Hefur einhver hér látið "fabricate"-a sinn eigin kassa hér á landi ?
Vantar svo stuttann rackmount kassa, helst ekki dýpri en 30-35cm og helst 1.5U - 2U max.
Hef verið að skoða kassa frá hinum og þessum, helsti stoppari er verðin og þá sérstaklega með shipping.
Fór að spá hvort það gæti hreinlega verið ódýrara að láta búa hann til fyrir sig hér.
Er með schematics að sambærilegum kassa og aðgang í CAD snilling sem ég gæti örugglega platað til að aðstoða mig.
(eru full schematics en mig langar að stytta hann og það eru mjög augljósir hlutir sem ég get sleppt til að stytta hann)
Hefur einhver farið útí slíkt ævintýri hér ? fór bara að spá í mögulega ballpark verðhugmynd.
Allra ódýrustu kassanir sem ég hef fundið eru cheap álkassar frá kína, kosta á bilinu 50-100 dollara en svo er shipping nánast alltaf 150+ dollarar.
Sama með þessa evrópsku og usa based fyrirtæki nema þar eru kassarnir 200+ USD og með 150+ USD shipping.
Gera eigin kassa ?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 136
- Staða: Tengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 47
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gera eigin kassa ?
Það er yfirleitt ódýrast og þægilegast að byrja með annan kassa og breyta honum, myndi athuga það, annars er þetta mest plötuvinna myndi ég halda, stálsmiðjan Grettir gæti hentað t.d.
Hlynur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 136
- Staða: Tengdur