Var að hugsa um að fá mér Shuttle XPC SK43G, en vantar þá einnig
skjákort, athugið að þetta er socket A týpan með 200 w aflgjafa.
Hversu öflug skjákort vitið þið um í svona vél, og hverju mælið þið með?
Væri ekki verra að hafa passive cooling, þ.e. enga viftu.
Datt helst í hug Sapphire ATI Radeon9550Se 128MB -
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... app_9550SE
Einnig ef einhver veit hvort það er munur á hávaða í þessum vélum og
240 w vélunum væru þær upplýsingar vel þegnar.
Skjákort í XPC
sá einnig þetta, geforce 5500 128mb
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1017
hvort er betra ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1017
hvort er betra ?
Einu kortin sem ég sé og eru sæmileg kaup í, fyrir utan þessi tvö, eru svo bara
6600GT kortin.
En ég veit ekki alveg hvað aflgjafinn segir við því, er líka svolítið smeikur um að það fari líka að hitna dálítið í kassanum og að hávaðinn aukist til muna.
Hvernig er annars hávaðinn í þessum 6600GT MSI og Sparkle kortun?
6600GT kortin.
En ég veit ekki alveg hvað aflgjafinn segir við því, er líka svolítið smeikur um að það fari líka að hitna dálítið í kassanum og að hávaðinn aukist til muna.
Hvernig er annars hávaðinn í þessum 6600GT MSI og Sparkle kortun?
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
qwer skrifaði:Einu kortin sem ég sé og eru sæmileg kaup í, fyrir utan þessi tvö, eru svo bara
6600GT kortin.
En ég veit ekki alveg hvað aflgjafinn segir við því, er líka svolítið smeikur um að það fari líka að hitna dálítið í kassanum og að hávaðinn aukist til muna.
Hvernig er annars hávaðinn í þessum 6600GT MSI og Sparkle kortun?
Ég á MSI 6600gt og það heyrist ekkert í því.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
MuGGz skrifaði:það er ekki sama frá hvaða framleiðanda þú kaupir 6600gt skom..
Eina sem ég þekki af persónulegri reynslu er NX6600GT sem er algjörlega silent, enda einungis með 14db viftu, var mjög sáttur með það!
Hin þekki ég ekki, og hávaðan frá þeim ...
Já sammála þér, einn ókostur er þó á MSI kortinu að það er einginn hitamælir
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.