Ég var í biosnum mínum áðan ogsá þar nokkuð sem ég skildi ekki:
hvað er AGP Aperture size??
Hvað er internal AGP clock??
Og hvað er frame buffer size??
það sem ég skildi ekki í biosnum
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
internal agp clock? ertu með onboard skjákort? ef svo er, þá er það klukkutíðnin á því korti að öllum líkindum. annaras myndi ég halda að þetta væri agp tíðnin (var þetta nokkuð í 66-67MHz), en vanalega er talað um það sem AGP bus frequenzy eða external agp clock.
"Give what you can, take what you need."