AMD Socket 754 eða 939


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD Socket 754 eða 939

Pósturaf Snikkari » Þri 28. Des 2004 19:48

Ég er að kaupa Shuttle Xpc og er að velta því fyrir mér hvort það sé einhver mikill munur á AMD socket 754 og 939.
Veit einhver nákvæmlega muninn á þessu, er þetta eitthvað sem venjulegur maður finnur ?


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 28. Des 2004 20:02

nákvæmlega munurinn á þessu er að 939 styður dual channel minnisnýtingu en 754 gerir það ekki.

þessir 185 auka pinnar tengjast hinu vinnsluminninu. amk 184 þeirra.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 28. Des 2004 21:24

oooog það að socket 754 er staðnað en 939 ekki


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900