Góða kvöldið , var að rölta í costco og sá þar 2 tilbúna turna.
Hefur einhver keypt þar og er innihaldið gott fyrir peninginn ?.
Vél 1.
Intel Core Ultra 7 265 KF
32GB DDR5
1tb Nvme
Nvidia RTX 5070
Og viftur + windows 11
Upphæð - 359þúsund kr
Vél 2.
Intel Core i7-14700Ti
32GB DDR5
1tb PCIe SSD
Nvidia RTX 4070
Og viftur + windows 11
Upphæð - 399þúsund kr
Costco turnar
-
Gemini
- Ofur-Nörd
- Póstar: 220
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 44
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Costco turnar
Þekki ekki nákvæmlega þessar tölvur en myndi samt aldrei kaupa þessar vörur í staðinn fyrir að versla þessar smíðuðu hér heima.
Þessar stóru verslunarkeðjur skera allt niður sem hugsanlega er hægt en til að halda sem flottustu titlunum í þessu.
Oft endarðu með skjákort með hræðilegra ódýrri kælingu (sem þýðir hávaði), jafnvel færð bara 1 minnikubb í staðinn fyrir að nota dual channel og á mjög lélegum clock hraða. Þetta eru bara örfá dæmi, þeir eru með mjög marga staði til að skera niður á. Verslaninar hér heima nota nær alltaf vörur sem eru seldar tölvunördunum hér heima og þurfa að keppast við að vera góðar í huga fólks sem veit hvað það er að kaupa. Svo þú færð hreinlega bara mun betri gæði. Auðvitað eiga þær líka til að að setja svona ódýrar dót með stundum, en held samt þú sér margfalt öruggari að fá vöru sem virkar þó rétt og er með balanced vélbúnað sem vinnur vel saman.
Edit : Svona í stuttu máli, verslanirnar hér heima hafa smá heiður til að verja. Þessar stóru keðjur nánast engan. Þessir staðir sem er skorið niður á eru líka í nánast öllum tilfellum svona skjóta sig í fótinn sparnaður fyrir endanlega eiganda vörunnar.
Þessar stóru verslunarkeðjur skera allt niður sem hugsanlega er hægt en til að halda sem flottustu titlunum í þessu.
Oft endarðu með skjákort með hræðilegra ódýrri kælingu (sem þýðir hávaði), jafnvel færð bara 1 minnikubb í staðinn fyrir að nota dual channel og á mjög lélegum clock hraða. Þetta eru bara örfá dæmi, þeir eru með mjög marga staði til að skera niður á. Verslaninar hér heima nota nær alltaf vörur sem eru seldar tölvunördunum hér heima og þurfa að keppast við að vera góðar í huga fólks sem veit hvað það er að kaupa. Svo þú færð hreinlega bara mun betri gæði. Auðvitað eiga þær líka til að að setja svona ódýrar dót með stundum, en held samt þú sér margfalt öruggari að fá vöru sem virkar þó rétt og er með balanced vélbúnað sem vinnur vel saman.
Edit : Svona í stuttu máli, verslanirnar hér heima hafa smá heiður til að verja. Þessar stóru keðjur nánast engan. Þessir staðir sem er skorið niður á eru líka í nánast öllum tilfellum svona skjóta sig í fótinn sparnaður fyrir endanlega eiganda vörunnar.
Síðast breytt af Gemini á Sun 25. Jan 2026 22:48, breytt samtals 1 sinni.
-
rostungurinn77
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 190
- Staða: Ótengdur
Re: Costco turnar
Ertu nokkuð að rugla verðinu á vél 1 og 2.
Forvitinn hvað gæti skýrt 40k verðmun. Örgjörvi er dýrari en skjákort ætti að vera ódýrara þannig það ætti að koma út svipað. Nema ég sé að opinbera fáfræði mína á 4070 kortunum.
Þess utan er auðvitað ekki útilokað að þessar vélar hsfa enga eins íhluti og verðmunurinn liggi þar.
Forvitinn hvað gæti skýrt 40k verðmun. Örgjörvi er dýrari en skjákort ætti að vera ódýrara þannig það ætti að koma út svipað. Nema ég sé að opinbera fáfræði mína á 4070 kortunum.
Þess utan er auðvitað ekki útilokað að þessar vélar hsfa enga eins íhluti og verðmunurinn liggi þar.