Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf Fautinn » Mán 29. Des 2025 19:00

Hæ, hvað myndu menn segja að væru bestu skjáir fyrir td Cs2 og skotleiki ca 27" skjái ? myndi helst ekki vilja fara yfir 100.000,-

Sá þennan https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 684.action
Síðast breytt af Fautinn á Mán 29. Des 2025 19:00, breytt samtals 1 sinni.




raggih1
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 04. Sep 2020 03:09
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf raggih1 » Mið 31. Des 2025 15:51

Fyrir cs2 eru flestir að nota 24-25” 1080p skjá en menn spila hann í frekar lélegum gæðum til að fá sem mest fps. Ég keppi í honum og myndi fá mér amk 240hz skjá. En fyrir þá sem vilja bara spila casually er 27” 144hz skjár alveg nóg.




johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf johnbig » Mið 31. Des 2025 18:01

CRT- djók. bara oled- 360hz og 500 ramma
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Samsung-Odyssey-G6-27"-OLED-QHD-360Hz-0.03ms-leikjaskjar%2C-silfur/2_37782.action
þessi er bara rétt yfir 100k.. safna í 2 daga í viðbót og gogogo!!
Síðast breytt af johnbig á Mið 31. Des 2025 18:05, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf nonesenze » Mið 31. Des 2025 18:11

byrja á því að spyrja hvernig skjákort ertu með eða specs á pc?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf svanur08 » Mið 31. Des 2025 18:50

OLED allan daginn, þetta LCD/LED er úrelt tækni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2924
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf CendenZ » Mið 31. Des 2025 18:59

svanur08 skrifaði:OLED allan daginn, þetta LCD/LED er úrelt tækni.


mini-led kemur reyndar sterkt inn 2026, nýi panellinn hjá sony er að koma mjög vel út og kostnaðurinn heillar mjög marga. Þá auðvitað vaknar spurningin, hvernig kemur nýi panellinn út í birtu og mér finnst þessi test ekki nægilega taka á við birtuna sem kemur í raun beint á skjáinn eins og á löndum svona ofarlega á hnettinum, þ.e. þar sem birtan kemur nánast lárétt á skjáflötinn. Næstum öll test eru að miða við heimilis-led lýsingu sem varpast að ofan
Síðast breytt af CendenZ á Mið 31. Des 2025 19:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf svanur08 » Mið 31. Des 2025 19:03

CendenZ skrifaði:
svanur08 skrifaði:OLED allan daginn, þetta LCD/LED er úrelt tækni.


mini-led kemur reyndar sterkt inn 2026, nýi panellinn hjá sony er að koma mjög vel út og kostnaðurinn heillar mjög marga. Þá auðvitað vaknar spurningin, hvernig kemur nýi panellinn út í birtu og mér finnst þessi test ekki nægilega taka á við birtuna sem kemur í raun beint á skjáinn eins og á löndum svona ofarlega á hnettinum, þ.e. þar sem birtan kemur nánast lárétt á skjáflötinn. Næstum öll test eru að miða við heimilis-led lýsingu sem varpast að ofan


Viewing angle og lélegt black level er í LCD/LED, en hinsvar getur verið burn-in á OLED þannig engin tækni er fullkomin. En myndgæðin í OLED eru miklu betri perfect black level og flottari litir og perfect viewing angle.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


agust1337
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjár fyrir Cs2 og aðra leiki

Pósturaf agust1337 » Fim 01. Jan 2026 00:13

Sem algjör CS fíkill þá verð ég að segja OLED, ég keypti mér samsung g6 360hz OLED, sé alls ekki eftir því


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.