Hvað finnst ykkur um þessar músarmottur


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Hvað finnst ykkur um þessar músarmottur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 01:59

Jæja enn einn þráðurinn núna mús og músarmotta.

Mús: http://www.razerzone.com/diamondback.html

Músarmotta/músamotta: http://www.razerzone.com/exactmat.html

Jæja hvað finnst ykkur : Good/Bad ? :

Comment eru vel þegin

t.d. er þetta algjört saurarusl eða ? :)

Ps. Ég á frændfólk i USA

[Titli breytt af stjórnanda, skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
Síðast breytt af Ragnar á Sun 26. Des 2004 02:29, breytt samtals 1 sinni.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 26. Des 2004 02:28

Taktu út "Url" endingarnar á linkunum annars virka þeir ekki :wink:




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 02:30

Birkir skrifaði:Taktu út "Url" endingarnar á linkunum annars virka þeir ekki :wink:


Búinn að því Fyrirgefðu




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 26. Des 2004 02:30

Ekkert mál :D



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 26. Des 2004 03:11

Kúl mús, er algjört stál allavega samkvæmt tomma, en athugaðu að hún er ekki með hliðartökkum. En allavega er þessi músarmotta alveg horbjóður :x , ég myndi frekar taka frá framleiðenda sem sérhæfir sig í músarmottum http://www.steelpad.com

Motturnar þeirra

Fullt af mottunum þeirra gagnrýndar

Ég pantaði mér Steelpas S&S frá þeim fyrir stuttu og býst við henni eftir minna en viku.

s&s mottan sýndist vænasti kosturinn því hún fékk þrusugóða gagnrýni allstaðar.. Ég get ekki mælt með henni sjálfur því ég er ekki ennþá búinn að prófa hana en ég bíð spenntur eftir henni :) samt veit ég ekki hvort razor virki vel á henni, en ég er með ms4 sem á að virka vel.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 03:32

Tekið af Razerzone.com Buttons – 7 physical buttons optimized for gaming response and independently programmable

= það eru 7 hnappar á músini :).



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 26. Des 2004 03:49

ó! sorry var að rugla við aðra mús :) í ljósi þess þá definitely thumbs up á þessa mús :D




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 04:38

Eins og t.d. Steelpad 4s Steelpad 4S
The ultimate preference of ProGamers. The greater size of this pad has been especially determined by the most critical user - YOU! Description: Length 290 mm - Width 257 mm - Thickness 3.5 mm (feet included) - Does not work with Logitech Optical mice other than the MX Series. - Not recommended to wireless mice.

og Razor músin væri það ekki fint?. Fylgir ekki Tefflon tape með mottunni?. eða þarf að versla það sér.

zaiLex svo væri gaman ef þú kæmir með yfirlit af mottunni þinni þegar þú færð hana :).



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 26. Des 2004 13:05

Ég er ógeðslega ánægður með Icemat hún er rosaleg :shock:



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 26. Des 2004 14:26

BoneAir skrifaði:zaiLex svo væri gaman ef þú kæmir með yfirlit af mottunni þinni þegar þú færð hana :).


will do :wink:




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 19:51

Pandemic skrifaði:Ég er ógeðslega ánægður með Icemat hún er rosaleg :shock:


Já en verður þér ekki íllt í úlliðinum við að láta hann sitja á brúninni?.

Allavega hvartar 3dgameman yfir því í þessu myndbandi hér

http://www.3dgameman.com/videos_keyboar ... _main.html
veljið svo Icemat það er neðarlega.

Ég get allavega ekki horft á það veit ekki afhverju?.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Sun 26. Des 2004 20:21

En að hafa enga músamottu?. Láta músina bara vera á borðinu ég er mér Tré borðplötu pússuð út í eitt.




GeiR
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 02:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf GeiR » Mán 27. Des 2004 01:13

persónulega myndi ég fá mér icemat er með þannig og hun rockar í leikjum :D




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 27. Des 2004 01:29

GeiR skrifaði:persónulega myndi ég fá mér icemat er með þannig og hun rockar í leikjum :D


Já ég kaupi hana samt ekki fyrr en ég hef prófað hjá einhvjerum