Mig langar að forvitnast þar sem mig langar að gera tölvuna öflugari eins og margir þá langar mig í nýjan örgjörva, er með i7 -6700K langar mig að segja en er með allvega i7 en langar að fara uppi i9 en er með móðurborð Z390 eg giska það býður ekki uppá að fara uppi i9 nema skipta um nýtt móðurborð ? Eða ertu til i9 hérna á landinu sem gengur í Z390 móðurborð?
Fyrirfram þakkir
