Góðan daginn
Ég get fegnið 150k tövlustyrk frá vinnuveitanda
Mig langar að græja pc tölvu fyrir strakinn minn til að spila fortnite
Min spurning er:
Fær maður sæmilega tölvu fyrir þennan pening
Eða hvað þyrfi maður að bæta við til að vera kominn með flotta vél ?
Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1709
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Spekkin fyrir fortnite eru ekkert svakaleg: +3.5ghz cpu, +16gb minni, low/midrange skjákort
Svo já, það ætti að vera hægt fyrir þetta budget + kannski 50-100þ kall í skjákort aukalega.
Það væri alveg 'sæmileg tölva' en kannski ekki 'flott vél'.
Svo já, það ætti að vera hægt fyrir þetta budget + kannski 50-100þ kall í skjákort aukalega.
Það væri alveg 'sæmileg tölva' en kannski ekki 'flott vél'.
-
- Kóngur
- Póstar: 8397
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1346
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Narinn skrifaði:Góðan daginn
Ég get fegnið 150k tövlustyrk frá vinnuveitanda
Mig langar að græja pc tölvu fyrir strakinn minn til að spila fortnite
Min spurning er:
Fær maður sæmilega tölvu fyrir þennan pening
Eða hvað þyrfi maður að bæta við til að vera kominn með flotta vél ?
En þarf ekkert að uppfæra vinnuvélina?
Held að PS4 eða PS5 séu vinsælustu tólin fyrir fortnite
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Er samálla rapport hérna, væri sniðugt að uppfæra heimavélina og bara stökkva á Playstation tölvu. En ef það fellur ekki inn á "Tölvustyrkinn" þá geturu:
A) Keypt notaða tölvu hér, helst þá: 6 kjarna örgjörvi, 16 gigabyte af ram, terrabyte af plássi þegar guttin fattar að það er til meira en fortnite, og helst einskonar RTX skjákort. Rtx 2060 super kort ætti að vera meira en nóg.
B) Setja saman tölvu. Þú ert búinn að vera á síðunni í 10 ár svo ég treysti þér til þess, en getur keypt flest nýtt en reynt að ná góðu skjákorti frá Gunna91 eða öðrum sem notar svipuð verð.
Keep in mind að Playstation tölvur eru all round hentugri og minna vesen.
A) Keypt notaða tölvu hér, helst þá: 6 kjarna örgjörvi, 16 gigabyte af ram, terrabyte af plássi þegar guttin fattar að það er til meira en fortnite, og helst einskonar RTX skjákort. Rtx 2060 super kort ætti að vera meira en nóg.
B) Setja saman tölvu. Þú ert búinn að vera á síðunni í 10 ár svo ég treysti þér til þess, en getur keypt flest nýtt en reynt að ná góðu skjákorti frá Gunna91 eða öðrum sem notar svipuð verð.
Keep in mind að Playstation tölvur eru all round hentugri og minna vesen.
Re: Ráðgjöf við möguleg tölvukaup
Glæsilegt
takk fyrir góð svör
Mig langar svo að setja saman tölvu sem eg held að verði niðurstaðan og kaupa svo notað skjákort til að byrja með

Mig langar svo að setja saman tölvu sem eg held að verði niðurstaðan og kaupa svo notað skjákort til að byrja með