Vantar meðmæli með skjáarm - 44"UW 9.4 kg


Höfundur
Zensi
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Vantar meðmæli með skjáarm - 44"UW 9.4 kg

Pósturaf Zensi » Sun 13. Apr 2025 01:08

Getur einhver mælt með góðum skjáarm sem ber 44" Ultrawide sem er 9.4kg ?
Standard VESA festing

Standurinn á þessu ferlíki tekur bara alltof of mikið pláss



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vantar meðmæli með skjáarm - 44"UW 9.4 kg

Pósturaf olihar » Sun 13. Apr 2025 09:34

Ég er með þennan virkar vel, en kannski rétt a mörkunum fyrir þig.

https://www.arctic.de/en/X1-3D/AEMNT00062A

Þeir eru líka með Z1 sem er fyrir 15KG
Síðast breytt af olihar á Sun 13. Apr 2025 09:36, breytt samtals 1 sinni.