
OLED vangaveltur
-
Fennimar002
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
OLED vangaveltur
Er það worth it að uppfæra í OLED leikjaskjá í staðinn fyrir IPS? Eða ætti maður að bíða í smá 1-2 ár þat til að tæknin er orðin eitthvað betri og ódýrari? 

Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: OLED vangaveltur
Maður veit aldrei hvernig tæknin mun þróast með tímanum og 1-2 ár er of stuttur tími til þess að gera einhverjar skynsamlegar ágískanir.
Varðandi IPS vs OLED. IPS er bara fínt og nógu gott fyrir flestar notendur; bjartir, litríkir skjáir sem kosta ekkert mjög mikið en hefur verri svarta liti og contrast út af baklýsingunni og í versta falli getur baklýsingin "lekið" út um kanntana á skjánum(backlight bleed). Hef séð það nokkrum sinnum. OLED skjáir eru fíngerðari tækni með fullkomna svarta, frábært contrast og mjög fljótan svartíma sem framkallar nánast engar eftirmyndir við hreyfingu, en eru miklu dýrari. Margir vilja meina það einnig að það OLED henti ekki sem vinnuskjáir þar sem það þarf að hafa stöðuga mynd í langa tíma í einu út af innbrennsluhættu.
En ættir þú að uppfæra? Fer bara eftir því hversu ánægður þú ert með núverandi skjáinn þinn og hvað þú hefur mikið á milli handana. Ég er sjálfur á þeirri skoðun að ef núverandi græjur eru alveg að duga þér fínt er lítil ástæða til þess að vera að eyða meir en þú þarft.
Varðandi IPS vs OLED. IPS er bara fínt og nógu gott fyrir flestar notendur; bjartir, litríkir skjáir sem kosta ekkert mjög mikið en hefur verri svarta liti og contrast út af baklýsingunni og í versta falli getur baklýsingin "lekið" út um kanntana á skjánum(backlight bleed). Hef séð það nokkrum sinnum. OLED skjáir eru fíngerðari tækni með fullkomna svarta, frábært contrast og mjög fljótan svartíma sem framkallar nánast engar eftirmyndir við hreyfingu, en eru miklu dýrari. Margir vilja meina það einnig að það OLED henti ekki sem vinnuskjáir þar sem það þarf að hafa stöðuga mynd í langa tíma í einu út af innbrennsluhættu.
En ættir þú að uppfæra? Fer bara eftir því hversu ánægður þú ert með núverandi skjáinn þinn og hvað þú hefur mikið á milli handana. Ég er sjálfur á þeirri skoðun að ef núverandi græjur eru alveg að duga þér fínt er lítil ástæða til þess að vera að eyða meir en þú þarft.
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2829
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 537
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Fyrir leikjaskjá/heimilisnotkun, Já! allan daginn.
Fyrir utan gleraugun(ég var í mörg ár hálf blindur að þrjóskast við að kaupa mér gleraugu), þá er þetta besta ákvörðun sem hægt er að taka... ég fór í 48"LG C3, fékk það á ca 170k.
Ég var svo hrikalega ánægður með þetta að ég eyddi 200k í viðbót fyrir 4090 kort, til að spila í 4K OLED með allar stillingar í botni.
Þetta er draumur, mæli 100% með.
Fyrir utan gleraugun(ég var í mörg ár hálf blindur að þrjóskast við að kaupa mér gleraugu), þá er þetta besta ákvörðun sem hægt er að taka... ég fór í 48"LG C3, fékk það á ca 170k.
Ég var svo hrikalega ánægður með þetta að ég eyddi 200k í viðbót fyrir 4090 kort, til að spila í 4K OLED með allar stillingar í botni.
Þetta er draumur, mæli 100% með.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 12. Des 2025 10:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: OLED vangaveltur
Moldvarpan skrifaði:Fyrir leikjaskjá/heimilisnotkun, Já! allan daginn.
Fyrir utan gleraugun(ég var í mörg ár hálf blindur að þrjóskast við að kaupa mér gleraugu), þá er þetta besta ákvörðun sem hægt er að taka... ég fór í 48"LG C3, fékk það á ca 170k.
Ég var svo hrikalega ánægður með þetta að ég eyddi 200k í viðbót fyrir 4090 kort, til að spila í 4K OLED með allar stillingar í botni.
Þetta er draumur, mæli 100% með.
Sammála
Báðir skjáirnir á heimilinu eru 34" OLED, https://tl.is/lg-ultragear-34-wqhd-oled ... skjar.html
TV 75 " Oled ( 2 ára )
Ferð aldrei tilbaka.
Síðast breytt af brain á Fös 12. Des 2025 10:21, breytt samtals 2 sinnum.
Re: OLED vangaveltur
Tandem OLED virðist vera málið næstu 1-2 árin. Færð gott sem alla OLED kostina og búið að leysa flest alla ókostina.
Þessi á t.d. að vera á góð verði ef MSRP heldur.
https://www.gigabyte.com/Monitor/MO27Q28G
Þessi á t.d. að vera á góð verði ef MSRP heldur.
https://www.gigabyte.com/Monitor/MO27Q28G
-
Fennimar002
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Ef þessi er réttur, þá er hann á sama verði og þessi hjá coolshop. https://www.coolshop.is/vara/asus-rog-s ... ng/23U9VQ/
Er mest fyrir Asus og er því að spá hvort þessi sé ekki pottþéttur fyrir "fyrsta Oled skjáinn" eða hvort maður ætti að bíða?
Er mest fyrir Asus og er því að spá hvort þessi sé ekki pottþéttur fyrir "fyrsta Oled skjáinn" eða hvort maður ætti að bíða?
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: OLED vangaveltur
Í fljótu sýnist mér útfrá hlekknum þetta vera Asus gen1 módelið síðan í fyrra, en Asus eru búnir að gefa út gen 2. Báðir virðast samt hafa eldri týpu af WOLED panel, samt örugglega fínir skjáir, bara ekki nýjasta tækni og verðið endurspeglar það.
-
Gemini
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 43
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
OLED er rosalegt visual upgrade fyrir gaming/entertainment. Líka fyrir svona hreina mynd þegar það er movement á skjánum. En það er auðvitað ennþá nokkuð dýrt spaug. Burn-in er ekkert mjög mikið issue held ég ennþá á OLED tölvuskjánum en á móti fá þeir ekki að verða eins bjartir og sjónvörpin til að verja sig betur.
-
nonesenze
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1298
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 104
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Hægra megin er oled (pg32ucdm). Vinstri er ips (pg32uqr). Báðir 4k
Myndirnar gefa kannski ekki raunverulegan mun en oled er mikið flottari og ef budget leyfir þá mæli ég með en góður ips er líka flottur og getur kostað minna



edit: vel kámugir skjáirnir, og með oled þá sérst á þeim rosa mikið þótt maður snerti þá aldrei
Myndirnar gefa kannski ekki raunverulegan mun en oled er mikið flottari og ef budget leyfir þá mæli ég með en góður ips er líka flottur og getur kostað minna



edit: vel kámugir skjáirnir, og með oled þá sérst á þeim rosa mikið þótt maður snerti þá aldrei
Síðast breytt af nonesenze á Fös 12. Des 2025 17:12, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: OLED vangaveltur
skemmtilegur samanburður, raunverulegur munur þarna á milli. takk fyrir að deila!
Re: OLED vangaveltur
Mikið vildi ég að það væri bara hægt að kaupa alvöru OLED panel án allra bells and whistles, t.d. sem sjónvarp. Geta keypt hágæða 77 eða stærri panel með 1x HDMI tengi inn og búið, Apple TV sér um 100% allt sem ég geri í sjónvarpi, þarf ekki á neinu öðru að halda.
-
nonesenze
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1298
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 104
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Tiger skrifaði:Mikið vildi ég að það væri bara hægt að kaupa alvöru OLED panel án allra bells and whistles, t.d. sem sjónvarp. Geta keypt hágæða 77 eða stærri panel með 1x HDMI tengi inn og búið, Apple TV sér um 100% allt sem ég geri í sjónvarpi, þarf ekki á neinu öðru að halda.
er einmitt með 77" lg oled c2 og það er einmitt það sem þú ert að tala um og meira... mikið meira
var með t.d. firestick alltaf og hætti því útaf sjónvarpið var svo mikið betra og snegra í öllu ... appletv firestick og allt það er úrelt með góðu lg allavega með oled c og g oled hjá LG
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Fennimar002
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 423
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Hvernig myndi það virka ef ég ákveð að kaupa skjá erlendis frá meðan maður er í fríi? Er hægt að taka skjá mér í farangur?
Smá skrýtin pæling en flutningskostnaðurinn er bara svo hár.
Smá skrýtin pæling en flutningskostnaðurinn er bara svo hár.

Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
nonesenze
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1298
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 104
- Staða: Ótengdur
Re: OLED vangaveltur
Fennimar002 skrifaði:Hvernig myndi það virka ef ég ákveð að kaupa skjá erlendis frá meðan maður er í fríi? Er hægt að taka skjá mér í farangur?![]()
Smá skrýtin pæling en flutningskostnaðurinn er bara svo hár.
held að einhver hérna hafi bent mér á díl sem var á 900$ og kominn hérna á 160k+
allavega gat ég ekki sagt nei en þetta var í júní 2025 ..... búin að missa af black friday og allt það
fuk warranty anyways. allt sem maður kaupir sem er spennandi og er erlendis frá og með dodgy warranty (samt frá framleið
allavega já flutnings kostnaður er svakalega hár
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos