minnis errorar


Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

minnis errorar

Pósturaf Major Bummer » Lau 15. Jan 2005 01:32

ég keypi mér ferðatölvu fyrir stuttu. Svo var ég að prófa að keyra memtest og það kemur error. Á ég að fá nýtt fyrst þetta er í ábyrgð ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: minnis errorar

Pósturaf MezzUp » Lau 15. Jan 2005 02:09

Major Bummer skrifaði:Á ég að fá nýtt fyrst þetta er í ábyrgð ?
Jamm, hiklaust. En myndi kannski bíða eftir einu random crash'i(þ.e. einhverju sem að þú getur kennt minninu um) afþví að villa í MemTest dugir kannski ekki uppá ábyrgð(þ.e. ef að maður gæti notað tölvuna fullkomlega þrátt fyrir villuna)

Endilega láttu okkur svo vita hvaða búð þetta er og hvernig gekk að fá þetta útá ábyrgðina.




Höfundur
Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Major Bummer » Lau 15. Jan 2005 02:36

já ég fékk einhverja minnis errora þegar eg var að spila hl2. Þessvegna fór ég að keyra memtest

svo kemur oft bluescreen uppúr þurru en veit ekki hvort það er related



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 15. Jan 2005 11:07

Major Bummer skrifaði:já ég fékk einhverja minnis errora þegar eg var að spila hl2. Þessvegna fór ég að keyra memtest

svo kemur oft bluescreen uppúr þurru en veit ekki hvort það er related
Líklega vegna minnisins. Beint í búðina með þetta segi ég




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 15. Jan 2005 16:36

hvar fær maður memtest? ég ætla líka að kíkja því að ég get ekki spilað hl2 það kemur bara minniserror þegar ég reyni að starta honum(reyndar demoið ) en samt..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 15. Jan 2005 17:40

Snorrmund skrifaði:hvar fær maður memtest? ég ætla líka að kíkja því að ég get ekki spilað hl2 það kemur bara minniserror þegar ég reyni að starta honum(reyndar demoið ) en samt..
http://www.google.com/search?hl=en&q=memtest&btnG=Google+Search :roll:

En ef að minnisvillan er bara í einu forrit, og alltaf í því forrit þá er það(já, ég ætla að fullyrða :)) ekki RAM að kenna.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 15. Jan 2005 21:07

Hehe, gleymdi því að ég átti bootable disk með memtest 86 takk samt :)