Vinur minn er semsagt með tölvu með nVidia skjákort. Svo er hann með einn 4:3 skjá og svo 16:9 plasma sjónvarp tengt við tv-out.
Það sem hann vill er að vidjó fari sjálfkrafa í 16:9 á sjónvarpinu þegar hann spilar þau í tölvunni.
Einhver sem kann þetta? Þetta er peace of cake með ATi driverunum.. virðist vera eitthvað vesen með nVidia.
			
									
									Að láta nVidia kort senda overlay í 16:9 formati í tv-out
Ef hann er að tengja skjákortið við plasma þá er bölvað vesen að fá 16:9 upplausn gegnum tv-out.  S-video og composite hafa ekki góðan stuðning við 16:9 upplausn.  Félagi þinn fær mun betri mynd á plasma skjáinn ef hann tengir hann annaðhvort með component (rauður, grænn, blár), vga eða dvi tengi.  Myndgæðin batna til muna með því að tengja á þennan hátt.
			
									
									
 ég spyr hann útí þetta með component.
  ég spyr hann útí þetta með component.

