Jæja, örverpið er að byrja framhaldsskóla og þarf fartölvu. Hann vill
ekki Mac (nei, ég skil það ekki heldur). Ég sá þessar í Costco, veit ekki með gæðin en hef sjálfur átt tvær Lenovo Yoga sem dóu í kringum tveggja ára aldurinn, er því ekki of bjartsýnn.
- Lenovo IdeaPad 83BG002GMX – Létt, 1.89 kg. Rafhlaða ~11 klst, 1TB SSD, Wi-Fi 6E. Örugglega ágæt í létta vinnslu en varla meira en það. Verð: 130.000 ISK, eftir afslátt: 120.000 ISK.

- IMG_5958.jpeg (2.26 MiB) Skoðað 245 sinnum

- IMG_5957.jpeg (2.21 MiB) Skoðað 245 sinnum

- IMG_5961.jpeg (2.72 MiB) Skoðað 245 sinnum
- Lenovo LOQ 83JC0023MX-C – Hraður 144Hz skjár, RTX 4050, meira RAM. Rafhlaða ~7 klst. Frekar þung eða 2.38 kg. Verð: 200.000 ISK, eftir afslátt: 150.000 ISK.

- IMG_5954.jpeg (2.28 MiB) Skoðað 245 sinnum

- IMG_5955.jpeg (2.17 MiB) Skoðað 245 sinnum

- IMG_5956.jpeg (2.29 MiB) Skoðað 245 sinnum
Einhver sem hefur reynslu af þessum eða veit um
aðra hagkvæma valkosti sem gætu enst í skólann næstu 4 árin?