Sælir Vaktarar.
ég er að setja upp Pi-hole, það er komið 2026 og ég var að loksins nenna að setja það upp hjá mér,
allskonar vesen að setja þetta upp a Synology en það hafðist fyrir rest.
nu er bara að bíða og sjá. hvort þetta sé málið eða hvað
hvernig gekk uppsetninginn hjá ykkur ?
á hvaða tæki eru þið að keyra þetta ?
ætti ég að setja þetta upp á RP frekar og hafa þetta aðskillt ?
gaman að smá umræðu um þetta einstaka Pi-hole
Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 940
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 253
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
johnbig skrifaði:Sælir Vaktarar.
ég er að setja upp Pi-hole, það er komið 2026 og ég var að loksins nenna að setja það upp hjá mér,
allskonar vesen að setja þetta upp a Synology en það hafðist fyrir rest.
nu er bara að bíða og sjá. hvort þetta sé málið eða hvað
hvernig gekk uppsetninginn hjá ykkur ?
á hvaða tæki eru þið að keyra þetta ?
ætti ég að setja þetta upp á RP frekar og hafa þetta aðskillt ?
gaman að smá umræðu um þetta einstaka Pi-hole
Ég er að keyra 2 eintök, bæði á sýndarvélum á Proxmox, alltaf á leiðinni að færa þetta yfir í LXC umgjörð. Pi-Hole hefur almennt reynst mér mjög vel, það var einhver ein uppfærsla þar sem kom hökt í uppflettingar, og var frekar svifaseint, en það lagaðist í næstu uppfærslu.
Eftir að þetta er komið upp hjá þér á Synology, þá ætti þetta bara að ganga og virka.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Ég er að keyra pihole í docker á sýndarvél í proxmox. Sú uppsetning var alveg sérlega auðveld fannst mér, copyaði bara docker compose skrána af github og var kominn með þetta upp á núll einni.
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
skyrgamur skrifaði:Ég er að keyra pihole í docker á sýndarvél í proxmox. Sú uppsetning var alveg sérlega auðveld fannst mér, copyaði bara docker compose skrána af github og var kominn með þetta upp á núll einni.
Ég keyrði þetta bara upp eftir chatgpt, enginn kunnátta til staðar þar. en skil hvernig þetta funkerar.
gæti ekki verið sáttari við fystu kynni
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
TheAdder skrifaði:johnbig skrifaði:Sælir Vaktarar.
ég er að setja upp Pi-hole, það er komið 2026 og ég var að loksins nenna að setja það upp hjá mér,
allskonar vesen að setja þetta upp a Synology en það hafðist fyrir rest.
nu er bara að bíða og sjá. hvort þetta sé málið eða hvað
hvernig gekk uppsetninginn hjá ykkur ?
á hvaða tæki eru þið að keyra þetta ?
ætti ég að setja þetta upp á RP frekar og hafa þetta aðskillt ?
gaman að smá umræðu um þetta einstaka Pi-hole
Ég er að keyra 2 eintök, bæði á sýndarvélum á Proxmox, alltaf á leiðinni að færa þetta yfir í LXC umgjörð. Pi-Hole hefur almennt reynst mér mjög vel, það var einhver ein uppfærsla þar sem kom hökt í uppflettingar, og var frekar svifaseint, en það lagaðist í næstu uppfærslu.
Eftir að þetta er komið upp hjá þér á Synology, þá ætti þetta bara að ganga og virka.
var að spá í að keyra þetta á VM líka, en gpt sagði að keyra þetta beint af server væri líklegast best, svo ég gerði það =D
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Ég er með tvö, á sitt hvorri proxmox vélinni. Ef önnur dettur út, svarar hin.
Þetta hjálpar klárlega, en það þarf meira til svo netið sé nothæft.
Þetta hjálpar klárlega, en það þarf meira til svo netið sé nothæft.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6848
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 954
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Nota bara Brave því það virkar á YouTube 

I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
ABss skrifaði:Ég er með tvö, á sitt hvorri proxmox vélinni. Ef önnur dettur út, svarar hin.
Þetta hjálpar klárlega, en það þarf meira til svo netið sé nothæft.
Redundancy, i like it !
Jú mikið rétt það þarf eitthvað meira en þetta, en ég er ekki frá því að þetta sé bara að gera það sem það var hannað í, ekki meira. og ekki minna.
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
Langeygður
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 40
- Staðsetning: 102
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Get ekki lengur sett upp dietpi, engin mirror virkar fyrir updates.
Gæti verið network setup hjá mér, er að nota virtual vél.
Gæti verið network setup hjá mér, er að nota virtual vél.
Síðast breytt af Langeygður á Sun 04. Jan 2026 22:54, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Ég er að nota AdGuardHome sem er mjög svipað og pi-hole
https://adguard.com/en/adguard-home/overview.html
Prófaði það er ég rakst á adguardhome-sync sem gerir það að
maður keyrir 2-3 vélar og þarft bara að configga fyrstu vélina
Hinar fá síðan sama config í gegnum crontab á 5 mín. fresti.
https://github.com/bakito/adguardhome-sync
Þar sem ég er að keyra þrjár proxmox nodes í ceph cluster að þá
setti ég upp eina AdGuardHome á hverja nóðu.
Búinn að keyra þetta í nokkra mánuði núna og er mjög sáttur.
Var búinn að prófa pi-hole og finnst það einnig mjög gott.
UPPFÆRT: flott hvernig þessi notar pi-hole og tailscale:
https://www.youtube.com/watch?v=LXIL4qxN3lE
K.
https://adguard.com/en/adguard-home/overview.html
Prófaði það er ég rakst á adguardhome-sync sem gerir það að
maður keyrir 2-3 vélar og þarft bara að configga fyrstu vélina
Hinar fá síðan sama config í gegnum crontab á 5 mín. fresti.
https://github.com/bakito/adguardhome-sync
Þar sem ég er að keyra þrjár proxmox nodes í ceph cluster að þá
setti ég upp eina AdGuardHome á hverja nóðu.
Búinn að keyra þetta í nokkra mánuði núna og er mjög sáttur.
Var búinn að prófa pi-hole og finnst það einnig mjög gott.
UPPFÆRT: flott hvernig þessi notar pi-hole og tailscale:
https://www.youtube.com/watch?v=LXIL4qxN3lE
K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 05. Jan 2026 09:29, breytt samtals 3 sinnum.
Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram
-
johnbig
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
kornelius skrifaði:Ég er að nota AdGuardHome sem er mjög svipað og pi-hole
https://adguard.com/en/adguard-home/overview.html
Prófaði það er ég rakst á adguardhome-sync sem gerir það að
maður keyrir 2-3 vélar og þarft bara að configga fyrstu vélina
Hinar fá síðan sama config í gegnum crontab á 5 mín. fresti.
https://github.com/bakito/adguardhome-sync
Þar sem ég er að keyra þrjár proxmox nodes í ceph cluster að þá
setti ég upp eina AdGuardHome á hverja nóðu.
Búinn að keyra þetta í nokkra mánuði núna og er mjög sáttur.
Var búinn að prófa pi-hole og finnst það einnig mjög gott.
UPPFÆRT: flott hvernig þessi notar pi-hole og tailscale:
https://www.youtube.com/watch?v=LXIL4qxN3lE
K.
Virkilega flott, já ég hef notað Tailscale um nokkurt skeyð. nota t.d ekki quickconnect.to til að tengjast server að heiman lengur.
það er alveg snilld. allstaðar sem eg fer er þetta installað á fartölvur heimilisis og ég er alltaf með mapped drives með mér á ferðinni. allt aðgengilegt
en pihole er alveg að skila sínu. mæli mjög með
kv
Síðast breytt af johnbig á Þri 06. Jan 2026 16:16, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
-
russi
- Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Tengdur
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
eða bara nota Ad-Guard DNS beint... virkar frekar vel. Breytir DNS stillingunum þínum í
94.140.14.14
94.140.15.15
Svo má líka taka þá skrefinu lengra með DNS-over-HTTPS
94.140.14.14
94.140.15.15
Svo má líka taka þá skrefinu lengra með DNS-over-HTTPS
