180.000kr vél

Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

180.000kr vél

Pósturaf Lazylue » Fim 10. Feb 2005 14:57

Nú er maður búinn að skissa upp nýja vél og langar að fá smá komment frá fólki.

CPU: AMD 64 3500+ 130nm 24950kr
Skjákort: 6600gt 128mb pci express 23950kr
Móðurborð: MSI neo nforce4 18950kr
Minni: 2x512mb corsair cl2.0 21900kr Var að spá hvort að þessi minni myndi virka saman?
Power supply: Ocz 420W 12900kr
Kassi: Antec Sonata 14900kr
Diskur: Maxtor 200gb Sata 11250kr
Alls: 128800kr

Reyndar spuring hvort að þessi aflgjafi sé ekki óþarfi því þessi vél verður ekkert yfirklukkuð.
Síðan var ég að spá með skjá, langa mikið í 19"lcd skjá en veit ekki hvaða merki á að taka og vill alls ekki eyða meira en 50k í skjáinn. Væri mjög gott ef einhver gæti bent mér á góðan skjá á góðu verði.
Syncmaster Þessi er allavegana mjög flottur og með lágt response time.
Neovo Virðast margir vera með þessa skjái í dag.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Fim 10. Feb 2005 15:30

Mjög fín vél, en myndi já sleppa aflgjafanum ef þú ert ekki að fara að overclocka..

Og smá off topic:

Hvernig er Mitac vélin? Er hún mjög hávær? Hvernig er hún í leikjum og er skjárinn skýr og góður?

:edit: smá villa :/
Síðast breytt af vldimir á Fös 11. Feb 2005 15:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fim 10. Feb 2005 16:06

Það er smá hljóð í viftuni sem á það til að fara í gang en það er langt frá því að trufla mig. Er með vélina í skólanum og þetta er ekki neitt sem neinn tekur eftir. Það eina sem ég hef útá hana að setja er að mér finnst lykklaborðið ekkert alltof þægilegt.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fim 10. Feb 2005 20:12

Frekar að taka Seagate heldur en Maxtor í svona flotta vél!



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 10. Feb 2005 23:31

vldimir skrifaði:Mjög fín vél, en myndi já sleppa örgjavanum ef þú ert ekki að fara að overclocka..


Já! alveg sammála þessu! ef þú ert ekkert að fara að overclocka, þá hefuru ekkert við örgjörfa að gera :twisted:


"Give what you can, take what you need."


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fim 10. Feb 2005 23:55

Er ekki hægt að oc 3000 svipað og 3500 ?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 11. Feb 2005 08:12

jú en þessi örri er 130nm en það er betra að overclocka 90nm örgjörva, eða eitthvað leiðréttið mig ef þetta er vitlaust :?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 11. Feb 2005 10:41

Það er betra að yfirklukka 90nm örgjörvana frá AMD en ef þú ætlar ekkert að yfirklukka skiptir það ekki máli.

Aflgjafinn er óþarfur nema þú ætlir að yfirklukka, en ef ég væri í þínum sporum myndi ég samt taka góðan aflgjafa því að ef aflgjafinn fer að klikka getur hann farið illa með hinn vélbúnaðinn.

Ég myndi líka taka SLI móðurborð vegna þess að eftir einhverja mánuði þegar 6600GT er orðið hræódýrt geturðu keypt nýtt og fengið mikla hraðaaukningu í leikjum.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 11. Feb 2005 15:20

kristjanm skrifaði:Ég myndi líka taka SLI móðurborð vegna þess að eftir einhverja mánuði þegar 6600GT er orðið hræódýrt geturðu keypt nýtt og fengið mikla hraðaaukningu í leikjum.


Það má modda þetta móðurborð sem hann valdi, með einu blýantsstriki og nota PCI-e 4X raufina fyrir hitt kortið, þá ætti það að ná 80-90% af afköstum SLI móðurborðs. En reyndar er hljóðkortið á Diamond borðinu vel aukapeningana virði.




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Fös 11. Feb 2005 15:34

eins myndi ég ekki taka msi móðurborð þegar abit og fleiri mun betri kosta svipað..............................


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 11. Feb 2005 15:34

Hef ákveðið að taka Sli móðurborð og hætta við OCz psu.
Þá var ég að spá í hversu stóra psu ég þarf til að geta ráðið við tvö 6600gt kort?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1147
Myndi þessi duga fyrir 2x gt6600 og allt hitt draslið?
Megið alveg koma með link á SLi móðurborð, vill samt ekki fara að borga 30k fyrir móðurborð.
Hver er annars munurinn á þessum tveim diamond móðurborðum sem att er að selja?


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 11. Feb 2005 16:24

wICE_man skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég myndi líka taka SLI móðurborð vegna þess að eftir einhverja mánuði þegar 6600GT er orðið hræódýrt geturðu keypt nýtt og fengið mikla hraðaaukningu í leikjum.


Það má modda þetta móðurborð sem hann valdi, með einu blýantsstriki og nota PCI-e 4X raufina fyrir hitt kortið, þá ætti það að ná 80-90% af afköstum SLI móðurborðs. En reyndar er hljóðkortið á Diamond borðinu vel aukapeningana virði.


Ég hef lesið einhvers staðar að nýju nForce driverarnir muni útiloka að nForce 4 Ultra borð séu notuð fyrir SLI.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 11. Feb 2005 16:28

Ég er með sama Fortron aflgjafann og ég er bara sáttur, hann er hljóðlátur og allt. Eini gallinn sem ég hef tekið eftir er að það eru ekki nógu mörg Molex tengi í honum.

Ég býst við að hann sé nógu öflugur fyrir tvö 6600GT kort en OCZ aflgjafinn er örugglega mun betri.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 11. Feb 2005 18:35

ÞETTA er alveg snildar borð, færð það á um 20 þús. hjá Task

En það er alveg eins með þetta og flest annað, þarft ekkert mikið á því að halda nema þú ætlir að OC.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Höfundur
Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 11. Feb 2005 19:05

Ætla þá að breyta þessu í eftirfarandi
Örri: 3500+
Móðurborð: [url=http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_165&products_id=1473]MSI K8N Diamond-nForce4
[/url]Skjákort: 6600 GT
Minni: 2x512 corsair cl2.0
Power supply: 500w fortron
kassi: eitthvað á 10k

Ætti þetta ekki að vera fínt og mjög gott að uppfæra þetta eftir einhvern tíma.

Annars ef einhver vill setja þetta upp á nýtt fyrir mig þá má hann alveg gera það. :D


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 12. Feb 2005 13:25

Þetta er skotheldur pakki.




traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf traustis » Mán 28. Feb 2005 22:44

Ég var bara að velta fyrir mér :roll: er til eitthvað móðurborð fyrir AMD64 Socket 939 sem styður AGP en ekki PCI-X ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 28. Feb 2005 22:59

tildæmis öll nForce3 borðin.


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 01. Mar 2005 09:54

ég er að nota Asus A8V Delux , býður uppá hellings yfirklukkunar möguleika og allskonar fídusa.... er fyrir 939 og er með AGP ;) kostar um 15k hjá task.is




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 01. Mar 2005 11:40

Mitt A8V Deluxe klukkast ekkert rosalega 2750mhz í 1.625v ekkert spes ap mínu mati.

Kannski eru hin borðinn ekkert betri, hver veit :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 01. Mar 2005 11:52

ertu viss um að það sé ekki örgjörfinn eða minnið sem er að stoppa þig?


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 01. Mar 2005 12:29

ASUS eru frekar léleg borð til yfirklukks almennt séð, ABIT, MSI, Epox og DFI hafa verið að gera mun betri hluti þar á bæ, sérstaklega MSI og DFI þegar kemur að Nforce3 og Nforce4 kubbasettunum, bæði DFI og MSI hafa náð yfir 300MHz FSB á meðan að ASUS er að ná undir 250MHz.




Cascade
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Þri 01. Mar 2005 14:28

DFI nf4 borðið hefur náð 500 HTT.

Ekkert annað borð á markaðnum sem á séns á þvi.

Ég fæ DFI nf4 SLI-DR á eftir eða morgun.

Þá verður gaman, er með 2x BFG 6800 Ultra og 1x X850 XT PE hér sem bíða eftir móbóinu



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 01. Mar 2005 16:11

Cascade skrifaði:DFI nf4 borðið hefur náð 500 HTT.

Ekkert annað borð á markaðnum sem á séns á þvi.

Ég fæ DFI nf4 SLI-DR á eftir eða morgun.

Þá verður gaman, er með 2x BFG 6800 Ultra og 1x X850 XT PE hér sem bíða eftir móðurborðinu


uhhhh tilhvers 3 ???


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 01. Mar 2005 17:02

Til að geta sagt þér að hann eigi þau :lol: , annars á hann örugglega nokkur fleiri :D