Ég er að kljást við PS5 sem er að slökkva á sér vegna þess að allt "krémið" er runnið af örgjörvanum og hann ofhitnar.
Því ætla ég að skipta um það. Hefur einhver reynslu af því hvaða paste er gott að nota? PS5 notar liquid metal en ég veit ekki með það. Það er að valda miklum bilunum.
PS5 Liquid Paste
Re: PS5 Liquid Paste
Paste rennur ekki af neinu. Það getur hinsvegar þornað með tímanum og þá gæti virknin minnkað. En það tekur mörg mörg ár og ég efast um það sé það sem er að hrjá tölvuna þína. Ertu viss um að hún er ekki búin að bara fyllast af ryki?
*tek þetta til baka, þetta er eitthvað meme að liquid metal er lekandi í ps5 tölvum. Þetta big brain energy hjá leikjatölvuframleiðendum er alltof mikið fyrir minn litla heila. Vonandi munu aðrir skrifa hérna sem hafa meira vit á þessu.
*tek þetta til baka, þetta er eitthvað meme að liquid metal er lekandi í ps5 tölvum. Þetta big brain energy hjá leikjatölvuframleiðendum er alltof mikið fyrir minn litla heila. Vonandi munu aðrir skrifa hérna sem hafa meira vit á þessu.
Síðast breytt af Henjo á Þri 09. Des 2025 00:29, breytt samtals 1 sinni.
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2158
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 192
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 Liquid Paste
Þú verður að nota liquid metal vegna þess að kælingin gerir ráð fyrir því vegna þess að liquid metal er með svo miklu, miklu hærri hitaleiðni en kælikrem og kæling tölvunnar er hönnuð í kringum það.
Við erum að tala um að hitaleiðni liquid metal sé um 60-80 W/mK á meðan kælikrem er 5-15 W/mK.
Með 4-12x lélegri hitaleiðni situr hitinn meira í örgjörvanum, hann hitnar meira, ef tölvan hefur eitthvað vit þá takmarkar hún kraft til örgjörvans, annars steikir hún örgjörvann bara.
Ég hef spáð aðeins í þessu, en þetta er bara það sem JoeyDoesTech gerir þegar hann lagar ps5 tölvur.
Hérna er myndband sem sýnir hvernig eigi að 'endurdreifa' liquid metal kæligubbinu. https://www.youtube.com/shorts/XOf-B9cCtlY
Við erum að tala um að hitaleiðni liquid metal sé um 60-80 W/mK á meðan kælikrem er 5-15 W/mK.
Með 4-12x lélegri hitaleiðni situr hitinn meira í örgjörvanum, hann hitnar meira, ef tölvan hefur eitthvað vit þá takmarkar hún kraft til örgjörvans, annars steikir hún örgjörvann bara.
Ég hef spáð aðeins í þessu, en þetta er bara það sem JoeyDoesTech gerir þegar hann lagar ps5 tölvur.
Hérna er myndband sem sýnir hvernig eigi að 'endurdreifa' liquid metal kæligubbinu. https://www.youtube.com/shorts/XOf-B9cCtlY
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6598
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 Liquid Paste
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17177
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2354
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 Liquid Paste
PS5 VERÐUR! að vera flöt en ekki upp á rönd.
Ef hún er upp á rönd þá gerist þetta, hönnunargalli hjá Sony.
Ef hún er upp á rönd þá gerist þetta, hönnunargalli hjá Sony.
Re: PS5 Liquid Paste
GuðjónR skrifaði:PS5 VERÐUR! að vera flöt en ekki upp á rönd.
Ef hún er upp á rönd þá gerist þetta, hönnunargalli hjá Sony.
Það var nú bara stormur í vatnsglasi í nokkra daga, þangað til þeir sem byrjuðu með þessa sögusagnir drógu það til baka.
https://www.psu.com/news/setting-up-you ... suggested/