viftan á skjákortinu mínu er að FLIPPA

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

viftan á skjákortinu mínu er að FLIPPA

Pósturaf MuGGz » Mið 27. Apr 2005 00:24

já góða kvöldið

ég er að verða alveg vel súper pirraður á viftunni á skjákortinu mínu.

það er bara stundum eins og það sé að urra á mig, koma svo mikil læti :cry:

Vitiði hvar ég get fengið viftu á kortið ? og já, verður að vera lííítil til að þetta fitti í shuttle kassann hjá mér :8) enn helst eins silent og hægt er!

radon 9600pro




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 27. Apr 2005 13:30

Er í svipuðum vandræðum með mína viftu - er með X800XT PE og er með Iceberg kælingu á þessu - kælir mjög vel er hrikalega hávær. Ég keypti mér fyrst Zalman vifturnar en þær voru of stórar fyrir shuttle kassana.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 27. Apr 2005 13:32

Shuttle er bara einfaldlega ekki málið strákar ;)

ég keypti netta kælingu á G4 Ti 4200 kortið mitt í haust í start.is og hún var alveg silent...




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 27. Apr 2005 13:33

Af öllum þeim kössum/tölvum sem ég hef átt finnst mér þessi vera sú skemmtilegasta og besta. Pínulítið og flott, aldrei verið sáttari með tölvu. Á þessu commenti þá veit ég fyrir víst að þú hefur aldrei prófað Shuttle.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 27. Apr 2005 13:59

taktu bara viftuna úr sambandi. það eru svoan 99.9% líkur á að heatsinkið eitt sé nóg kæling.

ég er td. með 9550 í mínum shuttle, og það er overclockað í 445/245 (úr 250/200), og ég er búinn að taka viftuna úr sambandi. ég hef aldrei nokkurntíman séð svo mikið sem punkt af artifact.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 27. Apr 2005 14:15

Ertu búinn að gefa henni að borða?
Nei annars ef ég væri þú kipptu henni bara úr sambandi




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 27. Apr 2005 14:42

Pandemic skrifaði:Ertu búinn að gefa henni að borða?
Nei annars ef ég væri þú kipptu henni bara úr sambandi


plz snorri minn nennirðu að sleppa því að nota þessi size tög :)

leiðinlegt að lesa þetta :wink:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 27. Apr 2005 14:42

okey, ég prófa að taka hana úr sambandi.

og já, ÓmarSmith, ég er sammála valda, þetta er mesta snilld sem ég hef átt :8)

kælinginn er ótrúleg, algjört oc monster, og heyrist sama sem ekkert í þessu, fyrir utan já *hóst* blessuðu skjákortsviftuna mína :?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 27. Apr 2005 14:50

Ég er með Powercolor X700 Pro kort hérna sem er með mjög háværri viftu.

Haldiði að ég geti tekið hana úr sambandi?

Edit: Já og skjákortið er ekkert overclockað, og mjög sjaldan spilaðir leikir nema að kellingin fer einstöku sinnum í Sims 2.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 27. Apr 2005 15:31

það er engin leið að komast að því nema að prófa.

oftast eru þessar viftur að gera mjög lítið gagn, sérstaklega ef það er kassavifta sem að blæs hvorteð er eitthvað á skjákortið.

en eins og ég sagði. þú verður bara að prófa. í versta falli færðu artifacts og þarft að tengja viftuna aftur.


"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 27. Apr 2005 16:33

isss

lítið og ferlega Svavar Örn legt eitthvað ;) he he



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 27. Apr 2005 17:10

Er í lagi að taka viftuna á x850xtpe úr sambandi? Það væri töff að sleppa við hljóðið. Býst alveg við sama svari, en vill bara vera 100% viss að ég sé ekki að gera eitthvað hættulegt.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 27. Apr 2005 19:05

VÁÁ þvílíkur munur haha

ahhh the silance :D




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 27. Apr 2005 19:06

Ætla að prófa að taka mína úr sambandi og fylgjast með hitanum þegar ég er í leikjum, vona að þetta virki, tölvan mín væri alveg hljóðlaus ef það væri ekki þessa ansans skjákortsvifta.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 27. Apr 2005 19:15

amm :8)

eina sem heyrist í núna er viftan sem er á móðurborðinu, sem er ekki mikið, heyrist ekkert í örgjörvaviftunni.

annars hlítur einhver gúrú þarna úti að vera búin að framleiða silent viftu fyrir skjákort sem maður getur notað í shuttle kassanum...




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 27. Apr 2005 23:18

Strákar mínir, vera bara með vatn eða eitthvað svona http://task.is/?webID=1&p=93&sp=139&ssp=146&item=1959




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 27. Apr 2005 23:27

Getum ekki verið með vatn þar sem að við ferðumst báðir mjög mikið með tölvurnar okkar og er það ein af aðalástæðum okkar beggja býst ég við afhverju við fengum okkur hana þannig held að vatnskæling sé ekki alveg málið. Og Artic Silencer viftan er of stór þannig við myndum þyrfa að skera út úr hliðinni á kassanum svo hún kæmist fyrir, það hefur verið gert og var póstað link á gaur sem var með Shuttle kassa og Artic Silencer og skar bara útur hliðinni svo þetta kæmist fyrir.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 28. Apr 2005 00:16

aha, true valdi :twisted:

baaaara þægilegt uppá lön og flutninga :8)

og ekki skemmir fyrir hvað örgjörvakælinginn er öflug og þægilegt að oc í þessu :P




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 28. Apr 2005 07:28

Ég tók viftuna úr sambandi og keyrði 3DMark05 og fékk enga arfifacts. Á eftir að prófa að keyra einhverja stöðuga 3d vinnslu en býst við að þetta haldist stöðugt.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Apr 2005 09:45

zaiLex skrifaði:Er í lagi að taka viftuna á x850xtpe úr sambandi? Það væri töff að sleppa við hljóðið. Býst alveg við sama svari, en vill bara vera 100% viss að ég sé ekki að gera eitthvað hættulegt.


Það getur verið að það virki, en mér þykir það ólíklegt, þar sem að þeta er meira en bara heatsink. þetta er í rauninni helt kælikerfi, og það er plast yfir því (sem að leiðit hita næstum ekkert) þannig að hitinn myndi lokast inni. Hitinn lokast ekki inni á hinum kortunum vegna þess að þau eru með "opna" kælingu.

Þar að auki ertu með 16 pípu kort, á meðan þetta eru 4-8pípu kort sem ég hef gert þetta á.

Fylgstu allaveganna vel með hitanum ef þú prófar þetta.


"Give what you can, take what you need."


Enemy
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 21. Feb 2004 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Enemy » Þri 03. Maí 2005 00:41

Þetta er byrjað að koma hjá mér ógeðslegt hljóð viftan er virkilega f*ckd up, ég vakna við þetta á nóttunni og slekk á tölvunni... :x er reyndar að fá mér Radeon x850 :evillaugh og hendi þessu korti beint í rusli.


Yarr, ^_^ everythingyoureadisproblafckingjoke


Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Major Bummer » Þri 03. Maí 2005 09:51

er ekki nokkuð safe að gera þetta á MX440.....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Maí 2005 10:14

ég myndi telja það :)

ég var með mitt mx440 viftulasut frá þvi ég fékk það og þangað til 9700kortið tok við af þvi


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 03. Maí 2005 10:36

Það að taka viftu á skjákorti úr sambandi er að bjóða hættunni heim!!. Þær eru ekki þarna sem skraut. Finnið aðrar lausnir ef þær eru til vandræða.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 03. Maí 2005 11:13

Yank skrifaði:Það að taka viftu á skjákorti úr sambandi er að bjóða hættunni heim!!. Þær eru ekki þarna sem skraut. Finnið aðrar lausnir ef þær eru til vandræða.


útskýrðu hvernig maður er að bjóða hættunni heim með að taka viftuna úr sambandi ??

ef að hitinn helst alltaf undir hættumörkum, og þú færð ekkert artifacts ...

hvað getur þetta þá verið að skemma ?? :roll:

t.d. 9600 kortinu mínu er hitinn að idle í 35° og fer mest uppí 63° í full load og fæ aldrei neitt artifacts ... (Er btw EKKI með viftuna í gangi)

og við erum að tala um að taka viftuna úr sambandi á þessum 4 pípu og 8 pípu kortum, ekki þessum öflugu s.s. 6800gt/ultra og x800 kortunum sem eru 16 pípu.