Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 07. Júl 2025 10:38

Takk, tók ekki eftir því í símanum, sé þetta núna á PC. Þú ert ekki að fá "dip" myndi ég segja, munurinn á average og lægsta fps er ekki slíkur að um slíkt er að ræða. Þetta er auðvitað huglægt en þetta er mitt mat amk. Niðurstaða hins aðilans með min fps 28 í 4k á 9950X3D gefur til kynna að eitthvað annað er að valda þessu, tvö chiplet, aðrar stillingar sem þú hefur bent á og svo framv.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6585
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 362
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf gnarr » Mán 07. Júl 2025 11:14

Mig grunar að hann hafi ekki sett upp AMD driverana. Þeir stýra affinity á þessum dual CCD örgjörvum og sjá til þess að leikir noti bara X3D kjarnana.
Ef það vantar driverinn hjá honum, þá notar HZD kjarna af handahófi og það er séns að aðal þráðurinn hoppi milli CCD'a. Það veldur svona latency spike'um eins og hann sér þarna.


"Give what you can, take what you need."


emil40
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 212
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf emil40 » Mán 07. Júl 2025 11:39

Gnarr : ég fylgist með hverju skrefi hjá Templar, var að panta mér "smá" uppfærslu .....


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x Samsung 980 pro |1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 07. Júl 2025 14:54

emil40 skrifaði:Gnarr : ég fylgist með hverju skrefi hjá Templar, var að panta mér "smá" uppfærslu .....

AMDipplet eigendur eru svo helvíti æstir alltaf, matur setur eitthvað smá inn og það er alveg hraunað yfir mann... :sleezyjoe


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Júl 2025 16:27

Títanhnefinn mættur!
https://vm.tiktok.com/ZNduMgCnD/



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Fim 24. Júl 2025 10:11

Já þetta er engin smá HEDT bomba, ef ég þyrfti HEDT vinnustöð myndi ég alveg skoða þennan.
Sýnist ZEN 6 svo leysa ýmislegt svo þessi neytendaveisla heldur áfram á næsta ári.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


emil40
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 212
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf emil40 » Fim 24. Júl 2025 19:45

zen 6 verður veisla !!!!


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x Samsung 980 pro |1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf olihar » Mán 28. Júl 2025 08:52

Vonandi getur Intel drullast til að gera eitthvað.




Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 28. Júl 2025 13:08

Þú vonar það ekki neitt, bíður eftir að þeir klikki.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf olihar » Mán 28. Júl 2025 13:21

Templar skrifaði:Þú vonar það ekki neitt, bíður eftir að þeir klikki.


Hættu að bulla.

Það yrði það versta fyrir alla ef þeir klikka. Þeir eru búnir að klikka algjörlega yfir sig í bili, vonandi rífa þeir sig upp.

Ef þeir klikka verður það dauði framfara.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 28. Júl 2025 13:33

Það sem er að fara ill með Intel er fjárfesting þeirra í framleiðslu, ef þeir væru aðeins að hanna kubba og TSMC að framleiða þá væri staðan önnur en áherslan á framleiðslu kostaði þá að þeir hafa ekkert alvöru ai kubbaset á móti Nvidia í dag. Arrow Lake er ekkert flopp frekar en Ryzen þegar hann kom fyrst, allt þarf tíma að þroskast.
Það ríkir hins vegar mikil hjarðhegðun í skoðunum og menn hafa vanmetið YT kórinn alvarlega þegar kemur að DYI segmetinu en þökk þessa samfélags er AMD alveg búið að taka það yfir, allt nema metin.
Ég trúi því alveg að þú gerir þér grein fyrir að myndi Intel hverfa af markaðinum að það hefði slæm áhrif á þig en það er líka alveg augljóst á framsetningunni hjá þér þó að þú hefur engan áhuga á að sjá þeim ganga of vel.

Láta verkin tala Olihar, taktu eitthvað met hérna..
Síðast breytt af Templar á Mán 28. Júl 2025 13:34, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


dadik
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 118
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf dadik » Mán 28. Júl 2025 14:16

Templar skrifaði:Það sem er að fara ill með Intel er fjárfesting þeirra í framleiðslu, ef þeir væru aðeins að hanna kubba og TSMC að framleiða þá væri staðan önnur en áherslan á framleiðslu kostaði þá að þeir hafa ekkert alvöru ai kubbaset á móti Nvidia í dag. Arrow Lake er ekkert flopp frekar en Ryzen þegar hann kom fyrst, allt þarf tíma að þroskast.


Sure, en það sem gerði Intel betri en aðra framleiðendur lengi vel (áratugum saman) var einmitt framleiðslan. Intel örgjörvarnir voru nefnilega ekkert sérstakir lengi vel en það sem hélt Intel á floti var að þeir voru bara svo miklu miklu betri en aðrir þegar kom að framleiðslu. Að hluta til var þetta vegna þess að Intel var eins og TSMC er núna, með stærstan hluta framleiðslunnar og þessvegna bestu framleiðsluferlana. Það er í raun ekki fyrr en í kringum þessi 10nm vandræði sem Intel fer að missa af lestinni.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Júl 2025 15:24

Intel = Boeing og AMD = Airbus.



Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 340
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Henjo » Mán 28. Júl 2025 15:45

Templar skrifaði:Það sem er að fara ill með Intel er fjárfesting þeirra í framleiðslu, ef þeir væru aðeins að hanna kubba og TSMC að framleiða þá væri staðan önnur en áherslan á framleiðslu kostaði þá að þeir hafa ekkert alvöru ai kubbaset á móti Nvidia í dag. Arrow Lake er ekkert flopp frekar en Ryzen þegar hann kom fyrst, allt þarf tíma að þroskast.
Það ríkir hins vegar mikil hjarðhegðun í skoðunum og menn hafa vanmetið YT kórinn alvarlega þegar kemur að DYI segmetinu en þökk þessa samfélags er AMD alveg búið að taka það yfir, allt nema metin.
Ég trúi því alveg að þú gerir þér grein fyrir að myndi Intel hverfa af markaðinum að það hefði slæm áhrif á þig en það er líka alveg augljóst á framsetningunni hjá þér þó að þú hefur engan áhuga á að sjá þeim ganga of vel.

Láta verkin tala Olihar, taktu eitthvað met hérna..


Bara því það er afsökun og ástæða afhverju Intel er í slæmri stöðu í dag breytir ekki þeirri staðreynd að þeir eru í slæmri stöðu, og við sem kaupendur eigum ekki að fara niðurgreiða þeirra mistök. Það að þeir framleiða og hanna kubba á sama tíma er þeirra mistök. AMD tók þá ákvörðun fyrir næstum því 20 árum og að gera það ekki þegar þeir seldur framleiðslu partinn af fyrirtækinu.

Það ríkir "hjarðhegðun" allstaðar með AMD vs Intel einfaldlega því AMD er betra í dag. Staðan var nákvæmlega sú sama fyrir 10 árum, nema akkúrat öfug. Þar sem allir mældu með Intel, enda var Intel mun betri á þeim tíma.

Ef eitt eða annað hjá intel þarf bara tíma til að "þroskast" þá er það bara flott. Þegar þetta er búið að þroskast þá mælum við með því. Alveg eins og það tók Ryzen kynslóð eða tvær til að þroskast.

Að sjálfsögðum viljum við allir að Intel gangi vel, alveg eins og þú vilt eflaust að AMD gengur vel. Þetta kallast samkeppni, og ef ekki væri fyrir hana, þá værum við ennþá allir fastir með intel I5 quad core örgjörva 2025.

Maður hefði ekki haldið að hægri sinnaður maður eins og þú, sem trúir eins mikið á hinn frjálsa markað myndi vera svona ótrúlegur fanboy og halda með einu fyrirtæki yfir annað.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Þri 29. Júl 2025 09:34

@Henjo - ég er með einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta. Ef að Intel nær ekki að fá 18A og 14A framleiðslunóðurnar í gang er Intel búið að vera eins og við þekkjum það, verður líklega skipt upp og fær bail-out.
Við Intel menn erum alger minnihluti hérna en samt með öll metin, var að grínast að þessu um daginn með einum Intel manni hérna en allir mæla með AMD en samt geta AMD menn varla kept, AMD er best en ekki með nein met. En svona er þetta, DYI er að breytast greinilega, menn tweak-a minna sjálfir og vilja fá eitthvað sem virkar bara out of the box og þeir sem setja saman tölvur fyrir slíka notendur vilja auðvitað setja upp eitthvað sem bara virkar og kemur helst aldrei inn í viðgerð osf.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Langeygður » Mið 30. Júl 2025 14:36



Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2772
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 528
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Moldvarpan » Mið 30. Júl 2025 16:08

Afhverju taka AMD menn eiginlega aldrei þátt í benchmarks hérna á vaktinni?



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mið 30. Júl 2025 16:10

Frábærir örgjörvar klárlega, íslenskt fyrirtæki keypti 20 AMD HEDT vinnustöðvar, aldrei lent í eins miklu basli áður, eftir 6 mán. voru 12 af þeim búnar að fara í viðgerð og notendurnir komnir aftur á gömlu XEON vélarnar. Kaupa ekki meira inn af AMD í bili amk. en klárt mál að Intel þarf samt að gera betur, stöðugleiki og áræðanleiki einn og sér er ekki nóg.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Langeygður » Mið 30. Júl 2025 16:14

Templar skrifaði:Frábærir örgjörvar klárlega, íslenskt fyrirtæki keypti 20 AMD HEDT vinnustöðvar, aldrei lent í eins miklu basli áður, eftir 6 mán. voru 12 af þeim búnar að fara í viðgerð og notendurnir komnir aftur á gömlu XEON vélarnar. Kaupa ekki meira inn af AMD í bili amk. en klárt mál að Intel þarf samt að gera betur, stöðugleiki og áræðanleiki einn og sér er ekki nóg.


Hann fjallar um það í myndbandinu. Var vandamál með þarsíðustu kynslóð Threadripper.


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mið 30. Júl 2025 16:22

Vel gert hjá honum en þetta fyrirtæki var að lenda í því að menn voru að endurræsa 10x sinnum áður en vinnustöðvarnar kláruðu mem trianing.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 340
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Henjo » Mið 30. Júl 2025 22:38

Moldvarpan skrifaði:Afhverju taka AMD menn eiginlega aldrei þátt í benchmarks hérna á vaktinni?


Fólk vill oft mismunandi kröfur frá kerfunum sínum, og endurspeglar benchmark ekkert svoleiðis. Persónulega t.d er ég með 5700x3D stilltan max temp 75˚c, með basic tower kælingu þar sem viftan fær ekki að fara hraðar en 300-400rpm, og allt í gömlum silencio kassa. Þrátt fyrir þetta allt boostar hann fullkomlega á einum eða tveimur kjörnum og nær meirihluta af boostinu á öllum kjörnunum. Eitt af ástæðum afhverju ég er ekki með Intel í dag er að ég kæmist aldrei upp með svona þar. Men eru ekki að nefna í svona benchmarki hvað tölvurnar eru að éta upp mikið afl, hverskonar kælingu þarf og hversu mikill hávaði er myndaður.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mið 30. Júl 2025 23:41

Þú kæmist upp með meira með Arrow Lake Henjo, Core Ultra 7 er svo underrated að það er hálfa. Verða gerð fullt af YT um þetta mál eftir nokkur ár.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Langeygður » Mán 11. Ágú 2025 17:53

Vona að Intel nái að rífa sig upp.



Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Þri 12. Ágú 2025 21:09

Nenni ekki að horfa á GN en núverandi ríkisstjórn sagði fjárfestingar forstjóra intel í Kína stórt vandamál.
Núverandi forstjóri vill ekki skipta intel upp.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Fim 14. Ágú 2025 21:43

Nýjustu fréttir, Intel er ekkert að fara neitt. Allt útlit fyrir að búið sé að tryggja líflínu fram yfir þessi vandræði núna enda er Intel hernaðarlega mikilvægt fyrir BNA. Það sem er þá að gerast er að Bandarískir skattgreiðendur eru að niðugreiða í raun örgjörfana sem við kaupum, haha..


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||