Verðin eru að fara að hækka meira, kaupa núna RAM og SSD ef menn eru að leita.
Líklega verðu svo annað jump í Q2 á næsta ári.
https://wccftech.com/now-may-be-the-bes ... d-ddr4-ram
Rumor mill segir að AMD er að koma með refresh og dual CCD x3D. AMD er að rúlla hátt.
Ballið er að fara að byrja aftur, nýjar vörur og hækkanir líka.
Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
-
Templar
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1607
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 472
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
Þetta mun víst mögulega vera enn verra og lengra, þýða hækkandi verð á allan tölvubúnað, netþjóna, netbúnað, þvottavélina þína sem er með WIFI og svo framv. en nýlegir samningar t.d. OpenAI eingöngu við SK-Hynix og Micron eru að fara að tryggja RAM skort núna í talsverðan tíma og langt út næsta ár.
--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||
Re: Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
RAM er strax búið að hækka 2-3X og mun eflaust hækka meira, SSD fylgja strax á eftir í hækkunum.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17157
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2345
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
Ég er spenntur fyrir þessu, verður fróðlegt að sjá hvort AMD 9950X3D2 verði virkilega með 192 MB L3 skyndiminni eins og talað er um.
Re: Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
GuðjónR skrifaði:Ég er spenntur fyrir þessu, verður fróðlegt að sjá hvort AMD 9950X3D2 verði virkilega með 192 MB L3 skyndiminni eins og talað er um.
Það fer að vera hægt að keyra alpine linux + nginx í L3 cacheinu
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17157
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2345
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð að fara að hækka enn meir - AMD með betri x3D
Baldurmar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég er spenntur fyrir þessu, verður fróðlegt að sjá hvort AMD 9950X3D2 verði virkilega með 192 MB L3 skyndiminni eins og talað er um.
Það fer að vera hægt að keyra alpine linux + nginx í L3 cacheinu
LOL -
