Ég er með tveggja ára gamlan Sampo (19") skjá sem keyptur var í tölvulistanum. Núna er skyndilega komin bleik eða ljósrauð slikja yfir allan skjáinn - vitið þið hvað það er eða hvar/hvernig er best að laga það?
Skjárinn er held ég kominn úr ábyrgð - hvert er best/órdýrast að fara með hann í viðgerð?
Getur maður nokkuð lagað þetta sjálfur?
Bleikur skjár
-
ponzer
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Bleikur skjár
Palm skrifaði:Ég er með tveggja ára gamlan Sampo (19") skjá sem keyptur var í tölvulistanum. Núna er skyndilega komin bleik eða ljósrauð slikja yfir allan skjáinn - vitið þið hvað það er eða hvar/hvernig er best að laga það?
Skjárinn er held ég kominn úr ábyrgð - hvert er best/órdýrast að fara með hann í viðgerð?
Getur maður nokkuð lagað þetta sjálfur?
Ertu með einnhvern segul hjá skjánum ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Ég myndi giska á þetta væri eitthvað í snúrunni/tengingunni. Skalt prófa að 'wiggla' snúrunni.
Tölvuhátalarar eru vitaskuld segulvarðir og (samkvæmt nýlegum þræði) eru margir venjulegir hátalarar það líka.Hilmar skrifaði:Ég er með hátalara uppá skjánum, og hjá báðum hliðunum (frekar nálægt), allt í lagi með skjáinn minn