18. Jan 2008 01:24

Ég myndi ekki taka notandann Viktor alveg á orðinu.
Ekki láta reiðina yfirtaka þig.

Þeir í Tölvuvirkni gerðu allt sem þeir gátu gert.
Ber fulla virðingu fyrir þeim og það er leiðinlegt að heyra svona sérstaklega þegar þeir reyna að gera allt fyrir mann en ekkert verður til alls.

Þetta er erfitt business.......



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 18. Jan 2008 07:37

Selurinn skrifaði:Ég myndi ekki taka notandann Viktor alveg á orðinu.
Ekki láta reiðina yfirtaka þig.

Þeir í Tölvuvirkni gerðu allt sem þeir gátu gert.
Ber fulla virðingu fyrir þeim og það er leiðinlegt að heyra svona sérstaklega þegar þeir reyna að gera allt fyrir mann en ekkert verður til alls.

Þetta er erfitt business.......


Þú sérð nú að TechHead er ekki enn búinn að viðurkenna það að það hafi verið eitthvað að því sem var keypt hjá þeim, afþví það virkaði á verkstæðinu. Hann kennir einhverjum USB búnaði sem kom ekki nálægt tölvunni þegar hún var ræst heima hjá honum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 18. Jan 2008 11:32

Prófaðu að fara með tölvuna á eitthvað annað tölvuverkstæði og spurðu hvort þeir nenni að kveikja á henni hjá sér.
Sumar mundu örugglega gera það að kostnaðarlausu, t.d. Tölvutek.

Og gáðu hvort það sama skeði þar, hvort hún fer í gang eða ekki :S




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 18. Jan 2008 17:42

Við erum búnir að endurgreiða honum tölvuíhlutina =)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 18. Jan 2008 23:31

Jeeii..

Ég elska "erfiða" viðskiptavini








..NOT


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Jan 2008 01:22

vá ég veit ekki hverjum ég á að halda með en það er ansi gott finnst mér að endurgreiða hlutina, almennileg þjónusta segi ég nú bara.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 19. Jan 2008 01:29

dagur90 skrifaði:vá ég veit ekki hverjum ég á að halda með en það er ansi gott finnst mér að endurgreiða hlutina, almennileg þjónusta segi ég nú bara.


Jæja... þegar hann hringdi var honum sagt að hann gæti komið og skilað þessu því þeir væru ekki með heima-viðgerðarþjónustu. Svo mætir hann í búðina og þá segir hann að "þú færð ekki fullt verð fyrir þetta, við getum ekki selt þetta svona". Þá sagði hann bara "mér var nú bara sagt að koma og skila þessu" þá kemur gæinn í búðinni "JÆJA mér er nú svosem skítsama." og lætur millifæra á reikninginn.
Svaðalega vönduð þjónusta.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Lau 19. Jan 2008 01:32

ok, það eru allavega tvær sögur í gangi misfallegar um þetta sama mál.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Lau 19. Jan 2008 11:01

Ég hef einungis fengið Topp þjónustu hjá Tölvuvirkni :)


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Lau 19. Jan 2008 12:30

Já ég verð að afsaka framkomuna hjá kollega mínum sem tók á móti þessu
hjá ykkur þegar þið komuð með hlutina.

Hann er gamall sjóari og er ennþá örlítið óslípaður þegar það kemur að erfiðum
kúnnum og hann var búnað fá alveg einstaklega mikið af þeim þennann daginn.

Hei erum bara mannleg :wink:




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ezekiel » Lau 19. Jan 2008 13:13

Viktor skrifaði:
dagur90 skrifaði:vá ég veit ekki hverjum ég á að halda með en það er ansi gott finnst mér að endurgreiða hlutina, almennileg þjónusta segi ég nú bara.


Jæja... þegar hann hringdi var honum sagt að hann gæti komið og skilað þessu því þeir væru ekki með heima-viðgerðarþjónustu. Svo mætir hann í búðina og þá segir hann að "þú færð ekki fullt verð fyrir þetta, við getum ekki selt þetta svona". Þá sagði hann bara "mér var nú bara sagt að koma og skila þessu" þá kemur gæinn í búðinni "JÆJA mér er nú svosem skítsama." og lætur millifæra á reikninginn.
Svaðalega vönduð þjónusta.


Ég var einmitt á staðnum þegar þetta gerðist, var að kaupa mér vinnsluminni og áskrift að xbob360. Ég tók eftir því þegar þú komst með þetta, í einhverjum útílífs poka allt í einhverri klessu í pokanum. En ég tók eftir því sem hinn aðilinn sagði og fannst það ekkert voða jákvætt sérstaklega þar sem að ég var óháður málinu og fannst hann ekki sýna kúnnanum sínar hlýu hliðar. En mér finnst Stebbi (TechHead?) alltaf vera jákvæður og sýna fulla þjónustulund gagnvart kúnnum, hann hefur nú reddað tölvuni minni einu sinni.


Kv, Óli

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 19. Jan 2008 14:52

Bara svona til að blanda mér inn í Tölvuvirknisumræðuna, er í alvörunni sama verð á Phenom 9500 og 9600 eins og sjá má hér

Svona að lokum þá hef ég aldrei fengið neitt meira en fyrsta flokks toppþjónustu hjá Tölvuvirkni :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Lau 19. Jan 2008 19:05

Gamli sjóarinn á það nú til að missa sig!!!



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 22. Jan 2008 13:40

Iss, núna fær maður aldrei að vita hvert vandamálið var!

Annars er svosem öruggt að það var eitthvað að leiða út og aflgjafinn sló því út en já ég hefði viljað sjá þetta þetta mál enda öðruvísi.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Þri 22. Jan 2008 15:58

Settum sama búnað í annann kassa með nýjum HDD, skjákorti, DVD og
seldum það með góðum afslætti.

Svínvirkaði hjá þeim sem keypti það (veit það því hann kom í morgun að
kaupa betri hátalara við tölvuna)