Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf osek27 » Mið 16. Des 2020 11:50

Hvað mynduð þig segja vera sanngjarnt verð fyrir 1080 ti strix frá asus

Meðan við hvað ný kort eru öflug og kosta mun minna en fyrverandi kortin sín(t.d 3070 og 2080ti) mun þá 1080ti verða lítið virði eftir svona 2-3 ár?




Fusion
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2019 21:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf Fusion » Mið 16. Des 2020 12:19

Þau hafa verið að fara á 55 - 60 þúsund



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf osek27 » Mið 16. Des 2020 13:54

fleiri serfræðingar sem eru til í að tjá sig um þetta?




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf Frussi » Mið 16. Des 2020 16:18

Persónulega myndi ég ekki borga meira en 45 fyrir 1080ti. Veit svosem ekki hvort það sé lýsandi fyrir markaðinn


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf osek27 » Mið 16. Des 2020 16:57

Ja það er einhver pabbi sem ætlar ekki að selja mer 1080ti nema eg borgi 70 þús.




JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf JoiSmari » Mið 16. Des 2020 17:23

Var ég þá að overpaya fyrir 1080 borgaði 40 fyrir þannig kort



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf jonsig » Mið 16. Des 2020 18:01

Þau hljóta að verða "verðlaus" þegar 3050 kortin detta inn. Persónulega finnst mér þetta mikið risk að spreða 50k+ í eitthvað sem gæti dáið á morgun. Frekar fengi ég mér 3060ti á 94k með 2ára ábyrgð.
Síðast breytt af jonsig á Mið 16. Des 2020 18:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf osek27 » Mið 16. Des 2020 18:26

Það er nkl það sem eg sagði við hann. Hann greinilega hefur keypt það nýtt úti búð og finnst þungt að þurfa selja það svona ódyrt. Ég er bara full yfir þessu þvi mig vantar kort en ég er í peningaveseni svo eg ætla ekki að overpaya einhverjum pabba útí bæ sem vill scama mig.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf jonsig » Mið 16. Des 2020 18:54

Bara rugl að eyða svona peningum í kort sem þarf líklega nýjar viftur og allir hitapaddar og kælikrem orðið að dufti.



Skjámynd

Gislos
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Þri 01. Sep 2020 21:58
Reputation: 16
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er sanngjarnt verð fyrir 1080ti?

Pósturaf Gislos » Mið 16. Des 2020 19:31

osek27 skrifaði:Það er nkl það sem eg sagði við hann. Hann greinilega hefur keypt það nýtt úti búð og finnst þungt að þurfa selja það svona ódyrt. Ég er bara full yfir þessu þvi mig vantar kort en ég er í peningaveseni svo eg ætla ekki að overpaya einhverjum pabba útí bæ sem vill scama mig.


Held að almennt séu menn ekki að reyna að féfletta menn. Og ef svo væri þá er þetta ekki rétti staðurinn til þess. Þessi síða býður uppá gott gegnsæi.


CPU: AMD Ryzen 5 3600 /
MB: MSI Z690 Tomahawk /
GPU: Hellhound AMD Radeon RX 7700 XT /
Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Mastercase SL600M black /
PSU: Seasonic focus plus 750 gold /
RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /
Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Be quiet - Dark rock pro 4