Intel Dual Core Performance Preview Part I: First Encounter
Maður notar þennan að vísu ekki í leiki en hann er virkilega að gera sig í multitasking og ýmsum multithreaded forritum.
Gaman að sjá að Intel eru að taka sig á, þetta er þó ekki að kostnaðarlausu, til að nota þennan nýja örgjörva þarftu algjörlega nýtt kubbasett: 955X.
AMD verða núna að taka sig á, þeir ætla að flýta Dual-core útgáfu sinni en þeir eru með ákveðið tromp, þ.e. þau S939 móðurborð sem eru til í dag þurfa flest hver ekkert meira en bios-uppfærslu til að virka með komandi tvíkyrningum (bjó þetta orð til sjálfur