Skjákort og Minni


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Skjákort og Minni

Pósturaf k0fuz » Fös 02. Des 2005 22:53

Já ég var að velta einu fyrir mér, Ef eg er með 500mhz core clock í Skjákortinu sem eg er með í tölvunni og 400mhz Vinnsluminni (Pc3200) er eitthvað betra ef eg væri með core clock 400mhz og vinnlusminni 400mhz , myndi það vinna eitthvað hraðar saman eða ??

er bara að spá :D mer finnst eins og einhver hafi sagt þetta við mig eða hvort þetta séi bara pæling :s



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 02. Des 2005 23:07

Nei..
Auk þess er vinnsluminnið þitt 200mhz (double data rate) og það hefur ekkert með hraðann á skjákortinu að gera.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Fös 02. Des 2005 23:36

ha 200mhz ? :S er það ekki 400mhz ? eða wtf hef sko oft tekið eftir einhverju svona í biosnum hef bara aldrei fattað etta :S




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 03. Des 2005 00:09

Held að það sé bara 200 MHz en geti sent gögn 2 sinnum í hverju "slagi".

Hef ekki hugmynd um hvort þetta er rétt, endilega leyðréttið mig.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 03. Des 2005 00:42

Þetta er svona eins og að selja rúðugler sem 2 m^2 sem er bara 1 m^2 afþví það er með tvöfalt gler




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 03. Des 2005 04:04

ef ég misskil það ekki þá nýtir ddr minni hvert rið tvisvar og er þá að nota uppi og niðri í staðinn fyrir að nýta t.d. aðeins niðri einsog sdr minni gera


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 03. Des 2005 07:29

gumol skrifaði:Held að það sé bara 200 MHz en geti sent gögn 2 sinnum í hverju "slagi".

Hef ekki hugmynd um hvort þetta er rétt, endilega leyðréttið mig.


ATH !!! ég bara varð....

leiðréttið


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 03. Des 2005 19:27

leiðrétt hvað? þetta er rétt hjá honum

DDR minni notar bæði upp og niðurslagið á bylgjunni, og getur þessvegna flut gögn tvöfalt hraðar en SDR.


"Give what you can, take what you need."


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 03. Des 2005 19:28

gnarr skrifaði:leiðrétt hvað? þetta er rétt hjá honum

DDR minni notar bæði upp og niðurslagið á bylgjunni, og getur þessvegna flut gögn tvöfalt hraðar en SDR.


Hann var að meina að gumol sagði "leyðréttið" en það á að vera "leiðréttið. :)