ati radeon skjákort

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 04. Jún 2007 13:10

Svo virðist sem flestir hafa farið fram úr vitleysum meginn í morgun :lol: Ég segi að við látum kjurrt liggja með þetta rifrildi þar til að meiri vissa er komin með þessi kort :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 04. Jún 2007 14:43

já þegið þið báðir :8)


Rífumst þegar Við tölum af reynslu með ATI kortin.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mán 04. Jún 2007 16:46

Það er eitt sem gleymist oft að minnast á varðandi 2900-línuna, sem er að kubburinn er byggður á Xenos í Xbox360, sem er ekkert slor. Það eitt að Xenos heldur í við 8800GTX í vertex aðgerðum ætti að þýða að 2900XT taki það í nefið.

Skv. Beyond3d eru tölurnar:

Xenos 500mtr/sek
8800GTX 575mtr/sek
2900XT 742mtr/sek

Það er auðvitað margt fleira sem spilar inn í, t.d. fillrate, þar sem 8800GTX stendur sig mun betur. En miðað við hvað Xbox360 heldur vel í við nýjustu PC leikina við ég engu að síður meina að það sé of snemmt að afskrifa 2900-seríuna.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 04. Jún 2007 19:14

Þetta eru bara einhverjar synthetic benchmark tölur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 04. Jún 2007 19:47

Þetta er góður þráður þannig ekki drepa hann strax. :D

Það sem hann endurspeglar vel er tryggð manna við ákveðna framleiðendur t.d. Intel vs. AMD og svo AMD/ATI vs Nvidia.

Það sem er skemmtilegt við slíka umræðu er að hún fer oft að snúast um tilfinningar og hreina "trú" frekar en staðreyndir.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 04. Jún 2007 19:51

hahaha, svo rétt.

Og ekki má gleyma hreinum Thursaskap.

Persónulega er ég ATI maður þó ég sé með 8800GTS í dag.

ÞEssi lína frá Nvidia er bara svo Rock solid og yndisleg að það verður enn sætara að sjá ATI toppa hana.. Ef þeir ná því.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mán 04. Jún 2007 21:15

kristjanm skrifaði:Þetta eru bara einhverjar synthetic benchmark tölur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum.


Gera það reyndar.

Capcom staðfestir þetta hér, þar sem þeir segja að þeir fái svipaða vertex getu út úr Xenos og 8800 í MT Framework vélinni (sem keyrir Dead Rising og Lost Planet).




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 04. Jún 2007 23:24

Hörde skrifaði:
kristjanm skrifaði:Þetta eru bara einhverjar synthetic benchmark tölur sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum.


Gera það reyndar.

Capcom staðfestir þetta hér, þar sem þeir segja að þeir fái svipaða vertex getu út úr Xenos og 8800 í MT Framework vélinni (sem keyrir Dead Rising og Lost Planet).


Það eru FPS tölur í leikjum sem skipta máli, og xenos er ekki það sama og 2900XT.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Jún 2007 00:25

já og er Xenos ekki að skila þrusu FPS ?

Hefuru upplifað mikið lagg í Xbox360 ?


Hvaða gagn er svo að háu FPS ef leikurinn er grafíklega ljótur ? Það er líka spurning hvað þessi GPU ræður við í einu. skilar fallegri áferð og ásættanlegu FPS á sama tíma.


Það er það sem verið er að reyna að ná út úr X2900 kortunum.

klárlega ( að mínu mati ) Driver issue ennþá að hrjá þá.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Jún 2007 00:40

Geforce 8800 og radeon 2900 eru með mjög svipað image quality, ef þú hefur það einhversstaðar frá að 8800 kortin séu með lakari image quality þá vill ég sjá heimildir.

Og ég hef aldrei prófað Xbox 360, það sem ég var að segja að Xenos GPUinn í Xbox er ekki það sama og HD2900XT, þó svo að þeir séu kannski líkir að einhverju leyti.

Og þó svo að þetta kort geti skilað einhverjum svaka tölum í einhverjum synthetic benchmörkum þá skiptir það engu þar sem að þetta eru skjákort og þau eru fyrst og fremst notuð í leiki og þar með er það performance í leikjum sem skiptir máli, ekki í synthetic benchmörkum.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 05. Jún 2007 00:43

Það er alveg rétt; 2900XT er nýrri, hraðvirkari og flóknari útgáfa af Xenos. Það er vel skjalfest. Það sem Xenos gerir vel mun 2900XT að öllum líkindum gera betur.

Hvað fps í leikjum varðar... hvaða leiki erum við að tala um? DX9 eða DX10? Áherslurnar í DX10 eru allt aðrar en í DX9; þú mátt ekki gleyma því að þessir leikir sem er verið að benchmarka byrjuðu margir í framleiðslu fyrir allt að fimm árum. Flestir þessarra leikja leggja mun meiri áherslu á texture vinnslu en shader vinnslu, á meðan flestir leikjaframleiðendur telja að áherslan verði mun frekar á shader vinnslu frá og með síðastliðnum 1-2 árum. Þess vegna er fjarstæða að reyna meta getu þessarra korta næstu tvö árin á frammistöðu í leikjum síðastliðinna tveggja ára. Með hliðsjón af því að driver módelið í Vista, sem og arkitektúr kortanna, er allt öðru vísi en hingað til hefur gengist má vel gera ráð fyrir byrjunarörðugleikum frá bæði nVidia og ATi.

Í ofanálag má svo ekki gleyma þeim möguleika að Xbox360 vinni næsta leikjatölvustríð. Gerist það mun Xbox360 verða primary development platform fyrir marga leikjaframleiðendur (margir hafa þegar lýst því yfir), og þá getur vel verið að 2900-serían verði betur sniðin að crossplatform leikjum eins og t.d. Need for Speed. Miðað við hvað leikjaframleiðsla er orðin dýr má vel gera ráð fyrir að bróðurpartur leikja næstu ára verði crossplatform, þ.e. komi út bæði á leikjatölvum og PC.

Það er bara ómögulegt að segja neitt til um það ennþá.

Edit: Og aftur, þetta eru ekki bara synthetic benchmörk heldur real-world dæmi frá Capcom af crossplatform þrívíddarvél (MT Framework). Þannig að ef Xenos heldur í við 8800-seríuna í vertex aðgerðum í MT Framework, þá gerir 2900-serían betur... því hún er byggð á Xenos.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Þri 05. Jún 2007 01:09

Yank skrifaði:Þetta er góður þráður þannig ekki drepa hann strax. :D

Það sem hann endurspeglar vel er tryggð manna við ákveðna framleiðendur t.d. Intel vs. AMD og svo AMD/ATI vs Nvidia.

Það sem er skemmtilegt við slíka umræðu er að hún fer oft að snúast um tilfinningar og hreina "trú" frekar en staðreyndir.


So true. :lol: Tölvutrúarbrögð.
Ég er sekur um AMD/ATI ást. :D




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Jún 2007 06:32

Hættið þessu rugli með að gefa ati kortunum tíma og sjá til hvernig það spilar á leikjum framtíðarinnar.

Kortið er úti NÚNA og er ekki að standa sig í leikjunum sem eru úti NÚNA.

Það getur vel verið að nVidia eigi eftir að fínpússa driverana sína líka og eigi eftir að rokka í DX10, enda eru 8800kortin jú líka DX10 kort.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 05. Jún 2007 08:49

Taxi skrifaði:
Yank skrifaði:Þetta er góður þráður þannig ekki drepa hann strax. :D

Það sem hann endurspeglar vel er tryggð manna við ákveðna framleiðendur t.d. Intel vs. AMD og svo AMD/ATI vs Nvidia.

Það sem er skemmtilegt við slíka umræðu er að hún fer oft að snúast um tilfinningar og hreina "trú" frekar en staðreyndir.


So true. :lol: Tölvutrúarbrögð.
Ég er sekur um AMD/ATI ást. :D
Ég er í smá klemmu eftir að AMD keypti ATI þar sem að ég er AMD/nVidia maður :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 05. Jún 2007 13:50

kristjanm skrifaði:Hættið þessu rugli með að gefa ati kortunum tíma og sjá til hvernig það spilar á leikjum framtíðarinnar.

Kortið er úti NÚNA og er ekki að standa sig í leikjunum sem eru úti NÚNA.

Það getur vel verið að nVidia eigi eftir að fínpússa driverana sína líka og eigi eftir að rokka í DX10, enda eru 8800kortin jú líka DX10 kort.


Þú um það; ég er svo sem ekki að reyna að sannfæra þig neitt sérstaklega og ætla ekki að þræta við þig. En þú veist jafn mikið um þetta og þú þykist gera ættirðu að vita að það er ekkert djók að þróa driver fyrir þessi kort. T.a.m. eru Vista og 8800 kortin bæði búin að vera á markaðnum í 7 mánuði og ekki enn kominn almennilegur Vista driver.

Það getur vel verið að 8800-serían sé betri, en að kalla 2900-seríuna 'rusl sem á ekki eftir að batna' er bara rugl.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Jún 2007 14:20

Hörde skrifaði:
kristjanm skrifaði:Hættið þessu rugli með að gefa ati kortunum tíma og sjá til hvernig það spilar á leikjum framtíðarinnar.

Kortið er úti NÚNA og er ekki að standa sig í leikjunum sem eru úti NÚNA.

Það getur vel verið að nVidia eigi eftir að fínpússa driverana sína líka og eigi eftir að rokka í DX10, enda eru 8800kortin jú líka DX10 kort.


Þú um það; ég er svo sem ekki að reyna að sannfæra þig neitt sérstaklega og ætla ekki að þræta við þig. En þú veist jafn mikið um þetta og þú þykist gera ættirðu að vita að það er ekkert djók að þróa driver fyrir þessi kort. T.a.m. eru Vista og 8800 kortin bæði búin að vera á markaðnum í 7 mánuði og ekki enn kominn almennilegur Vista driver.

Það getur vel verið að 8800-serían sé betri, en að kalla 2900-seríuna 'rusl sem á ekki eftir að batna' er bara rugl.


Hvenær sagði ég að 2900 væri rusl sem ætti ekki eftir að batna?



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 05. Jún 2007 14:35

Á fyrstu blaðsíðu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 05. Jún 2007 14:39

kristjanm skrifaði:
Reyndu bara að sætta þig við það að 2900XT er lélegt og alveg sama hvað þú segir þá muntu ekki breyta því.


kristjanm skrifaði:Það verður aldrei neitt úr 2900XTX þar sem það væri afskaplega tilgangslaust fyrir ATI að gefa út kort sem notar 240W af rafmagni og er í besta lagi samkeppnishæft við 8800GTS.



:wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Jún 2007 15:01

Ég notaði aldrei orðið "rusl" og sagði aldrei að kortið ætti ekki eftir að batna.

Þá getið þið alveg eins hafa sagt að 8800gtx sé drasl sem er með háa bilanatíðni og tapar fyrir 2900xt í öllum benchmörkum.

Ég veit að 2900XT er mjög öflugt og gott kort, en það bara stóð ekki undir væntingum og er ekki samkeppnishæft við það sem er þegar á markaðnum og búið að vera það í marga marga mánuði.

Og það verður aldrei neitt úr 2900XTX, þú hefur kannski ekki tekið eftir því að kortið er ekki til þar sem að ATI ákváðu að sleppa því að gefa það út?




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 05. Jún 2007 16:09

Ekkert rugl hérna, það er bara eitt skjákort sem er best!

Vill svo heppilega til að það er alltaf kortið sem ég á hverju sinni :twisted:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Jún 2007 16:37

Voðalega geturu verið neikvæður Kristján , Jesús.

Getur ekkert verið að bera þetta saman þar sem að 8800 línan er búin að vera á markaðnum 8 mánuðum lengur en X2900 línan og JÚ, Við skulum víst gefa þeim smá sjéns þar sem að samkeppnisaðilli hefur gríðarlegt forskot.

Til að mynda þá kom Hörde inn á það líka að eftir Rúmlega hálfs árs veru á markaðnum með Vista þá eru ekki ENN komnir almennilegir Driverar fyrir þessi 8800 kort og það kallar maður frat.

Enda nota ég Vistað mitt ekkert í leiki meðan þetta er ekki betra en það er.

Ætla samt ekkert að kvarta yfir Nvidia þar sem að ég er sjúklega sáttur við 8800GTS 320MB kortið mitt. Stendur í hárinu á öllum kortum í dag í 1680x1050 upplausn og undir ;)

Hlakka samt til að fara aftur í ATI, hvaða kort eða hvenær það verður skiptir engu máli.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Jún 2007 16:58

Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með nvidia kortinu mínu og windows vista, þú ættir kannski að prófa leiki á vista með nýju forceware 158 driverunum.

Og ekki skilst mér að ATI séu með neitt betri drivera fyrir vista heldur en nvidia, kallar maður það þá ekki líka frat?

Svo hef ég ekki hugmynd um hvað þú meinar með því að nvidia hafi eitthvað forskot? ATI fengu 8 mánuðum lengri tíma til að koma sínu korti á markað.

Og btw ég er ekki að segja að nvidia sé betra en ati eða eitthvað þannig enda snýst þetta ekki um það, ég er að tala um 8800 línuna á móti 2900 línunni. Ég veit að nvidia hafa líka oft klúðrað málunum sjálfir, t.d. með FX5800 kortunum.

En hvað segiði um að við jörðum þessa umræðu bara og verðum sammála um að vera ósammála?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 05. Jún 2007 20:01

Naauuu,

Algjerlega ósammála um að vera sammála ósammálinu bara ;)


Toyota er samt best. =D>


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Þri 05. Jún 2007 20:33

Jæja ég er ánægður með hörku umræður hérna :D ... en ég fæ útborgað 15 er s.s 8800gts 320mb málið? :D annars spurn hvort maður sleppi ekki bara að uppfæra og haldi sig við gamla draslið og fái sér bara laptop macbook rsum... þarsem það er á stefni skránni að hætta i wow þá hef ég litið að gera með kröftuga vél :D svosem ekki það að sú sem ég er með sé ekki nóg bara nytt skjákort væri betra :D




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 06. Jún 2007 06:26

ÓmarSmith skrifaði:Naauuu,

Algjerlega ósammála um að vera sammála ósammálinu bara ;)


Toyota er samt best. =D>


Nei Honda er best, toyota er næstbest :)