Mús fyrir CS GO?

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Mús fyrir CS GO?

Pósturaf worghal » Þri 25. Jan 2022 12:49

Er að detta eftur í CS GO og er með Logitech G502 (búinn að taka lóðin úr) og er að fá all rosalega í úlnliðinn þegar ég spila og er að spá hvort málið væri að fá mér léttari mús og jafnvel eitthvað sem fer betur í gripið (claw?)

Hvaða mús er málið í dag?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 10
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf astro » Þri 25. Jan 2022 12:52

Glorious Model -D eða D (-D er minni). Hægt að fá hana víraða og þráðlausa.

Ég er með frekar stórar hendur og notaði alltaf Microsoft 3.0 í gamla daga, fór síðan yfir í Razer DeathAdder, eftir að hafa farið í gegnum 4-5 svoleiðis útaf double click vandamálum á switchunum þá prófaði ég Glorious Model D, búinn að nota hana í 2 ár og hún heldur sér fullkomlega, topp mús, mæli með :)


https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 6&tags=349


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf worghal » Þri 25. Jan 2022 13:02

astro skrifaði:Glorious Model -D eða D (-D er minni). Hægt að fá hana víraða og þráðlausa.

Ég er með frekar stórar hendur og notaði alltaf Microsoft 3.0 í gamla daga, fór síðan yfir í Razer DeathAdder, eftir að hafa farið í gegnum 4-5 svoleiðis útaf double click vandamálum á switchunum þá prófaði ég Glorious Model D, búinn að nota hana í 2 ár og hún heldur sér fullkomlega, topp mús, mæli með :)


https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 6&tags=349

hef þessa í huga, nánast helmingi léttari en logitech músin mín :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf svensven » Þri 25. Jan 2022 13:39

Ég er að nota Logitech G Pro X Superlight og hef aldrei verið eins sáttur með mús, spila mest csgo :happy

EDIT: Er á góðu verði hjá Coolshop m.v t.d Elko, munar 8 þúsund þar á milli.
https://www.coolshop.is/vara/logitech-p ... ck/236J9V/
Síðast breytt af svensven á Þri 25. Jan 2022 13:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf CendenZ » Þri 25. Jan 2022 15:08

Ég er að nota MS Pro Intellimouse, keimlík explorer 3.0 :D



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 25. Jan 2022 15:26

astro skrifaði: fór síðan yfir í Razer DeathAdder, eftir að hafa farið í gegnum 4-5 svoleiðis útaf double click vandamálum á switchunum




BTW, hef lent í þessu, Nóg að blása úr henni.

Var búinn að afskrifa eina útaf þessu en hreinsaði hana og núna er hún í vinnutölvunni :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf Bengal » Mið 26. Jan 2022 01:19

Er að nota þessa núna fyrir CS:GO
https://tl.is/product/basilisk-v2-ergonomic-leikjamus

Get mælt með henni. Optical switch sem á að koma í veg fyrir þessi algengu double click vandamál.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


seanscongack28
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mið 22. Apr 2020 15:40
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf seanscongack28 » Mið 26. Jan 2022 02:07

Razer viper ultimate með Tiger ICE skates og Lizard skin mouse grips. + Raw mouse accel https://github.com/a1xd/rawaccel/blob/m ... c/Guide.md



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 41
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf Zorglub » Mið 26. Jan 2022 07:23

Er nú sjálfur með 502 en er hinsvegar nýbúinn að endurnýa fyrir guttann og eftir smá yfirlegu enduðum við í Endgame XM1r, og ég er bara frekar sammála internetinu um að hún sé skrambi góð.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf worghal » Mið 26. Jan 2022 09:52

flottar ábendingar og kominn ágætur listi :D, en er einhver með reynslu á þessum lightweight gaurum frá steelsearies?
https://tl.is/product/aerox-3


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


moltium
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf moltium » Fim 27. Jan 2022 00:03

Ég mæli með logitech g pro, annars er það bara að þukkla vel á þeim músum sem eru með shape sem þú fýlar og finna hvenær maður fær svona já þetta er músin tilfinningin.




agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf agust1337 » Fim 27. Jan 2022 15:11

Glorious Model O hefur verið mjög fín fyrir mig, ég var mikill Razer DeathAdder notandi, og eftir að hafa skipt yfir í Glorious þá fannst mér mjög erfitt að snúa aftur, hún er svo létt og fín á höndina að ég finna varla fyrir henni. Eina það sem er sennilega ekki hægt að koma í veg fyrir er að matte mýsnar verða að glossy eftir smá tíma


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Woo666
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 13. Jan 2022 22:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mús fyrir CS GO?

Pósturaf Woo666 » Fim 27. Jan 2022 19:33

Ég mæli mikið með Razer Viper Ultimate. Mér langaði ekki að fara yfir á þráðlaus mús og sérstaklega ekki eitthvað frá Razer en ég ákvað að prófa eitthvað nýtt, and I never looked back. Skoðaði fullt að reviews og þetta er easy top2 þráðlaus mús á markaðnum samann með Logitech G Pro X Superlight, sem ég var að pæla í að kaupa, en ég er með frekar stórar hendur og mér fannst það smá óþægilegt.
Geggjað upgrade frá Logitech G502 Proteus Spectrum sem er legendary að mínu mati. En já, ég mundi að segja Viper Ultimate mun henta þér 100%, ég er sjálfur í CS:GO og ég skil af hverju það er svoldið mikið hype á lightweight mýs.
Síðast breytt af Woo666 á Fim 27. Jan 2022 19:47, breytt samtals 1 sinni.


Gainward RTX 4080 Phantom GS - UV & OC 2775mhz | +1300 Memory @ 0.975mV
i5 12600KF @ 5.0 P-Cores & 4.0 E-Cores - 4.0 Ring @ 1.28V | 55*c in-game w/ Deepcool AK620
Team Group 8Pack Edition 32GB DDR4 @ 4000mhz CL16 - B-Die
Gigabyte Z690 Gaming X
Be Quiet! Straight Power 11 1000W 80+ Platinum
Thermaltake Ceres 500 TG Case
Acer Predator 27" 1440p 165hz + 27" Philips 1080p